Alþýðublaðið - 22.01.1963, Síða 15
þau voru ekki örvæntingarfull,
því að þau þóttust viss um, að_
þetta væru dauðateygjur storms
ins. Sjóinn mundi lægja og eyj
an birtast.
Upp og upp fór önnur hlið
flekans, upp og upp, eins og
skeð hafði mörgum sinnum áð-
ur. Áhöfnin hélt sér. Skonrok
hafði fundið sér góðan stað til
að halda í, þar sem endar festar
innar voru bundnir saman með
reipi. Hann gat haldið sér þar,
án þess að særa hendur sínar.
Farmurinn á þilfarinu rann til
og stanzaði við reipin á brún-
inni. Vatn slettist upp úr gúmmí
flekanum.
Flekinn skall flatur. Hálfri
mínútu síðar reis hin hliðin
skyndilega, þegar önnur vatns-
súla myndaðist undir henni. Hún
reis, þar til flekinn stóð á hlið.
Flekinn stóð þannig stundar-
korn, síðan skall hann flatur —
á hvolf.
23. KAFLI.
Skonrok lenti undir honum og
rak nú höfuðið í það, sem hann
hafði áður legið á. Hann vissi
ekki í hvaða átt hann skyldi
synda og saup vatn, þar til hann
komst upp á yfirborðlð. Þar hékk
hann í líflínu og brún flekans
rakst upp undir hökuna á hon-
um. Hann beit í tunguna á sér
og sársaukinn hleypti lífi í
hann. Hann brölti um borð —
ef hægt er að kalla botninn á
slíku farartæki borð.
Hann sá fætur Bolabíts standa
undan flekanum. Hann greip í
þá og eftir geysileg átök dró
hann hann um borð. Hin tvö
höfðu kastazt burtu frá flekan-
, um. Höfuð þeirra ýmist birtust
! eða hurfu í ölduganginum. Venju
‘ legar sundaðferðir voru gagns-
’ lausar, jafnvel hjá sérfræðingi
' eins og Númer fjögur, því að
hugtakið láréttur var ekki til.
Þau börðust um eins og hjálp-
arvana hvolpar, þar til yiljinn
til að komast af eða forsjónin
eða eitthvað annað færði þau upp
að brún flekans, þar sem Skbn
rok gat náð tökum á þeim, hár-
inu eða undir handleggina, og
dregið þau upp.
Lengi lágu þau.og héldu sér í
það, sem yerið hafði hléborðin
“ á meðan saltvatnið,; sem þau
,j höfðu gleypt og andað að sér,
rann úr munnum þeirra.
Spýtumar, sem notaðar voru
sem þvingur milli mastranna- og ýtti við Bolabít með hand-
voru þynnri en þau og mynduðu fangi hnöfsins.
því tvær samsíða rennur. í þær
lögðust þau tvö og tvö og snéra
fótum saman. Aftur á lágu Skon
rok og Númer fjögur, en fram
á Hafmey og Bolabítur. Hafmey
hélt hendi yfir Bolabít, en Skoir
rok í fætur honum, því að hann
var meðvitundarlaus. Hann
laut að hafa fengið höfuðhögg.
Eftir nokkra stundu lyftu þau
þrjú, sem heil voru, höfðumr
Öldugangurinn var enn gífur-
legur og hann var iðandi af llff.
Hundruð fiska voru á hnotskóg
,,Láttu hann vera“, sagði Haf
mey. „Hann er veikur."
' „Ég vil vita hvernig hann
komst þangað." Númer fjögur
benti með hnífnum.
„Hann getur hafa dottið nið-
ur á miili“*
,,Nei. Nei. Hann gerði það
ekki. Honum var ýtt inn.“
„Það gerir hvort sem er ekk
’-ert til“, ’sagði Hafmey. „Þú get
Ur alveg eins fleygt honum
burtu. Hann er ekki til neins
•gagns."
eftir vistunum og hákarlar á effc— . ,rVíst er hann gagnlegur. Ég
ir fiskunum. Það hefði ekki ver
ið möguleiki á að bjarga neintrr
jafnvel þótt sjólagið hefði leyft
það.
Brátt fór að hvessa aftur og
öldurnar, sem höfðu skoppað
hver um sig, eins og rússneskir
ballettdansarar, tóku á sig rað^
ir og tóku að sækja fram og fáld •
arnir ruku. Það var mjög hvasst
nokkrar klukkustundir, en flek-
inn lét Sig það litlu skipta, ef til
Vill vegna þungs harðviðar þil-
farsins og alls konar drasl, sem
nú sneri niður. Hann lá lógt eg
lá stöðugt undir vatni, en sýndi
enga löngun til að snúa sér við
aftur.
Þegar vindinn lægði að þessu*
sinni gerðist það hægt, svo að
öldumar voru reglulegar þar tiL
þær lognuðust út af. Annan morg-
uninn eftir að rokið hófst var_
komið logn.
Númer fjögur var fyrstur tft-s
að standa upp. í svefnrofunum
skal sýna þér það bráðum. Það
-Ver'ður allt í lagi með okkur tvö“.
„Það verður .allt í lagi með
okkur öll“, sagði hún.
Númer fjógur horfði á hana
- þýðingarmiklu augnaróði.
Hafmey hóstaði þurrt og
'Teýndi að kyngja.
^ ,jÞað er ef tll vill eltthvað eft
ir undir flekanum", sagði hún
við hann. „Eitthvað til að borða
_eða drekka. Viltu gjöra svo vel
að athuga það“.
„Þu'vilt ég fari að athugi?"
- „Jár viltu gjöra svo vel?“
Númer fjögur kinkaði kolli og
bróstlfsvo kom áhyggjusvipur á
-þannr Hann tók að setja hnífinn
í sliðrið, sem liékk enn á mjöðm
háns. Hann dró hann upp aft-
ur. :•
„Vil ekki skemma hann."
^‘„Ég §kal géýmá hann fyrir þig,
__ef þú-vilt‘„ sagði Hafmey.
,,Þú skilar homnn?“
„Já' — eða ég geymi hann fyr
• ■»'* ir ‘bis 'i.
horfði Skonrok á hann skíða ura - p^tT< ..... “
og skoða. Skyndilega gaf múlátt- " v-T, ....
sér undrunarhljóð og Númer fjogur
^innum " djúpt andann, síðan
inn frá sér undrunarhljóð
drógst í áttina að einhverju, sem
aðeins stóð, út úr einu tréinu.
Það var handfangið á bnífnum,
og hann dró blaðið fram.
Þetta varð til þess að Skón-
dró nokkrum
stakk hann sér.
Bolabítur hefði þrifið vopnið
af stulkunni eða heimtað, að því
væri-.fleygt fyrir borð, hugsaði
rok settist upp. En í fyrstu gerði > _Skonrok. En hann sjálfur gerði
Númer fjögur ekki annað en ekkerf hema horfa á hana, dá-
sitja með áhyggjusvip á andhtf-~ieiddur_ Með langan hnífmn í
inu á meðan hann reyndi að ná bendinnLleil hún út, eins og rétt
nýju ryði af blaðinu með nögl- lætisgúð — aumkunarverðui og
unum og með því að núa þvi Við úla farinn réttlætisguð.
timbur fiekans. • A Númer fjögur kom upp með
Skonrok, sem orðinn var nægt,_ bros á andliti og litla kókoshnot
um eins seinn að kippa við séí. í hvórri' hendi. Hánn rétti hnet-
sat og horfði á hann. , ' urnaraim borð og eftir stutta
Við og við bar Númer fjögur , hvíld kafaði hann aftur. Alls
blaðið upp að sólinni til að skcða, "'“bjargaði hann tylft hneta, sem
hvort gljáinn væri að koma ,rft- ^festst. höfðu í körfu einni. Hann
ur. Hafmey tók eftir víð sem
hann var að gera. Hún settisf
upþ. Það var sorglegt að - %fá;
haría, andlit hennar og hár^
kámug af sálti. Bolabítur ló án iuh að'bráð;
þess að hreyfa sig og, . andaðt' Þegar Númer fjögur kom um
hátt. Hafmey horfði sUmdarkprn: 'borð aftur, rétti Hafmey honum
á Númer fjögur, hallaði, sér-4'ð-- hriffínn', og hShri skar toppinn af
an út yfir hliðina, náði í svðift þrem.hnotum, hreinlega og með
ið vatn og tók að baða höfuð HaridbYagði fagmanns, skildi eft
Bolabíts. ir lítið gat í hvítu kjötinu, mátu
Númer fjögur skreið fram á léft“Týrir' várlrnar. Þegar hann
ssær
sagði, að engiri merki sæjust um
HTnáí- vistirriar. Hinar hneturnar
hlutu.að hafa flotið burtu og egg
in og þurri fiskurinn orðið fisk
fékk stúlkunni eina, lyfti hún
hörði Bolabíts og lagði hana að
munni hans.
„Af hverju þú gerir þetta?“
„Hann þarfnast þess mest.“
„Það er sóun. Hann deyr.“
Augu Bolabíts opnuðust hægt
og þunglega. Hann horfði skugga
lega á Númer fjögur, hreyfði var
irnar í tilraunaskyni og sagði síð
an hægt. „Ég lifi lengur en þú.“
Hann lokaði augunum aftur, og
Hafmey lagði höfuð hans í kjöltu
sér, svo að líkami henna skýldi
honum fyrir sólinni.
„Mig langar í hnetu núna, ef
þú vilt gjöra svo vel“, sagði hún.
Þau sátu og drukku mjólkina
úr kókoshnetunum og töluðu við
og við, einkennilega, kannski, en
en í ósköp ánægjulegum tón.
Það vissi sá, sem allt vissi, að
aðstaða þeirra var skelfileg.
Heimi þeirra hafði hvolft.
Það lygndi smám saman og
brátt var komið dauðalogn.
Dauða logn er það, sem bezt lýs
ir því, þar eð eftir fyrstu tvo
eða þrjá dagana af logninu virt-
ist sjórinn bókstaflega líflaus.
Hann var marflatur og virtist
þykkur sem olía, og það var ein
hver lykt af honum, sem var
mjög ólík því, sem gerðist, þeg
ar gola var.
Bolabítur hafði náð sér éftir
hin beinu áhrif af högginu, en
hann var lasburða. Annars virt
ist þeim öllum hraka óðfluga,
ef út í það var farið. Rokið, sem
þau höfðu orðið að þola, hlaut
að hafa kostað þau mikla á-
reynslu. Og svo voru vonbrigðiri
við að finna enga eyju. Þau voru
kjarklaus og hjálpar vana. Þau
sátu eða lágu og reyndu að láta
skammt sinn, þrjár kókoshnetur
handa hverju, endast eins lengl
og unnt var, og töluðu tæplega
neitt.
Númer fjögur reyndi að breyta
þeim stöðum, sem þau höfðu á
flekanum, þó að hann gerði það
öðru visi en í fyrra skiptið. Þar
eð hann var líkamlega bezt á slg
kominn af þeim, hafði hann fraf
að nokkrum sinnum í viðbót til
að reyna að bjarga hlutum neð-
an flekanum, og hafði komið upp
með nokkrar tómar körfur, sem
nota mátti sem dýnur eða skýli,
þegar búið var að fletja þær út.
Hann bjó út eins konar rúm og
bauð Hafmeyju að færa slg að
hllð sinni.
Hún neitaði.
Hann virtist undrandi og
spurði hvers vegna ekki.
„Við verðum, eins og við er-
um“, sagði hún. „En þú getur
deilt örfunum með hinum“.
„Nei, Nei, ég deili ekki“, svar
aði hann, skyndilega ofsareiður.
„Og ég gef þér ekkert. Þú lpfar
alltaf og þú gerir ekkert. FJn<i
vond og hinir.“
Eftir 'þáð eyddi hann me?tum
tíma sfrium sitjandi með bakiS
að þeim og horfði út á hafið.
Það kann að hafa verið tveim
dögym seinna — það var erfitt
að mæla tímann — að hin sáu
líkama hans skyndilega stirðria.
Hann hallaði sér æstur fram. Á
vv..Ól.iritjuí•’.i.HI — ikivX
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. janúar 1963 ^