Alþýðublaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 13
Verkafólk
óskast í Hraðfrystihús Tálknafjarðar.
Mikil ivinna, fríar ferðir, frítt húsnæði, ódýrt
fæði, kauptrygging.
Nánari upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS,
Sambandshúsinu, sími 17080.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, fer fram á húseigninni Háagerði 47, hér
í borg, talin eign Kristjáns Pálssonar, á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 13. febrúar 1963, kl. 2Ví> síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
ðarstarf
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða í þjónustu sína karl
eða konu til starfa á söluskrifstofu félagsins í Lækjargötu
2 í Reykjavík.
Starf þetta verður m. a. fólgið í skipulagningu ferðalaga
innanlands og umsjón með ferðaþjónustu.
Góð málakunnátta nauðsynleg.
Eiginliandarumsóknir, er greini frá menntun og fyrri störf
um sendist fyrir 1. marz n. k. til starfsmannahalds Flug-
félags íslands h.f. við-Hagatorg, er veitir nánari upplýsing
ar.
Nú er rétti tíminn að panta-
20ára reynsla hérlendis
S!IV!111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF
Al&ýðublaðið
uantar unglinga til að bera blaðið til áskrb
enda i þessum bverfum:
Laufásvegi
Aígreiðsla ASþýðubSaðsIns
SimS 14-900.
Vorkaupstefnan í
Frankfurt og
Leðurvörusýning-
in í Offenbach
verður haldnar dagana 17. — 21.
febrúar.
Frá knatispyrnuráði Isafjarðar
Dregið var í happdrætti Knattspyrnuráðs ísafjarðar 23. des.
s. 1. Vinningurinn stofuhúsgögn, kom upp á nr. 932.
Vegna vanskila liefur ekki verið hægt að birta nr. fyrr.
Vinningsins má vitja til Friðriks Bjarnasonar sími: 306.
ísafirði. I
Helztu vöruflokkar:
Vefnaðarvörur og
fatnaður
Húsbúnaður og listiðnað-
arvörur
Hljóðfæri
Snyrtivörur og ilmvötn
Skartgripir
Úr og klukkur
Húsgögn
Glervörur
Reykingavörur
Leðurvörur
(í Roffenbach).
Upplýsingar og aðgöngukort hjá
umboðshafa
Ferðaskrifstofa ríkisins
Lækjargötu 3 — sími 11540.
TlMAIiIT UM ÞJÓÐFÉLAGS-
OG MENN6NGARMAL '
2. hefti, 2. árgangs er nýkomið út.
EFNI: ‘ 1
íslenzkur heimspekingur: Þorsteinn Guðjónsson
Einn diskur af súpu: Hjörtur Pálsson
Dag Hammarskjöld: Leifur Þórarinsson
Á byltingatímum: Högni Egilsson
Framfarir og menning: G. C. Chaumeney
Vinnulýðræði: Ilaukur Helgason.
SMURT BRAUÐ
Snittur, Öl, Gos og Sælgæti.
Opið frá kl. 9-23,30.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25.
ÁFANGI kemur tvisvar út á ári. Útgefandi er Samband
ungra jafnaðarmanna, ritstjóri er Sigurður Guðmundsson.
Aðsetur tímaritsins er í Alþýðuhúsinu, sími 16724. •
Verð árgangsins er 90 krónur.
ÁFANGI fæst í Iausasölu í Bókhlöðunni,
Laugavegi 47.
ÚTSÖLUMENN:
AKRANES Guðmundur Vésteinsson, AKUREYRI Sigmar
Sævaldsson; HAFNARFJÖRÐUR Snorri Jónsson; ÍSA-
FJÖRÐUR Gunnlaugur Ó. Guðmundsson; KEFLAVÍK Karl
Steinar Guðnason; REYKJAVÍK Kristín Guðmnndsdóttir;
SIGLUFJÖRÐUR Hörður Arnþórsson; VESTMANNAEYJ-
AR Eggert Sigurlásson; SELFOSSI Einar Elíasson.
ALÞÝDUBLAÐIÐ - 12. febrúar 1963