Alþýðublaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 4
 ■ ' ■ . .. • arfulltrúi, sem ræddi bæj- armálin og viðhorfin í þeim. Var fundurinn mjög vel heppnaður, og margir fundarmenn tóku þátt í um ræðunum, Málfundaklúbbur er starfandi ípPlisj féÉ/t&á WBm w S§ÍtBt88|® ■ ?.-■.'. ■ ■ ■ ■ : '' , i „ j m ■ ■ -■; : • -•; Ilörður Zóphóníasson I B w g\ VlÆ g\ jð % | V i gii § @ | ¥ || biaðið ,,Trotzdem“, en það er gef- ið út af Sambandi ungra jafnaðar- SÁMBAND ungra jafnaðarmanna bands ungra jafnaðarmanna í Vín manna í Austurríki. eru einu æskulýðssamtök stjórn- vorið 1960. Þá verða fljótlega send máiaflokkanna hér á landi, sem er aSili að alþjóðlegum stjórnmála- samtökum ungra manan. SUJ hef- ur verið I Alþjóðasambandi ungra jafnaðarmanna um 9—10 ára skeið, og aðili að Samvinnunefnd ungra norrænna jafnaðarmanna jafn lengi. Þá stendur og fyrir dyrum stór- Tim aukin samvinna ungra nor- rænna jafnaðarmanna, svo sem rakið verður nánar hér síðar. SUJ Iiefur ekki fiaft aðstöðu til að sinna þessari alþjóðlegu starfsemi sem bezt á liðnum árum, og veldur þar rnestu, bæði fjarlægð og féleysi. En þó hefur nokkuð úr þessu rætzt á síðusíu árum. Þannig sat til dæm- U fulltrúi SUJ þing Alþjóðasam- HINN 13. ágúst 1961 var múrinn mikli byggður á mörkum Austur- og Vestur-Berlínar. Múr þessi v.ar reistur af austur-þýzku kommún- istastjórninni til varnar því að borgarar hennar gætu farið frjáls- ir ferða sinna yfir mörkin. Hinn 17. ágúst 1962 höfðu 50 austur- þýzkir borgarar verið skotnir á leið sinni yfir múrinn. Var austur-þýzki stúdentinn Pet- er Fechter fimmtugasta fórnardýr kommúnista, eins og alræmt er orðið, því að sjaldan hafa komm- istar sýnt betur grimmd sína en þá, er þeir létu hann liggja í blóði sínu austanmegin við múrinn klukkustundum saman hrópandi á hjálp. En víðar má sjá járntjald en múrinn mikla í Berlín. Öll Austur- Evrópa er girt fangelsistjaldinu mikla, eins og kunnugt er. En þótt mikið hafi verið um járntjaldið rætt, hefur minna verið frá því sagt, hvernig það er; Birtist mynd af því hér, eins og það er milli Austur- og Vestur-Þýzkalands, 1381 kílómetri að lengd. Það er þá fyrst frá því að segja, að Austur-Þjóðverjar mega ekki fara, án sérstaks leyfis, inn á svæði, sem er 5 kílómetra breitt og liggur meðfram endilöngum landamærun- um. Þessu 5 km breiða svæði er siðan skipt í mörg belti. Langflest- ir íbúar liins 5 km breiða svæðis liafa löngu verið fluttir brott, en þeir, sem eftir eru, mega ekki fara milli hinna einstöku belta þess. Innstu belti svæðisins eru sex tals ins og eru sem hér segir (byrjað fjært landamærunum): leyfð græmuetisræktun og því um lík rækíun, en ekki skóg- rækt eða slíkt, er vernd getur veitt flóttamönnum. Þeir bænd ur, sem yrkja jörðina á þessu svæði, þurfa sérstakt Ieyfi til þess og eflir ld. 9 á kvöldin er umferð og dvöl á svæðinu bann- Nafn þess merkir „Samt“, eða „Þrátt fyrir“, ir fulltrúar í Samvinnunefnd ungra °S á rót sína að rekja til hins rúss- norrænna jafnaðarmanna, útgáfa neska hernáms Austurríkis. Ungir verður senn hafin á fréttabréfi á austurrískir jafnaðarmenn hófu dönsku, sem fjallar um starfsemi útgáfu blaðs síns þegar að styrjöld SUJ og FUJ-félaganna, og verður j inni lokinni, en það hét þá ekki því dreift meðal forys.tumanna „Trotzdem", heldur öðru nafni. ungra norrænna jafnaðarmanna. Það hélt hins vegar ýmsu því fram, Sitt hvað fleira verður gert til að er Rússum- féll illa, og börinuðu efla samstarfið. þeir útgáfu blaðsins af og til, og Ungir jafnaðarmenn um allan a® lokum alveg. Ungir austurrísk- 2. ORYGGISBELTI, 130 metra breitt. ÖH landbunaðarvinna á þessu svæði fer fram við stöð- ugt eftirlit. 3. VARÐBELTI, 6 metra breitt. Beltið er undir stöðugri gæzlu vopnaðra manna ailan sól arhringinn. Það er afgirt með gaddavír. 4. JARÐSPRENGJUBELTI, 25 m. breitt Yfirl. er notuð so- véska jarðsprengjan „POMS“, sem hefur áhrif á 35 metra hringsvæði. Þetta belti er af- girt með gaddavírsgirðingu. 5. EFTIRLITSBELTIÐ, 25 Framh. á 14. síðu 1. VARNARBELTI, 500 metra breitt. Á þessu svæði er aðeins Ritstjóri: ÁRNI GUNNARSSON ||||Í8 ■ •'- • L\. ■.-■);. •; ; 4 12. febrúar 1963 - ALÞYÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.