Alþýðublaðið - 13.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur
Flugfélag íslands
h.f. Hrímfaxi fer
til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.10 i
‘yramálið. Væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 15.15 á morgun. Inn
tmlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húf.avíkur ísafjarðar og Vm
eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vmeyja, Kópaskers, Þórshafn-
ar og Egilsstaða.
Goftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanleg-
ur frá New York kl. 06.00. Fer
tíL.Luxemborgar kl. 07.30. Kem-
ur til baka frá Luxemborg kl.
24,00 Fer til New York kl. 01.30
Eiríkur rauði er væntanlegur
fr| New York kl. 08.00. Fer til
Oslo. Khafnar og Helsingfors
kl. 09.30
Eimskipafélag ís-
lands li.f. Brúarfoss
fór frá Dublin 7.2
til New York Detti
foss fer frá New York 13.2 til
Ðublin Fjallfoss fór frá Rvík
11.2 til Akureyrar, Siglufjarð-
ar og Faxaflóahafna Goðafoss
fer væntanl. frá Grimsby 12.2
til Eskifjarðar Gullfoss fer frá
Cuxhaven í kvöld 12.2 til Ham-
borgar og Khafnar Lagarfoss
-£er frá Rvík kl. 06.00 í fyrra-
málið 12.2 til Hafnarfjarðar og
þaðan annað kvöld 13.2 til Ham-
horgar ívianaross fór frá Khöfn
il A eyrar Reykjafoss
kom tii Rvíkur 10.2 'ra Ham-
borg Selfoss +er frá New York
12.2 til Rvíkur Tröllafo-'s fer
fvá Esbjerg 12.2 til Hamborgar,
Arttwerpen, Rotterdam, Hull,
- Leith og Rvíkur Tungufoss kom
íil Rvikur 12.2 frá Hull.
Skipaúi|gerð ríkisins
r Hekla er væntanleg til Rvíkur
fc dag að vestan úr hringferð
Esja er á Austfjörðum á suður-
íeið Herjólfur fer frá Rvík kl.
21.00 í kvöld til Vmeyja og
Hornafjarðar Þyrill er í Rvík
Skjaldbreið fer frá Rvík á morg-
■ tin til Breiðafjarðarhafna Herðu
hrfeið fór frá Kópaskeri í gær
fileiðis til Rvíkur.
.Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell átti að fara í gær frá
Gdynia áleiðis til íslands Arn-
arfell fer á morgun frá Brem-
erhaven til Middlesborough
Jökulfell er í Rvík Dísarfell fór
frá Gufunesi í gær til Breiða-
fjarðar- og Norðurlandshafna
Litlafell fór frá Hvalfirði í nótt
U1 Austfjarðahafna Helgafell
léer frá Odda 18. þ.m. áleiðis til
telands Hamrafell er væntanlegt
H1 Aruba á morgun Stapafell
átti að fara í gær frá Manc-
hester áleiðis til Rvíkur.
.löklar h.f.
Drangajökull er í London fer
ftaðan til Rvíkur Langjökull er
f.Camden Vatnajökull er á leið
til Rvíkur.
Slafskip h.f.
Laxá er í Stornoway Rangá fór
frá Eskifirði 7. þ.m. til Rúss-
IpH ds.
Kvenfélagið Aldan. Aðalfund-
ur verður haldinn miðviku-
daginn 14. febr. kl. 8.30. Bingó
Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl-
issjóð. Náttúrulækningafélags
íslands. fást í Hafnarfirði hjá
Jóni Sigurgeirssyni, Hverfis-
götu i3B. Sími 50433.
SÖFN
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
sími 12308 Þin.g-
holtsstræti 29A.
CTtlánsdeild: Opið 2—10 alla
daga nema laugardaga 2—7,
sunnudaga 5—7. Lesstofan op-
in frá 10—10 alla daga nema
laugardaga 10—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið
alla daga 5—7 nema laugardaga
og sunnudaga. Útibú við Sól-
heima 27. Opið kl. 16—19 alla
virka daga nema laugardaga. —
Útibú Hofsvallagötu 16, opið
5.30—7.30 alla daga nema laug-
ardaga og sunnudaga.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar
daga kl. 4—7 e. h. og sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
Árbæjarsafn er lolcað nema fyr-
ir hópferðir tilkynntar áður í
síma 18000.
Kvöld- og
næturvöröur
L. R. í dag:
Kvöldvakt
kl. 18.00—00.30. _ Á kvöld-
vakt: Ólafur Jónsson. Á nætur-
vakt: Jón Hannesson.
Slysavarðstofan i Heilsuvemd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. — Sími 15030.
Veyðarvaktin sími 11510 hvem
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00-17.00.
Kópavogsapótek er opið alla
Virka daga frá kl. 09.15—08.00
laugardaga frá kl. 09.15—04.00.
Minningarspjöld Kvenfélags Há
teigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-
ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Minningarkort kirkjubyggingar
sjóðs Langholtssóknar fást á
eftirtöldum stöðum: Sólheim-
um 17, Efstasundi 69, Verzl.
Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron
Bankastræti.
Breiðfirðingaféiagið heldur fé-
lagsfund og dansskemmtun í
Breiðfirðingabúð í dag 13.
febrúar kl. 20.30 — Nefndin
Laugardaginn 9. febrúar opin-
beruðu trúlofun sina, ungfrú
Erla Einarcdóttir Lvnghaga 10
og Hans indriðas-’n Flókagötu
43.
Munið minningarspjöld orlofs-
sjóðs húsmæðra fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninnl
Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni
Rósa, Garðastræti 6, Verzlun
inni Halli Þórarins, Vestur-
götu 17, Verzluninni Miðstöð-
in, Njálsgötu 102, Verzluninni
Lundur, Sundlaugaveg 12,
Verzluninni Búrið, Hjallavegi
15, Verzluninni Baldursbrá,
Skólavörðustíg, Verzluninni
Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú
Herdísi Ásgelrsdóttur, Há-
vaUagötu 9, Frú Helgu Guð-
mundsdóttir Ásgarði 111, Sól-
veigu Jóhannesdóttir, Ból-
staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar-
dóttur, Hringbraut 54, Krist-
ínu L. Sigurðardóttur, Bjark-
argötu 14.
Minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Keðjan“ fást hjá: Frú Jó-
hönnu Fossberg, sími 12127.
Frú Jónínu Loftsdóttir, Mikiu
braut 32, sími 12191. Frú Ástu
Jónsdóttur, Túngötu 43, síxni
14192. Frú Soffíu Jónsdóttur,
Laugarásvegi 41, sími 33856.
Frú Jónu Þórðardóttur,
Hvassaleiti 37, sími 37925. í
Hafnarfirði hjá frú Rut Guð-
mundsdóttur, Austurgötu 10,
Sími 50582.
Minningarspjöld menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austurstræti 8,
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlun Helga
fells Laugaveg 100 og skrif-
stofu sjóðsins, Laufásveg 3.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar,
félags fatlaðra, fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð ísa-
foldar, Austurstræti, Bóka-
búðinni Laugarnesvegi 52,
Bókaverzlun Stefáns. Stefáns-
sonar Laugavegi 8, Verzlunin
Roði Laugavegi 74, Reykjavík
ur Apótek, Holts Apótek Lang
holtsvegi, Garðs Apótek Hólm
garði 32, Vesturbæjar Apótek.
í Hafnarfirði: Valtýr Sæ-
mundsson, Öldugötu 9.
Minningarsjölð fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Vilhelm
ínu Baldvinsdóttur Njarðvík
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp
arstíg 16, Ytri-Njarðvík.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást. í Hamrahlíð 17 og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi oð Hafnarfirði.
Minningarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Ágústs-
dóttur, Lækjargötu 12. b.,
Emilíu Sighvatsdóttur Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt-
ur, Mýrarholti við Bakkastíg.
Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallag. 24 og
Skóverzlun Lárusar Lúðvíks-
sonar, Bankastræti 5.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR.
14 13. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐI0
Flugvélavirki
Vil ráða til mín einn flugvélavirkja. — Upp-
lýsingar í síma 34269 næstu daga.
BJÖRN PÁLSSON,
flugmaður.
Firmakeppnin
Framhald af 10. síðu.
Heildv. Magnúsar K.jaran, Hafn. 5
Skósalan, Laugaveg 1
Austurver h.f. Skaftahlíð 22-24
Leðurv. Jóns Brynjólfss. Aust. 3
Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, Hverfisgata 26
Reiðhjólaverksm. Fálkinn, Lauga
veg 27
Bæjarleiðir hf., Langholtsv. 115
Timburverzl. Árna Jónssonar,
Laugavegi 148
Þvottahús Adolf Smith, Bergstaða
stræti 52
Gufubaðstofan, Kvisthaga 29
Vátryggingafélagið Skána-Malmö
Lækjargata 2
Vinnufatagerð íslands, Vestur-
gata 17
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
Tryggvagata 4
Raftækjavinnust. Sig. R. Guð-
jónssonar, Bjamhólastíg 13,
Kópavogi ,
Heildv. Bjarna Björnssonar, Að-
alstræti 6
S í S , Sambandshúsinu
Þ. Jónsson & Co., Brautarh. 6
Bifreiðar- og Landbúnaðarvélar,
Brautarholt 18
Borgarþvoltahúsið, Borgartúni 3
Flugfélag íslands, Lækjargata 2
ísbúðir Dairy Queen, Lækjarg. 2
Ullarverksmiðjan Framtíðin,
Frakkastíg 8
Byggingavöruv. ísleifs Jónssonar,
Bolholt 4
Vogaver h.f., Gnoðavog 44
Þrír nýir heiðurs-
félagar Tónlistarfélagsins
Tónlistarfélagið átti á sl. hausti I
30 ára afmæli, ©g minntist þess
með nokkrum veglegum tónleikum
sem þó nutu sín ekki til fulls
vegna þess að félagið hefur ekki
getað lagt í þann kostnað vegna
byggingarframkvæmdar yfir kvik-
myndasýningar sínar og Tónlistar-
skólann, að kaupa fullkominn kon-
sertflygil en í ágúst n.k. mun Tón-
lifitarskólinn fá hingað ^tærsta
konsertflygil, sem hingað hefur
komið frá Bösendorfer í Vín, en
Tónlistarfélagið hefur auk þess í
hyggju að kaupa annan konsertflyg
il frá Steinway & sons.
Ákveðið hafði verið fyrir nokkru
að gefa út myndahefti að rifja upp
eitt og annað um starfsemi Tón-
listarfélagsins í þrjátíu ár. Þetta
hefti er nú tilbúið.
Tónlistarfélagið hefur í tilefni
afmælis síns kosið þrjá nýja heið-
ursfélaga, þá menn er félagið telur
sig standa í mestri þakkarskuld við
um þessar mundir. Þeir eru Gunn-
ar Thoroddsen fyrrverandi borgar-
stjóri, er studdi starfsemi félags-
ins með ráðum og dáð, oft gegn
harðri mótspyrnu, á þeim tímum
er skilningur var minni á slíkri
starfsemi en nú er, Árna Kristjáns
son og Björn Ólafsson, sem ásamt
dr. Páli ísólfssyni, hafa átt mest
an þátt í sköpun islenzks tónlistar
! lífs , beztu merkingu orðanna.
Hefur þessum mönnum í dag verið
afhent gullmerki Tónlistarfélags-
ins. Fyrsvu heiðursfélagar Tón-
listarfélagsins voru þeir Ásgrímur
Jónsson og dr. Páll. Dr. Páll var
aðalbrimbrjótur starfseminnar frá
byrjun og forstöðumaður skóla fé-
lagsins í aldarfjórðung. Hann
flutti hér auk margs annars fyrsta
stóra kórverkið, sem félagið gekkst
fyrir „Sköpunina" eftir Haydn
fyrir 1500 áheyrendum í bílaskála
Steindórs Einarssonar. Ásgrímur
Jónsson studdi félagið með ráð-
um og dáð, var einn af stofnendum
þess og um margt ráðgjafi á erf-
iðustu árum þess. Aðrir heiðursfé-
lagar eru Dr. Franz Mixa Olav Kiel
land og Jón Leifs, allt máttarstoðir
félagsins hver á sinn hátt.
Tekinní 3. sinn
Framh. af 1, síðu
Djúpavogi. Hann er 40-50 lestir
að stærð. Þegar hann var tekimi
á mánudagskvöldið, vora fjórir
menn á honum, þar af tveir bræð-
ur.- Þeir heita Kristján Gústafs-
son og Björn Gústafsson. Björn
er sá, sem viðurkennt hefur að
hata haft stjórn bátsins á hendi,
þegar Þór kom að honum.
Dóttir okkar,
Guðrún
andaðist þ. 10. þ. m. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni föstu-
dag þ. 15. þ. m. kl. 2 e. h.
Inger og Óskar Þórðarson.