Alþýðublaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ
FLUCS
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.10 í dag. Væntan-
Ieg aftur til Rvíkur kl. 15.15 á
morgun. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eýrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísa
fjarðar og Vmeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Vmeyja, Kópaskers
Þórshafnar og Egilsstaða.
Líoftleiöir h.f.
Keifur Eiriksson er væntanleg-
ur frá New York kl. 06.00. Fer
til Luxemborgar kl. 07.30. Kem-
ur til baka frá Luxemborg kl.
24.00. Fer til New York kl.01.30
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá New York kl. 08.00. Fer til
O'slo, Khafnar og Helsingfors
kl. 09.30
SICIP
SPAKMÆUÐ
FÖGUR orff eru ekki sönn. Sönn
orð eru ekki fögur.
- Lao tse.
MESSUR
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fer frá Rvík síðdeg-
is á morgun 13.3 til Rotterdam
Og Hamborgar. Dettifoss fer frá
New York 20.3 til Rvíkur Fjall-
foss fer frá Khöfn 12.3 til Gauta
borgar og Rvíkur. Goðafoss fer
frá Camden 13.3 til New York
og þaðan 19.3 til Rvíkur. Gull-
foss er í Khöfn. Lagarfoss kom
til Rvíkur 9.3 frá Khöfn Mána-
foss fór frá Leith 10.3 til ffeyð-
isfjarðar og Rvíkur Reykjafoss
fer frá Hamborg 12.3 til Ant-
werpen, Hull og Rvíkur Trölla-
foss kom til Rvíkur 4.3 frá Leith
Tungufoss fer frá Gautaborg
12.3 til íslands.
Skipaútgerð ríkisins.
Hokla er í Rvík. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið Herjólfur
fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld
til Vmeyja. Þyrill fer frá Rvík
í dag til Akureyrar. Skjaldbreið
fer frá Rvík á morgun til Breiða
fjarðarhafna Herðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 11. þ.m. frá
Grimsby áleiðis til Rvíkur. Arn-
arfell er í Middlesborough Jök-
ulfell fór 11. þ.m. frá Glouch-
ester áleiðis til Rvíkur. Dísar-
íell fór 11. þ.m. frá Grimsby á-
leiðis til Rvíkur. Litlafell fór
11. þ.m. frá Keflavík áleiðis til
Fretferiksstad Helgafell fer í
dag frá Antwerpen áleiðis til
fteyðarfjarðar Hamrafell fór 5.
þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til
Batumi Stapafell fer í dag frá
Rvík til Norðurlandshafna.
Jöklar h.f.
Ðrangajökull kom til Rvíkur í
gær frá Hamborg Langjökull
kemur til Murmansk í dag
Vatnajökull fer í dag frá Grims
by til Qstend og þaðan til Rott-
erdað, London og Rvíkur.
Myndin er af hinum
fræga Tommy Steel.
Hann er þarna í leikara-
gervi með kúluhatt og
staf.
1 LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L. R. íyj
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.. j
Á kvöldvakt: Sigmundur Magn-
ússon. Á næturvakt: Víkingur
Arnórsson.
Neyðarvaktin sími 11510 hvem
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18 00—08.00. — Simi 15030.
Fríkirkjan: Föstpmessa í kvöld
kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Hallgrímskirkja: Föstumessa kl.
8.30 í kvöld. Séra Jón Auðuns
dómprófastur.
Langholtsprestakall: Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra Áre-
líus Níelsson.
Dómkirkjan: Kl. 8.30 í kvöld
föstumessa. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Neskirkja: Föstumessa kl. 8.30
í kvöld. Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Garðar
Svavarsson.
ÝMISLEGT
Félag Þingeyinga hefur spila-
kvöld og dans í Góðtemplara-
húsinu v/Templarasund á
fimmtudaginn kl. 20.30.
Munið minningarspjöld orlofa-
sjóðs húsmæðra fást á eftlr-
töldum stöðum: Verzluninnl
Aðalstræti 4 h.f. Verzluninní
Rósa, Garðastræti 6, Verzlun
inni Halli Þórarins, Vestur-
götu 17, Verzluninni Miðstöð-
in, Njálsgötu 102, Verzluninni
Lundur, Sundlaugaveg 12,
Verzluninni Búrið, Hjallavegi
15, Verzluninni Baldursbró,
Skólavörðustíg, Verzluninni
Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú
Herdísi Ásgeirsdóttur, Há-
vallagötu 9, Frú Helgu Guð-
mundsdóttir Ásgarði 111, Sól-
veigu Jóhannesdóttir, Ból-
staðarhlfið 3, Ólöfu Sigurðar-
dóttur, Hringbraut 54, Krist-
ínu L. Sigurðardóttur, Bjark-
argötu 14.
Minningarspjöld menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austurstræti 8,
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlun Helga
fells Laugaveg 100 og skrif-
stofu sjóðsins, Laufásveg 2.
KANKVÍSUR
„DAGUR”, blaff KEA á Akureyri, segir um hnupl í kjörbúffum: „í
Reykjavík eru miðaldra konur taldar hættulegastar, og hér á Akur-
eyri er svipaffa sögu aff segja“.
„Dagur“ heitir eitt herlegt blaff,
sem hefir nú nýveriff uppljóstrað
því, sem finnst oss aff mætti þó fefa:
Það eru alls ekki neinir óþokkar,
heldur einungis stútungskerlingar,
sem úr Kea-kjörbúðum stela!
mrrr >.i
\ Sigurður Benediktss. held
S ur málverkauppboð í Þjóð-
S leikhússkjallaranum klukkan
S fimm í dag. Verða þar boðn-
S ar upp margar myndir eftiv
S kunna íslenzka listamenn, og
S töluvert áf silfurmunum.
S Á uppboðinu verður m.a.
S mynd eftir Gunnlaug Blöndal
S af ungri konu í íslenzkum
þjóðbúningi. Þessi mynd hef b
ur verið á sýningum víða ^
um licim stanzlaust í 16 ár. j)
Einnig verða boðnar upp ýms ^
ar myndir eftir Kjarval, ^
veggmynd eftir Einar Jóns- )
son og margar fleiri myndir. ^
Þessi mynd er af Sigurði ^
fyrir framan málverkið af ^
ungu stúlkunni. ^
Varúðarmíðar
Framh. af 16. síðu
verksmiðjum þeim, er framleiða
lím, bréf, þar sem óskað er skil-
greiningar á efnum þeim, er lím-
in innihalda, og spurzt er fyrir um
aðrar gerðir líma, sem ekki inni-
halda jafn skaðlega þynna og áður-
nefndar tegundir. Einnig hefur
borgarlæknisembættið unnið að
gerð varúðarmiða á íslenzku, þar
sem bent er á hættuna, sem af lím-
tegundum getur orðið, og hvern-
ig megi varast hana. Verða þessir
miðar brátt tilbúnir, og þá settir
á umbúðir allra svokallaðra Neo-
pren líma, en það eru einmitt þau
sem innihalda hinn hættulega
þynni. Lím þessi eru einkum not-
uð til að líma gúmmí og plast.
Þarf að hafa góða loftræstingu
þegar límið er borið á, auk þess,
sem varhugavert er að anda því
að sér.
Þess skal getið, að á líminu Jöt-
un-Grip eru greinagóðar varúðar-
reglur varðandi hættu af þynnin-
um. Þær eru á íslenzku. Aftur á
móti er leiðarvísir með hinum
gerðum Neopren líma allir á er-
lendum málum, mest þýzku.
Þessi lím hafa verið flutt til
landsins svo áratugum skiptir, og
sagði Franz, að sér vitanlega hefði
ekkert saknæmt af þeim hiotizt, —
þrátt fyrir þennan hættulega
þynni. Aftur á móti yrðu menn að
gera sér grein fyrir hættunni, —
ekki síður en í ,,sellulósalimi“, en
því er hættulegt að anda að sér.
Öll lím eru eldfim, og þurfa því
sérstakrar aðgæzlu við.
Varðandi Kossack límið vildi
Franz geta þess, að einungis ein
tegund þess væri Neopren lím, og
því hinar tegundirnar ekki hættu-
legar.
Þökkum öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og
jarðarför
Guðbjargar Gísladóttur.
Sérstaklega viljum við þakka Verkakvennafélaginu Framsókn
fyrir sýndan hlýhug og virðingu við hina látnu.
Valgerður Gísladóttir,
Margrét Einarsdóttir, Gestur Einarsson.
Margrét Sigurðardóttir, Björg Sigurðardóttir.