Alþýðublaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 5
FYRIR rösklega viku skrif-
aði menntamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gíslason, nm tækni-
menntun í dálki sínmn hér í
blaðinu. Benti hann þar á
hina hraðvaxandi þörf tækni
menntaðra manna, ekki að-
eins veríífræðinga, heldur
einnig tæknifræðinga. Er
mun minna af þeim mönnum
til hér á landi en talið er
nauðsynlegt, og virðist óhjá-
kvæmilegt að gera skjótiega
ráðstafanir til að bæta úr
þeim skorti.
Sú var tíðin, að bóklær-
dómur var ekki talinn nauð-
synlegur öðrum en prestum
og sárafáum embættismönn-
um. Nú á dögum fækkar
þeim störfum stööugt, sem
ekki kref jast einhvers konar
menntunar eða sérþjálíunar.
Sem dæmi má ítefna, að
Reykjavík hefur vaxið um
tugi ^úsunda, en félags-
mannatala Dagsbrúnar er ó-
breytt að heita niá. Hópur
hinna ófaglærðu mamia verð
ur æ minni hluti af vinnandi
stéttum. — Tækniþjóðfélagið
krefst sérkunnáttu og mennt
unar af nálega hverjum
manni.
Þessi þróun gerir margvís
lega tæknimenntun og þjálf-
un á ýmsum stigum lífsnauð-
synlega fyrir allt vinnandi
fólk. Þeir, sem ekki geta afl-
að sér einhvers konar sér-
þekkingar, hafa takmarkað
viunuval. — Lífsmöguleikar
þeirra verða minni en ann-
arra, frelsi þeirra í rauninni
heft. Þess vegna verða æsku-
fólki að vera sem flestar leið
ir opnar og halda verður
uppi margvíslegri fræðslu
fyrir þá, sem komnir eru af
skólaaldri og vilja opna sér
ný starfssvið með frekari
skóluni.
Þessi almenna og víðtæka
tæknimenntun lýtur að hin-
um mikla fjölda vinnandi
manna i tækniþjóðfélagi. En
þeir, sem undirbúa og byggja
upp fyrirtækin og stjórna
þeim, verða verkfræðingar
og tæknifræðingar, hvorir á
sínu sviði. Og forustan skipt-
ir meginmáli. Þess vegna
verður þjóðin að trvggja sér
sem flesta og bezta krafta í
þessum greinum, og hlýtur
fyrr eða síðar að koma að
stofnun voldugs tækniskóla
til að gegna því hlutverki.
í gær var tekið til fyrsíu um-
ræðu í efri deild Alþingis nýtt
stjórnarfrumvarp um stórfellda
eflingu Iðnlánasjóðs. Sá sjóður
hefur verið fjárvana undanfar-
in ár. En samkvæmt hinu nýja
frumvarpi er gert ráð fyrir, að
sjóðurinn fái nýja tekjustofna,
þannig að hann geti betur en áð-
ur rækt það hlutverk sitt að efla
innlendan iðnað.
Bjarni Benediktsson, iðnaðar-
málaráðhcrra fylgdi frumvarpinu
úr hlaði og rakti aðdragandann að
samningu þess og helztu atriðum
frumvarpsins.
B' Iðnlánasjóður var
y stofnaður 1935 og
" skyldi markmið
% hans vera að bæta
úr brýnustu láns-
iriti Sið.ir
framlög ríkisins hækkuð nokkuð,
en- þó hafa tekjur sjóðsins ;
verið mjög litlar.
Framlög ríkissjóðs til iðnlána-
sjóðs hafa verið sem hér segir:
1935 - 1937 25 þús. kr. á ári
1938 — 1939 23 þús. kr. á ári
1940 — 1941 25 þús kr. á ári
1942 — 1946 65 þús. kr. á ári
1947 — 1954 300 þús. kr. á ári
1955 — 1956 450 þús. kr. á ári
1957 — 1958 1450 þús. kr. á ári
1959 1387 þús. kr. á ri
1960 — 1962 2000 þús. kr. á ári
Alls kr. 14074.000
Árið 1961 hlaut Iðnlánasjóður
fyrir milligöngu iðnaðarmálaráð-
herra 15 millj. að láni af svonefndu
PL 480 lánsfé, sem hann endurlán-
aði síðan.
Félagssamtök iðnaðarins hafa oft
óskað eftir því, að Iðnlánasjóður
yrði efldur. Haustið 1959 skipaði
iðnaðarmálaráðherra nefnd til
þess að athuga lánamál iðnaðarins
og í byrjun ársins. 1960 var nefnd-
inni falið að gera tillögur um efl-
ingu Iðnlánasjóðs. í marz sl. voru
þessir menp skipaðir í nefnd til
þess að endurskoða lögin um Iðn-
lánasjóð: Jónas G. Rafnar, alþm.
formaður, Eggert G. Þórsteinsson
alþm., Gunnar J. Friðriksson fram
kvæmdastjóri og Bragi Hannesson
Framh. á 13. síðu
í GÆR var tekið til fyrstu um- j
ræðu í neðri deild Alþingis frum-
varp til laga um breytingar á lög-
um um vátryggingafélög fyrir
fiskiskip. Sjávarútvegsnefnd deild-
arinnar flytur frumvarpið.
bætist þessí málsgrein: „Sama
Jafnaði heimsmet
í gærkvöldi sigraði Knut Johann
essen í 3000 m. skautahlaupi á
4:33,9 mín., sem er sami tími og
heimsmetið.
GYLFI Þ. Gíslason menntamála
ráðherra fylgdi úr hlaði á Alþingi
í fyrradag frumvarpi til laga um
almennar náttúrurannsóknir og
Náttúrufræðistofnun íslands.
Frumvarpið
gerir ráð fyrir
því að stofn-
uð verði Nátt-
úrufræðistofn
un íslands og
skal hún m.a.
íaka við því
'Starfi er Nátt-
úrugripasafn-
ið hefur unnið,
en það verður
lagt niður. Að-
-alverkefni ,
Náttúrufræði
stofnunarinn
ar á áð vera
þetta: a) Að vera miðstöð almennra
visindalegra rannsókna á náttúru
íslands, vinna að slíkum rannsókn
um, samræma þær og efla.
b) Að koma upp sem fullkomnustu
vísindalegu safni íslenzkra og er-
lendra náttúrugripa og varðveita
það. c) Að koma upp sýningarsafni
er veiti sem gleggst yfirlit um
náttúru íslands og sé opið almenn-
ingi d) Að hafa eftirlit með almenn
um rannsóknum erlendra náttúru-
fræðinga hér á landi og gæta £s-
lenzkra hagsmuna í sambandi við
þær. e) Að greina frá meginþátt-
um í starfsemi stofnunarinnar í
árlegri skýrslu og frá niðurstöðum
rannsókna i fræðslu- og vísinda-
ritum.
gildir íim ábyrgðarupphæð sam-
kvæmt 208. gr. siglingalaga, ef
sú upphæð fer fram úr vátryggiuK-
arupphæð.“
I greinargerð með frumvarp
inu er það skýrt hvers vegn,a
nauðsynlegt er talið að bæta þess-
ari málsgrein við en þar segir m.a.:
Sú breyting, sem hér er lögð til
að gerð verði á 19. gr. 1. nr. 61
frá 1947, um vátryggingarfélög fyr
ir fiskiskip, er nauðsynleg, ef frv.
það um breytingar á siglingalög-
um, nr. 56 frá 1914, sem nú liggur
fyrir þinginu, nær fram að ganga,
þ.e.a.s. 11. gr. frumvarpsins 4.
liður a, em þannig hljóðar:
„4. (208 gr.). Við ákvörðun á á-
byrgð útgerðax-manns, þegar hún
er takmörkuð skal bæta við verð
skips af eftirgreindum fjárhæðum:
a) Tíu hundraðshlutum af verði
skips í upphafi ferðar."
Þegar sjávanxtvegsnefnd hafði
siglingalagafrumvarpið til meðferð-
ar á árinu 1961, gerði íslenzk end-
urtrygging eftirfarandi athuga-
semd varðandi þetta atriði í bréfi
dags. 16. febr. 1961:
„Oss virðist ekkert því íil fyrir
stöðu, að „verð“ skips skuli hækka
um 10% við ákvörðun á ábyrgð
útgerðarmanns, ef útgerðarmaður-
inn geti keypt sér tryggingu fyrir
þessari auknu áhættu. Án trygg-
ingar væri hækkunin hins vegar
lítils virði, ef útgerðarmaðurinn
ætti -ekki aðrar eignir en skipið.
Áhættu þessa ætti að vera auð-
velt að fá tryggða fyrir útgerðar-
menn farskipa og fiskiskipa yfir
100 rúmlestir, en samkvæmt 11.
gr. laga nr. 61/1947, um vátrygg-
ingarfélög fyrir fiskiskip, má út-
gerðarmaður fiskiskips, sem þau
lög taka til, ekki tryggja það nema
fyrir 90% af vii’ðingarverði þess.
Verði frumvarp það, sem hér
liggur fyrir, að lögum, þarf að rann
saka, hvaða breytingar það gerir
nauðsynlegar á hinum lögákveðnu
vátrjfgtoingarskilmálum fiski^kipa
undir 100 rúmlestum."
Málið hefur síðan verið athugað
af samgöngumálaráðuneytinu og m.
a. sent til umsagnar dr. jur. Þórð-
ar Eyólfssonar og Samábyrgðar ís-
lands á fiskiskipum, og er þetta
Framh. á 13. síðu
VUl Fram- -
sókrt í stjórn
Þórarinn Þórarinsson, rit-
stjóri Tímans flutti enn á ný
í gær langa ræðu á Alþíngi,
er frv. um áætlunarráð ríkis-
ins var á dagskrá. Endurtók
hann ýmislegt það, er hann
hafði áður sagt um Ieynisam-
band kommúnista og Sjúifstæð
isflokksins og kvaðst vilja
koma með eina sönnun enn.
fyrir því, að Sjálfstæðisflokk-
urinn gæti hugsað sé nána
samvinnu við kommúnista. —
Þórarinn sagði, að í desember
1958 hefðu forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins, þeir Óíáfur
Thors og Bjarni Benediktsson
verið að reyna stjórnarmynd-
un eftir fall vinstri stjórnar-
innar. Hefði Mgbl. þá skýrt frá
því, að þeir hefðu átt tveggja
tíma viðræður við fulítrúa
kommúnista, þá Einar Olgéirs-
son, Finnboga R. Valdimarsson
og Lúðvík Jósepsson um stjórn
armyndun. Þórarinn ræddi
ýmislegt það, er fram hafði
komið í ræðu Einars Olgeirs-
sonar m. a. það, að Framsókn
hefði oft verið á móti kaup-
hækkun og viljað kauplækkxm.
Þórarinn kvað það rétt, að
I Framsókn hefði ekki alltaf
verið með kauplxækkunum. —
Framsókn hefði nefnilega að-
eins verið með kaxiphækkun-
um, þegar atvinnuvegirnir
hefðu getað risið undir þeixn!
Og slík væri stefna Framsókn-
ar enn í dag. Er Þórarinn
mælti þetta, hrukku margií.
við, er á hlýddu, þar eð þeim
þótti kveða við nýjan tón hjá.
þeinx Framsóknarmönnunum.
Það skyldi þó ekki vera að
Framsókn væri komin í stjórn-
arhugleiðinírar?
- 'g j i ?.
pagskrá alþingis
1. Lagning Vesturlandsvegar
2. Námskcið í vinnuhagræðingu
3. Farþega- og vöruflutningaskip
fyrir Austfirðinga.
4. Lausn ítaka af jörðum
5. Afurðalán vegna garðávaxta.
6. Aðstoð við Snæfjallahrepp.
7. Skýrsla ríkisstjórnarinnar um
efnahagsbandalagsmálið. Frh. umr.
★ MONROVIA, Líberíu, 12. febr.
(NTB-Reuter) Tveir lautinantar
hafa verið handteknir í Líberíu
í sambandi við samsæri gegn
■VVilliam Tuban forseta nýlega. For
eetinn skýrði frá þessu í dag. Hann
kvað nokkur sendiráð reyna aö
hafa áhrif á æsku landsins til
þess að koma svipuðum samsærum
af etað.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. febrúar 1963 5