Alþýðublaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 5
BIDAULT FER LlK- LEGA F BAYERN MUNCHEN 12. marz (NTB-Keut- er). Vestur-þýzki saksóknarinn, Heinricfa Kammerer, skýrffi frá því í dagr, að yfirheyrslunum yfir Georges Bidault, fyrrverandi for Bætisráðherra Frakka væri nú lok- íð. Ríkissaksóknarinn hefur yfir- heyrt Bidault, sem var gripinn um helgina í Vesfur-Þýzkalandi og settur í stofuvarðhald. Kammerer sagði í dag, að í yfir- heyrslunum hefði ekkert komið fram er réttlætt gæti ákæru á : hendur Bidault. Engar sjmnanir ! liggja fyrir. um það, að Bidault hafi rekið ólöglega starfsemi í Vestur-Þýzkalandi. Hvað okkur varðar er Bidault frjáls maður, sagði ríkissaksóknarinn. ★ Formáelandi franska utanríkis- ingur Frakka og Vestur-Þjóðverja ekki tii stjórnmálaglæpa. ★ Bidault hefur verið til þessa í stöðugum yfirheyrslum í -Herrs- ching, nálægt Steienebaeh í Bæj- aralandi, en þar fannst hann sl.! Afsk verí Paris, 12. marz. NTB-Reuter. Frönsk Iögregluyfhvöld ótt- nðust í dag, að OAS-menn klæddir einkennishúningum lögreglunnar mundu . fremja ofbehlisverk til þess að ögra verkamönnum. — Frauska lögreglan hefur verið Vöruð við þessum möguleika. í fyrirmælum segir, að OAS-öfl hafi dreift flugmiðum þar sem seg ir m. a., að hætta leiki á því, að lögreglan muni fremja morð og rán til þess að hefna sín á verk- j fallsmönnum. Jafnframt segir í fyrirmælunum, að samkvæmt fregnum sem fyrir liggja undir- búi OAS ögranir og að menn sam- takanna hafi vopn undir hönd- um. Lögregluyfirvöldin leggja á það áherzlu, að gerðar hafi verið ráð- Btafanir til þess að hægt verði að bregðast við sérhverri ögrun af hálfu OAS-manna. Lögreglan verð tir að koma á nákvæmu eftirliti með stuttu millibili til þess að hægt verði að yfirbuga OAS-menn Bem þykjast vera lögreglumenn, eegja yfirvöldin. ráðuncytisins lagði á það áherzlu, sunnudaý. i dag var yfirheyrslun- ! að stjórnin tcldi helzt, að Bidault um haldið áfram í Miinchen. hcldi til „f jarlægs lands“ ef hann ★ Formælandi vestur-þýzka inn- mundi halda áfram forystu í and- anríkisráðuneytisins sagði í dag, spyrnuráðinu. Hann staðfesti, að að Heinrich innanríkisráðherra í Frakkar mundu ekki krefjast þess Bæjaralandi og dómsmálaráð- að Vestur-Þjóðverjar framseldu herra fylkisstjórnarinnar hefðu gef Bidault, enda næði framsalssamn ið fylkisstjórninni umfangsmikla __________________________________skýrslu um Bidault- og Argoud málið. Innanríkisráðuneytið í Bæj j aralandi er fúst til að veita Bidault dvalarleyfi ef hann sækir um það Og ef hann skiptir sér ekkert af ! stjórnmálum. ★ Þýzkur blaðamaður, sem hefur náið samband við Bidault sagði í j dag, að Bidault hefði lýst því yfir j úfljir yfirheyrslurnar í dag, að; hann mundi ekki hætta stjórnmála- KONA FÉLL í HÖFNINA í gærkveldi féll kona í sjóinn í Reykjavíkurhöfn. Atburður þessi átti sér stað við togarabryggj ima. Konan var að fara um borð í togara, og féll úr stiga sem iá af bryggjunni og um borð. Maður sem var í fylgd með faenni kastaði sér í sjóinn á eftir henni og hélt henni uppi þar til lögreglan kom á vettvang og bjarg aði báðum upp úr. Flugmiðarnir munu sennilega vera frá þjóðlega andspyrnuráð- starfSemi"”sinni undir 'nokkrum inu og svipar þeim til flugmiða kringumstæðum. þeirra, sem OAS dreifði þegar sem mest ólga var í sambandi við baráttuna gegn de Gaulle í Alsír stríðinu. ★ Blaðamaðurinn sagði ennfrem- ur, að Bidault hefði enn ekki- lát- ið uppi hvert hann hyggðist fara ! ef hann sækir ekki um dvalarleyfi Jafnframt þessu heldur verkfall- Bæjaralandi. ið áfram og ástandið batnar ekki * Haft er eftiry svissneskum ráð- í dag. Tveggja stunda verkfall herrum í dag, að Bidault mundi járnbrautarverkamanna, sem var- ; e^ki fá að fara til Sviss. að hafði verið við, leiddi til mik- ★ Brezki innanríkisráðherrann. illar truflunar í umferð. Stórar j Henry Brooke, sagði í Neðri mál- járnbrautarstöðvar lömuðust al-: stofunni í dag, að Bidault mundi gerlega á mesta annatímanum og ekki fá að fara til Bretlands án sér bað leiddi síðan af sér ö.ngþveiti stakts leyfis hans. Geíin hafa verið Málum gamla fólksins vel tekið á þingi MÁLEFNí gamla fólksins hafa hlotið skjótan og góð- an stuðning á Alþingi. Ileil- brigðis- og félagsmálanefnd efri deildar hefur þegar skil að áliti um bæði frumvörp- in, sem Emil Jónsson lagði fram fyrir hönd ríkisstjórn- arinnar í fyrri viku. Mæla aUir nefndarmenn einum rómi með samþykkt frum- varþanna óbreyttra. Hér er um að ræða ann- ars vegar frumvarpið um byggingasjóð aldraðs fólks og hins vegar breytingu á lögunum um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, en það á að lcggja fé til íbúðabygginga fyrir hina öldruðu borgara. á biðstöðum strætisvagna og á göt unum. Miklar seinkanir. urðu á ferðum járnbrautarlesta til París- ar og annars staðar í landinu. Samtímis þessu heldur verkfall út sérstök fyrirmæli um menn, sem eru í sambandi við OAS. ★ Dómstóllinn i Munchen ákærði í dag þrjá Frakka, einn Kanada- mann og einn Vietnammann um að hafa rænt franska OAS-foringj námuverkamanna áfram, og er það anum Antoin.e Argoud frá Munchen á tólfta degi. Síðastliðinn sólar- 1 hring kom ekkert fram um fyrir- ætlanir stjórnarinnar. Pompidou forsætisráðherra Æskulýðsráð Reykjavíkur efnir til kvikmyndasýningar fyrir unga frímerkjasafnara í Tóinstundaheim fagnaður Framhaio if 3. siðu og Ragnar Guðmundss. meðstjórn endur. Tala félagsmanna er nú 120. Vel hefur verið vandað til af- mæli'sfagnaðarins, en um undirbún ing hans hefur annast sérstök jnefnd skipuð þeim Jóhanni Sig- ' urðssyni, Ray Mountain og Gylfa j Sigurjónssyni. Hefur Gunnar Eyj- j ólfsson leikari orðið við beiðni fé- lagsins um að koma á hátíðina og : skemmta undir borðum. Ennfrem- ur mun skemmta söngkonan Ruth Little, sem margir munu kannast j við frá söngskemmtunum í Austur- , bæjarbíó á liðnu ári. Undirleik mun annast Jóhann Tryggvason, sem óþarft er að kynna frekar. j Stjórnin vill taka ?a“5 fram, að allir íslendingar gcm verða stadd- ir í Lundúnum 5. apríl eru vel- komhir á afmælisfagnaðinn og mun formaður félagsins Jóhann ; Tryggvason skrifstofu Flugfélags I íslands, 161 Piccadilly London W. I. veita allar frekari upplýsing ar, þeim sem þess óska. (Frá stjórn F.Í.Í.L.) Erhcrd ekki af haki doffinn ræddi ástandið í dag við ráðherra 1 ilinu að Lindargötu 50 í dag mið BONN, 12 marz (NTB-Reuter.) Efnahagsmálaráðherra Vestur- Þýzkalands, Ludwig Erhard, sagði í dag, að hann hyggðist halda áfram tilrauííum sínum til þess að koma j-því til leiðar að Bretar gerðust aðil ar að Efnahagsbandalaginu. þá, sem fara með verkalýðs-, iðn- 1 aðar-, og fjármál. Á morgun verð- ur verkfallið til umræðu á ráðu- neytisfundi. Gaullistablaðið „Le Nation" heldur því fram, að de Gaulle hyggist miðla málum. vikudaginn 13. marz kl. 6 e.h. Sýndar verða nokkrar stuttar kvik myndir uin ýms erlend frímerki. Aðgangur er ókeypis og eru aUir ungir frímerkjasafnarar velkomnir : meðan húsrúm leyfir. LÖGS hafa verið fram á Al- þingi tvö veigamikil frumvörp við- komancri listum — anpað nýtt frumvarp til höfundalaga, en 'hitt um vernd listflytjenda og fleira. Eru frumvörpin bæði miklir bálk- ar, euda málefnin hin flóknustu, en þó mikilsverð fyrir hpí'unda annars vegar og flytjendur hins vegar. Árið 1959 var samþykkt í neðri deild Alþingis rökatudd dagskrú, þar sem þess var vænzt, að rikis- stjórnin léti fram fara endurskoð- un á höfundaréttarlöggjöfinni. Eru enn í gildi lög um þetta efni frá 1905 með bróðabirgðabreyting- um frá 1943, sem gerðar voru til að íslendingar gætu fengið upp- töku í Bernarsambandið. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra fól 1959 Þórði Eyjólfssyni hæstaréttardómara að semja frum varp til höfundarlaga, og er það jverk hans, sem nú hefur verið lagt jfyrir Alþingi. I Síðara frumvarpið er meiri nýj- 'ung. Það heimilar ríkisstjórninni lands höncl og taki lagagildi hér að staðfesta fyrir íslands hönd milli ríkjasáttmála, sem gerður var í Róm 1961, um vemd listflytjenda, hljóðritaframleiðenda og útvarps- stofnana. Gengust tvær stofnanir Samelnuðu þjóðanna LIO og UN ESCO, fyrir • umræddri ráðstefnu i og var ísland þátttakandi. Var ; samningurijnv samþykktur af öll- um aðilum, og nú. er lagt til, að hann verði staðfeStur fyrir ís- á landi. í STJÓRNMÁLIÍM er nauðsynlegt að greina á milli hreinna dægurmála og hinna varanlcgu umbóta. Dægurmálin eru Iausn á vandamálum líðandi stundar, þar á meðal mál eins og kaupgjald, verölag, gengi, vextir og fleira slíkt, sem hlýtur jafnan að vera breytl- legt. Umbótamál valdá grund vallarbreytingu á aðstöðu þegnanna eða skapa. nýj.-rn vöxt í þjóðfélaginu. í Ríkisstjórnir má dæma eftir hvorum málaflokknmn hverrar stjórnar til umbóta- f sem er. Þó hlýtur afstaöa hverrar stjórnar til urnbóta- málanna að verða sú mynd af viðkomandi stjórp, sem lifir til frambúðar og hefur þýðingarmeiri áhrif. Viðreisnarstjórnin hefur verið langlífari og fastari í sessi en flestar samsteypu- stjórnir hér á landi jsíðasta mannsaldur. Hún hefiú- inætt vandamálum líðandi slundar með þróttmikilli stefnu, sem hefur leitt til víðtækra breyt inga og tryggt velmegun fplksins. Minnismerki þessarar stjórnar verða þó hinar var- anlegu umbætur. Þar ber hæst almannatryggingarnar, sem eru grundvallarbreyting á tekjuskiptingu þjóðfélags- ins. lllutur þeirra, sem eru sjúkir eða örkumla, aldraðir eða munaðarlausir, svo og hinna stóru f jölskyldna, hef- ur aldrei verið bættur cins mikið og nú. Þetta er ávöxt- ur af samstarfi Alþýð.u- flokksins vjð Sjálfstæðis- flokkinn, og hefur hinn síð- arnefndi í þossu stórmáli reynzt mun frjálslyndari en Framsókn eða kommúnistar, sem ekki vildu slíkar umbæt- ur í vinstri stjórninni. Félagsmálastefna Álþýðu- flokksins hefur mótað stefnu stjórnarinnar í fleiri mál- um en tryggingum, þótt þa;r skipti mestu máli. Endur- vakning verkamannabústaða- kerfisins og aukning á lijálp við útrýmingu heilsuspill- andi íbúöa. í þessum flokki er frumvarpið um íbúðabygg ingar fyrir aldrað fólk og f jól margt annað. Allt cru þetta steinar i byggingu þess þjóð- félags, sem jafnaðarmenn vinna að. í félagsmálum er núverandi stjórn að verða— ein hin umsvifamestaj frani- farastjórn, sem setið hefur. ALÞÝÐUBLA0IÐ - 13. marz3 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.