Alþýðublaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 10
Innanhússmót í frjálsum íþrótt- un var háð í Milwalkee um síð-j nstu helgi. Þetta er fyrsta meist- aramót hins nýstofnaða banda- ríska frjáls^þrólttiasambands. Það voru stangarstökkvararnir, sem mesta athygli vöktu á móti þessu, en þannig hefur það verið á mót unum í USA í vetur. Sfemberg stekkur 4,95 Þessi mynd var tekin af bandaríska stangarsí^kkvar anum Brian Sternberg á sunnudaginn, er hann flýgur léttilega yfir 4,95 m., sem er nýtt bandarískt innanhúss Hann reyndi við 5,11 m. og munaði litlu að hann fseri yf ir þá hæð. Bandar/.jamaðurinn Brian Stern berg sigraði auðveldlega í stangar- Stökkinu með 4,95 m., sem er bandarískt innanhússmet. Hann reyndi næst við 5.11 m. og átti mjög góðar tilraunir. Sternberg er ekki alveg óþekktur, en þó munu nú vera frekar fáir sem kannast við hann, en bezti árangur hans fyrir þessa kgppni var 4,88 m. Næst ir voru Uelses og Mike Flanagan með 4,79 m. Á bandaríska stúdentameistara- mótinu í Madison Square Gard- en sigraði Rolando Cruz í stangar- stökki með 4,98 m. Það er í fjórða sinn í vetur sem Cruz stekkur 16 fet (4,87 m.) Gary Gubner sigraffi í kúluvarpi með 18,02 m. og það er 20. sigur hans í röð í grein- inni. í Chieago sigraði Dave Tork í stangarstökki með 4,88 m., en Pentii Nikula varff affeins fjórði með 4,72 m. Tom O’Hara sigraði í miluhlaupi á 3:59,5 mín. SVÍAR, TÉKKAR 06 KAN ADAMENN HAFA EKKI TAPAÐ LEIK TIL ÞESSA Skozka knaftspyrnan Hér eru úrslit í I. deildinni skozku á laugardag og staðan í deildinni. Aberdeen 2 — Hearts 1 Airdrie 1 — Dundee 0 Celtic 1 — St. Mirren 1 t Dundee Utd. 2 — Motherwell 1 Dunfermline 1 — Rangers 2 Falkirk 2 — Raith R. 3 Hoimsmeisttjramóáið í íshokkí hófst í Svíþjóð á fimmtudag. Þátt taka í mótinu er mikil og varla er um annað talað í Svíþjóð þessa dagana, enda eru sænskir íshokkí- merjn heimsmeistarar. Að loknum þrem umferðum í A-flokki eru þrjár þjóðir, sem ekki hafa tapað leik, Tékkar, Svíar og Kanadamenn, sem reyndar hafa ekki leikið nema tvo leiki. Tékkar hafa beztu markahlut- föll, þeir „burstuðu" USA 10-1 og Austur-Þýzkaland með 8-3. Austur j Þjóðverjar hafa annars komið mjög á óvart í mótinu og um tínj“. var staðan 3-1 fyrir A.-Þjóðverja. í leiknum gegn Kanada byrjuðu A.-Þjöðverjar einnig vel og kom- ust í 4-0, en Kanada vann með 11.5 í B-riðli eru Sviss og Rúmenía efst-með 5 stig hvort og í C-riðli eru Austurríkismenn með forystu eftir leikina á sunnudag, hafa hlot ið 4 stig. Danir leika í C-riðli og unnu sinn fyrsta sigur í íshokkí á sunnudag, er þeir sigruðu Hollend- inga með 4-1. ★ í gærkvöldl hélt heimsmeistara- mótiff í íshokkí áfram í Stokk- hólmi. Svíar „búrstuffu“ Banda- ríkjamenn meff 17 gegn 2. Svíarn- ir léku mjög vel. í B-riffli sigruffu Norffmenn Júgóslava meff 7 gegnl. Á mánudag gerffu V.-Þjóffverjar og Finnar jafntefli í A-riffli 4-4. Hibernian 1 Kilmarnock 3 T. Lanark 1 Clyde 2 Partick 0 — Q of South 1 Rangers 19 15 3 1 56-15 33 Partick 20 14 3 3 40-19 31 Kilmamock 22 12 5 5 61-30 29 Aberdeen 21 12 4 5 46-25 28 Celtis 22 11 5 6 42-24 27 Hearts 17 9 6 2 43-21 24 Dundee Utd. 20 8 7 5 44-32 23 Q. of South 22 9 3 10 27-45 21 Dunfermline 18 9 2 7 33-26 20 Dundee 20 7 6 7 38-29 20 T. Lanark 21 7 6 8 40-44 20 St. Mirren 25 6 7 12 30-53 19 Motherwell 21 5 7 9 41-42 17 Falkirk 21 7 3 11 42-45 17 Airdrie 21 6 1 14 31-61 13 Clyde 22 5 3 14 31-57 13 Hibemian 18 3 5 10 22-40 11 Raith R. 22 2 2 18 21-81 6 Valur vann Á mánudagskvöldið voru háfflr þrír leikir í íslandsmót- inu í handknattleik. Valur sigraffi Umf. Breiða- blik með 16 mörkum gegn 8 í meistaraflokki kvenna. Segja má, að þetta sé bezti leikur Breiffabliks í mótinu. • Framan af fyrri hálfleik veittu Breiffabliksstúlkurnar Val töluverða keppni. Vals- liffiff var ekki vcl samstillt, en sigurinn fyllilega verff- skuldaður. Tveir leikir fóru fram í 3. flokki karla. Valur sigraði gegn 6 og Haukar KR meff Ármann með 10 mörkum 8 gegn 7. Mynd þessi var tekin á Lyft ingamóti ÍR í Tjarnarbæ á laugardaginn. Þaff er Svavar Carlsen, sem er aff jafnhenda 122,5 kílóum. Ensk knattspyrna ÚrsUt í þrem leikjum ensku bikarkeppainnar, en leikirnir fóru fram á mánudag. 3. umferð: Black- burn — Middiesborough 1-3. 4. um- ferð: Manchesíer Utd. — A. VHIa 1-0 og W. Bromwich — Notting- hamForest 1-2. Ritstjte ÖRN EiÐSSON Sternberg, USA stökk 4.95m. og sigraði Nikula . , 10 13- mrz 1933 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.