Alþýðublaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 12
ÖEE,MI&& BUNE MUST HAVE chanoep! -I HAEPLY EXPECTEP HEtZTO EVEN'LÉT - m USETHE PHON5' &RING INSIP£ IT'& THE COLOKIEL FPOM THE MI5S- My SISTEE AND X.l FOUNP THI& MAN * STOPPEP BESIPETOE . EOAP,TOO 5IC/C TO > —i DE.IVE... MiSS BUNE, X WANT TO PUONE POC WINNERLY. k Hloimes fyrir úngliiigá Etfir A. Conan hvítan miða upp úr vestisvasa sínum. „Sjáið um, að strákur- inn fái jhetta í kvöld ogr Jiá skul- uð þér fá fallegasta kjól, sem hægt er að fá.” „Hún var hrædd, vegrna þess hve alvarlc-gur hann var ogr hljóp fram hjá honum að grluggr anum, sem hún var vön að rétta matinn inn um. Glugginn var opinn og Hunter sat við lítið borð fyrir innan hann. Hún var byrjuð að segja honum, hvað gerzt hafði, þegar ókunnugri maðurínn kom að. „Gott kvöld,” sagði hann og lcit inn um gluggann, „mig Iangaði til að tala við þig. Stúlk an hefur svarið, að á meðan hann talaði hafi hún tekið eftir smápappírspoka, sem stóð út úr hnefa hans. „Hvert er erindi yðar hér?“ spurði strákurinn. „hað er erindi, sem gæti fært þér dálítið í aðra hönd,“ sagði hlnn. „íríð hafið skráð tvo hesta í Wesserbikarkeppnina — Sil- ver Blaze og Bayard. Segðu mér nú satt, og þú skalt ekki tapa á því. Er það satt, að með þeim þunga, sem þeir eiga að bera, —. geti Bayard gefið hinum hundr- lað metra forskot í hlaupinu, og !að eigandinn hafi veðjað á :;hann?“ i „Svo þú ert einn af'þessum t helvízkum veðmöngumm;“ hróp jaðl strákurinn. „Eg skal sýna j þér hvemig við förum með slíka íkarla í Kiug’s Pyland.” Hann ■ stökk upp og yfir hesthúsið til | að losa hundinn. Stúlkan flúði í , áttina til hússins, en á hlaup- í unum leit bún til baka og sá, að j ókunnugi maðurinn hallaöi sér inn um gluggann. En svo sem mlnútu seinna, þegar Hunter kom þjótandi út mcá hundinn, var hann hvergi sjáaniegur, og þó að strákurínn hlypi ujnliverf- is öll húsin, fann hann engin merki um hann.“ „Augnabiik!" spurði ég. — „Skildi hestastrákurinn dyrnar eftir opnar, þegar hann hljóp út með hundinn?“ „Ágætt, Watson; ágætt!“ muldraöi félagi minn. „Mér virt ist þetía atriði svo veigamikið, að ég sendi símskeyti til Dart- rnoor í gær til að fá upplýsing- ar um þetta. Strákurinn læsti dymnum, áður en hann fór frá þehn. Eg get bætt því við, að glugginn er ekki nægilega stór til þcss, að maður komizt inn um hann. „Hunter beið þar til hinir hestastrákarnir komu aftur úr mEt, og sendi þjálfaranum þá skilaboð um það, sem gerzt hafði. Straker varð æstur, er hann heyrði frásögnina, þó að hann vlrðist ekki hafa skilið fullkomlega hina raunverulegu merkingu hennar. Honum var samt óljóst órótt, og þegar frú Strake vaknaði klukkan eitt um nóttina, sá hún, að hann var að klæða sig. Við spurningum hennar gaf hann það svar, að sér væri órótt út af þessum hestum og ætlaði að ganga niö- ur I hesthús til að ganga úr skúgga um að allt væri í lagi. Hún bað hann um að vera kyrr- an, þar eð hún heyrði rigning- una skella á gluggunum, — en þrátt fyrir þrábeiðni hennar fór h'ann í stóra regnkápu og út úr húsinu. „Frú Straker vaknaði klukk- an sjö um morguninn og sá þá, að maður hennar var ekki kom- Inn enn. Hún klæddi sig í flýti, kallaði á vinnustúlkuna - og lagði af stað út I hesthús. — Dymar voru' galopnar; inni fyr ir hékk Huntcr á stólnum í algjöru dái, bás Silver Blaze var tómur og þjálfarann var hvergi að s’á. Það var hálfbrunnin eldspýta svo þakin óhreinindum, að hún virtist fyrst cins og lítil tré- flís. „Ég ski! ekki hvernig mér hefur sézt yfir hana,“ sagði lög- regluforinginn gremjulegur á svip. Hún var ósýnileg, grafin í moldina. Ég sá hana aðeins af því að ég var aö leita að henni.“ „Hvað! Bjuggust þér við að finna hana?“ „Ég taldi það ekki ólíklegt." Hann tók skóna upp úr pokan- mn og bar þá við sporin á jörð- unni. Síðan fór hann upp á barm dældarinpar og skrelð þar um meðal burknanna og runnanna. „Ég er hræddur um, að ekki sé um fleiri spor að ræða,“ sagði lögregluforinginn. „Ég hef skoðað jarðveginn mjög ná- kvæmlega í nálægt því hundrað metra í allar áttir.“ „Einmitt það,“ sagði Holmes og stóð upp. „Ég ætti þá ekki að gera það aftur, eftir Það sem þér segið. En mig langar til að ganga dálítiö um heið- ina áður en dimmir, svo að ég þekki umhverfið betur á morg- uh, og ég held, að ég setji þessa skeifu í vasann mér til hamingjuauka.“ Ross ofursti, sem hafði sýnt nokkur merki óþolinmæði yfir rólegum og kerfisbundnum starfsaðferðum félaga míns, horfði á úr sitt. „Ég ' vildi gjarna, að þér kæmuð með mér til baka, lögregluforingi,“ sagði hann. „Það eru allmörg atriði, sem mig langar til að leita ráða hjá yður um, einkum og sér í lagi, hvort okkur beri ekki að sýna almenningi þá tillits- semi að taka nafn hestsins af listanum um þá hesta, sem taka þáttt í bikarkeppninni.“ „Alls ekki,“ sagði Holmes ákveðinn. Ofurstinn hneigði sig. „Það gleður mig að hafa heyrt yðar álit, herra minn,“ sagði hann. „Þér munið finna okkur í húsi Strakers sáluga, þegar þér haf- ið lokið göngu yðar, og þá get- um við ekið yður til Tavistock.“ Hann snéri til baka ásamt lögregluforingjanum, en við Holmes gengum hægt út á heið- ina. Sólin var að hniga á bak við Capletonuhesthúsin, og löng hallandi sléttan frammi fyrir okkur var með gullnum lit, sem á stöku stað varð dökk- rauður,, þar sem kvöldbirtan féll á fölnaða burkna og lyng. En fegurð landslagsins hafði ekki minnstu áhrif á félaga minn, sem var niðursokkinn í hugsanir sínar. „Málið stendur svona, Wat- son," sagði hann loks. „Við get- um látið spurninguna um hver drap Straker sitja á hakanum um stund og einbeitt okkur að því að komast að, hvað orðið hefur af hestinum. Gerum nú ráð fyrir, að' hann hafi hlaupið burtu meðan á harmleiknum stóð eða á eftir, hvert hefði hann þá farið? Hestar cru mikil liópdýr. Ef hann hefði verið einn, hefði eðlislivöt lians sagt ho'num að fara annað livort aftur til King’s Pyland cða yfir til Capleton. Hvers vegná skyldi hann hlaupa um einn á heið- inni? Hann hefði vafalaust sézt nú þegar. Og hvers vegna skyldu sígaunar stela honum? Þetta fóík hypjar sig alltaf, ef það heyrir um einhver vand- ræði, því a'ð það vill ekki eiga lögregluna yfir höfði sér. Það hefur enga von um að geta selt slíkan hest. Það mundi hætta mjög miklu og ekki. vinna neitt með því að taka hann. Það er áreiðanlega alveg ljóst.“ MOGÚ « SPIB JÚC2 imasam — Fröken Rune, ég þarf að fá að hringja í Winnerly lækni. — Systir mín og ég fundum veikan mann á veginum, sem var of sjúkur til að geta ekið. — Það er ofurstinn . frá eldflaugna- stöðinni. — KOMIÐ ÞIÐ INN MEÐ HANN. — Sú hefur breytzt, ég bjóst varlá við, .að, ég gæti fengið að hringja. 12 20- febrúar 1963 - alþýðublaðið I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.