Alþýðublaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 11
ísSandsmótið í körfuknattleik: ÞÝZK MET LISLEBY, 9. febrúar (NTB). Vestur-Þýzki skautamaðurinn- Gunther Traub setti þýzkt met í 300 m. í dag, hljóp á 4:43,8 mín. Kurt Stille, Danmörku sem varð 4. í hlaupinu setti danskt met, 4:47,7 mín. SKÓLAFÓLK Étalskir nælonfrakkar KITZBUEL, 10. febrúar (NTB- AFP). Austurriki og Ungverjaland gerðu jafntefli í íshokkí á laugar- dag, 5 gegn 5. Á laugardag fóru fram fjórir leikir í Englandi. í I. deiid sigraði Leicester Arsenal með 2:0. í II. deild sigraði Middlesborougli Plymouth, 5:4, Swansea Chelsea 2:0 og jafntefli varð hjá Charlton og Bury 0:0. Bogi Þorsteinsson setur Islandsmótið í Körfuknattieik. Meistaramót íslands í körfu- knattleik, það 12. í röðinni, hófst á laugardaginn í íþróttahúsi ÍBR1- að Hálogalandi. Bogi Þorsteinsson form. KKÍ setti mótið með ræðu og gat m. a. um vaxandi gengi körfuknattleiksins, en þeir eru nú sífellt fleiri, sem leggja stund á þessa skemmtilegu íþrótt. Alls senda átta félög og bandalög um 300 keppendur í mótið. Að Iok- inni ræðu senda átta félög og bandalög um 300 keppendur í mót ið. Að lokinni ræðu Boga hófst keppnin, en fram fóru tveir leikir í meistaraflokki karla. Stúdentar byrjuðu leikinn vel og fengu óáreittir að skora hverja körfuna af annarri úr langskot- um, eftir nokkrar mínútur er stað- an 8:2 fyrir stúdenta. KR-ingar kunna þessu illa, sem skiljanlegt er og jafna metin, um miðjan hálfleikinn er jafnt, 13:13. Þeir n-á nokkrum stigum yfir, en ÍS tekst að jafna 19:19. Á' síðustu mínútunni skorar Guttormur fal- lega fyrir KR og þannig lauk fyrri hálfleik. KR-ingar hefja síðari hálfleik með leiftursókn og nú eru það þeir, sem fá að skora lítt truflað- ir úr langskotum. Það var Gutt- ormur, sem sendi margan bolt- ann fallega í körfuna. Úthald Drengjamót Framhald af 10. síðu. mót íslands innanhúss á Akranesi. ÍR-ingarnir Erlendur Valdi- marsson, sem jafnaði sveinametið í þrístökki og Jón Þorgeirsson eru kornungir í aldursflokki sveina. Þeir eru mjög efnilegir. Heiztu úrslit: Hástökk án atrennu: Ragnar Guðmundsson Á, 1,30 Jón Kjartansson, Á, 1,30 Hástöklc með atrennu: Sigurður Ingólfsson, Á, 1,84 (Drengjamei) Þoi-valdur Benediktsson, HSS, 1,75 Ölafur Guðmundsson, KR, 1,70 Jón Kjartansson, Á, 1,70 Sigurður Harðarson, Á, 1,65 Guðm. Guðmundsson, KR, 1,65 stúdenta virtist alveg þrotið í síð- ari hálflcik og oft var gem eitt iið væri á vellinum. KR-ingar sigr uðu með 24 stiga mun, 59 gegn 35. Var sá sigur verðskuldaður. KR lék vel í síðari hálfleik, en sá fyrri var ekki eins góður. Liðið er jafnt, en skemmtilegastir eru Guttormur, Einar og Kolbeinn. Sigurgeir -Ingvason var beztur í liði stúdenta, en þeir virðast ekki vera í æfingu. Dómarar voru Guðjón. Magnús- son og Björn Arnórsson og dæmdu vel. Ármann - KFR 60:47 (30:27). Þessi leikur var mjög spennandi og skemmtilegur frá byrjun. í fyrri hálfleik, sem var jafnari höfðu liðin yfir á víxl. Mikill hraði var í spilinu og margt fallega gert. En áberandi var hvað liðsmenn hittu illa, það kom varla fyrir, að landliðsmenn hittu í báðum vít- um og stundum hittu þeir i hvor- ugt. Fyrri hálfleik lauk með sigri Ármanns' 30 stig gegn 27. Fyrstu mínúturnar hélzt spenn- an í leiknum, en síðan tóku Ár- menningar mjög góðan sprett og KFR fékk ekki rönd við reist. Ár- menningar léku mjög vel, en bezti maður liðsins var Hörður Kristins son,- sem skoraði 18 stig. Hörður átti mjög fáar tilraunir umfram þær sem fóru í körfuna. Ármann skoraði 60 stig gegn 47 stigum KFR Þorsteinn Hallgrímsson og Hólmsteinn Sigurðsson dæmdu leikinn. Liðin í meistaraflokki eru jafn- ari nú en áður og reikna má með mjög skemmtilegri keppni um ís- landsmeistaratitilinn. Eins og kunn ugt er er leikin tvöföld umferð í meistaraflokki karla. Langstökk án atrennu: Þorvaldur Benediktsson, HSS, 2,98 Jón Þorgeirsson, ÍR, 2,94 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 2,88 Einar Gíslason, KR 2,94 Guðm. Guðmundsson, KR, 2,83 Ólafur Guðmundsson, KR, 2,76 Þrístökk án atrennu: Þorvaldur Eenediktsson, HSS,9,04 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 8,89 Einar Gíslason, KR, 8,81 Ólafur Guðmundsson, KR, 8,48 Jón Þorgeirsson, ÍR, 8,42 Ásbjöm Karlsson, ÍR, 8,35 Nýkomið: Sundhettur Stretch-sundbolir og leikfimibolir á góðu verði. Póstsendum. UIUIIIMm IMIMIIMHI llllMIIMIIIIIU MMIIIIMMIMMI MMIIIIIinillU MIMIIIIIIIHIH •MiMMMMIIII IIIIHIIIIIMM4 MMIIMMMIV MIMMMMRWfl MMMIIKf* BMIMMIIIIIIIIMMMÍMIIll V.V.V.V.W.W IMIIlMllMltliálélllitUlltKMIIIMUtliUUO'' YFIRBURÐIR ENG ÁNS í SIÖKKI Á Miklatorgi. Æskulýðsvika KFUM og K, SÆNSKU SKÍÐA LEIKJUNUM AmtmanBisstíg 2 B Aðalræðumaður í kvöld: Felix Ólafsson, kristniboði. Nokkur orð: Stína Gísladóttir} Guðni Gunnarsson. FALUN 10. febrúar (NTB-TT). Sænsku Skíðaleikirnir fóru fram hér um helgina og meðal þátttakenda voru skíðamenn frá Noregi, Finnlandi, Sovétríkjunum, Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu, Aust- urríki o.fl. löndum. Æskulíðskórinn syngur. Mik- ill almennur söngur. Allir velkomnir! KFUM — KFUK. Úrslit í skíðastökki urðu þau, að Thoralf Engan, Noregi, sigraði með miklum yfirburðum, hlaut 242,4 stig (83 og 82 m.), annar varð Veikko Kankonan, Finnl. 229,0 stig (72 og 79 m.), þriðji T. Brandtzæg, Noregi, 225,6 stig (73 og 78,5 m.) fjórði var Torbjörn Yggeseth, Noregi, 224,0 stig (79 og 80,5 m.!!. j í 15 km. göngu unglinga höfðu Rússar yfirburði, fyrstur varð Akentjev á 50 mín.,og 30 sck. Ann ar varð Finninn Lars Sandvik á 51,25 og þriijji Odd Martinsen, Noregi. í 10 km. göngu kvenna kigraði Mirja Lehtonen, Finnl.. Sví ! ar sigruðu í 3x10 km. boðgöngu á 1 klst. og 42 mín. Norðmenn voru í öðru sæti með 1:43,00 og Rúss- ar þriöju á 1:43,33. Svíar þakka frábærum spretti Jernbergs sig- urinn í göngunni. Georg Thoma V.-Þýzkalandi sigraði í norrænni tvíkeppni. - Félagslíf - Sundmót KR. verður haldið í S.H.R. 2E febrúar, en ekki 27. febrúar, ein og áður var tilkynnt. Stjómin, ANGLIA Munið skemmtikvöld félags- ins í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 14. þ. m. kl.t 8,30. Fjölbreytt skemmtiskrá. ALÞÝÐUBLADIÐ - 12. febrúar 1963 fg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.