Alþýðublaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 15
,,Nei!“ Rödd Marks brast og
hann seig aftur niöur á bekk-
inn.
i „Faðir þinn gerði þetta allt
saman, Mark. Hann neyddi þig og
Kay út í ástlaust hjóiiaband með
lialda, að þið þyrftuð að gera það
því að láta yklcur hvort um sig
til að bjarga manni, sem þið elsk
uðu — hún afa sínum; þú föð-
ur þínum. Hann gerði þetta allt
saman."
„Þetta er brjálæði", sagði Mark
lágt. „Hvers vegna skyldi iiann
hafa gert slíkt?“
i „Af því að hann var gamall
saurlífiseggur með ofsalegt stolt.
Af því að hann þoldi ekki, að sér
væri vísað á bug“.
„Hver vísaði honum á bug?“
spurði Mark.
„Laureen. Faðir þinn hafði
verið að fara á fjörurnar hjá
henni alveg síðan hún var barn.
Loksins, sumarið sem þú útskrif
aðist úr lagaskólanum, íét hún
hann hafa til tevatnsins og hót-
aði að koma upp um hann, ef
hann léti hana ekki í friði.“
. „En hún sagði mér þetta
aldrei" sagði Mark og röddin
skalf.
„Nei. Hún elskaði þig. Þetta
kom ekki við sambandi hennar
við þig. Hún var alveg einfær um
að gæta sjálfrar sín — hélt hún.
Hún vissi ekki hve langt hann
mundi ganga til að ná sér niðri
á.henni. Hún vissi ekki, að hann
mundi koma í veg fyrlr hjóna-
band hennar og eyðileggja líf
þitt og Kay — bara til að hefna
sín."
„En þetta getur bara ekki ver
ið!“ sagði Mark „Þú hefur bú-
ið þetta til.“
,JÉg gat mér þess til, að hann
hefði notað einhverja tilbúna
vitneskju, sem Tanner hefði átt
að hafa, til að neyða þig til að
kvænast Kay“, sagði Dr. Smith.
„En það er satt, er það ekki?“
„Jú, en —“
,JÉg er ekki að geta mér til
um Kay. Hún sagði mér þetta.
Og ég er ekki ,að geta mér til um
Laureen. Hún sagði mér þetta.
. Og þarna hefurðu það, Mark. Og
þú getur séð af þessu, að þegar
faðir þinn hafði uppgötvað af
máli Niekys, að þú varst fús til
að vernda hann fyrir hneyksli,
þá notaði hann þá vitneskju sína
til að eyðileggja líf þitt með það
fyrir augum að ná sér niðri á
stúlku, sem fannst hann vera
gamall og óaðlaðandi."
Mark sneri bakinu að læknin
um og huldi andlitið í höndum
sér. Ailur lfkárhi hans skalf af
skyndilegum gráthviðum.
„Það gleður mig!“ kallaði
hann. „Það gleður mig.“
„Hvað gleður þig, Mark?“
spurði læknirinn miög blíðiega.
„Að ég skyldi drena hann!“
Mark sneri sér að lækninum
með augun full af tárum. „Það
var hetta, sem þú ætlaðir að
spyrja mig um næst, var það
ekki? Hvers vegna ég hefði dep
ið hann?“
SJÖTJNDI IIÍATTI:
Dr. Smith hrevfði - ekki
nokkurn vöðva. Hann fann
hvernig æðarnar á gagnaugum
hans slógu. Hann leið eins og
hlaupara, sem er nýkominn i
mark eftir erfitt hlaup. Úrslitin
enn óviss.
Mark hafði brotnað saman, en
nákvæmlega hvað þýddi það?
Hann hafði játað glæp sinn, og
það var hið eina, sem hann
hafði verið Skveðinn í, að þéir
skyldu einir vlta, hann og kúg
arinn. Ein rétt 'tilgáta hafði
breytt gildinu á hlutunum mjög
verulega. Kenning læknisins
um, að Mark hefði verið neydd-
ur út í að kvænast Kay — öll
hugmyndin um hefnd Dómarans
á Laureen hafði hitt beint í
mark. Allt álit Marks á ástand-
inu hafði skyndilega gjörbreytzt.
Hinn vingjarnlegi faðir, sem
sárbændi um hjálp vegna ósköp
mannlegra yfirsjóna, hafði
breytzt í hrokafullan, miskunnar
lausan, liefndarþyrstan gamlan
mann, sem þekkti enga ást, nema
til sjálfs sín. Gildi hlutanna
hafði breytzt — það var orðið
allt annað.
Dr. Smith gat ímyndað sér,
hvað var að gerast í huga Marks,
er hann sat þama og líkaminn
hristist af þurrum gráthviðum.
Hann hefði aldrei þurft að kvæn
ast Kay. Hann hefði getað átt
liana Laureen sína. Dómarinn
hafði ekki verið þess virði að
vernda hann. Það hafði ekki ver
ið neitt, sem vemda þurfti hann
fyrir, nema eyðilegging hans eig
in, falska stolts. Ekkert af þessu
hefði þurft að gerast.
Grátur Marks sljákkaði. Dr.
Smith hreyfði hendurnar og fann
að hann var þvalur í lófunum.
„Svo að þú drapst hann þá raun
verulega, Mark?“ spurði læknir
inn rólega.
„Já, ég drap hann“, sagði
Mark.
Dr. Smith horfði á neglur sín-
ar. „Ég trúi því ekki", sagðl
hann og röddin var samtals-
kennd.
„Það er ekki minni staðreynd
fyrir því“, sagði Mark.
„Nei meiri staðreynd."
„Ég trúi ekki, að þú hafir drep
ið hann“, sagði Dr. Smith. „Og
ef þú ekki gerðir það, þá er aug
Ijóst, að enginn sá til þln. Og ef
enginn sá það, þá hefur kúgar-
inn verið að plata þig allan tím
ann“.
„Nú ertu orðinn geðlæknirinn
að tala við sjúkling", sagði
Mark. „Ég tek ekki þátt í því”.
„Ég er aðeins venjulegur borg
ari, sem fæst við staðreyndir",
sagði Dr. Smith og skoðaði enn
á sér neglurnar. „Ég trúi ekki,
að þú hafir drepið föður þinn;
þess vegna sá enginn þig, þess
vegna veit kúgarinn ekkert um
þig-“
„í guðs bænum, þú ert nýbú-
inn að lesa bréfið!“ öskraði
Mai'k.
„Ég sá ekki neitt minnzt á föð-
urmorð.“
„Hanu þurfti ekki að nefna
það. Hann vissi það og ég vissi
það. Hann þurfti ekki að íeikna
mynd af því.“
„Ef hann hefði teiknað mynd,
hvemig liefði hún þá verið?“
spurði læknirinn.
„Það skiptir ekki máli, er
það?“
„Auðvitað skiptir það máli."
Dr. Smith leit upp og mætti aug-
um Marks. „Faðir þinn dó eðli-
legum dauða. Enginn drap hann
— svo að enginn hefði getað séð
hann myrtan."
„Ég drap hann,“ sagði Mark
harðneskjulega. „Og etnhver sá
það.“
„Faðir þinn var hjartveikur.
Hann fékk slag á meðan hann
var að veiða útl S vatnL Hann
dó af því. Hann -datt út úr bátn-
um. Enginn drap hann."
„Það þarf elcki að leggja hend
ur á mann til að drepa hann,“
sagði Mark. „Það þarf ekki að
skjóta af byssu á hann -— eða
lemja hann í höfuðið. Það eru
aðrar leiðir til að drepa."
„Svo sem?“
Mark dró djúpt að sér andann
„Með því að gera ekkert,“ sagði
hann næstum hvíslandi.
Læknirinn opnaði munninn til
að tala og lokaði honum síðan
aftur. Hann sá það nú — sá það
eins skýrt og hann hefði verið
viðstaddur. Hann fann hjartað í
sér berjast, eins og hjarta Marks
hlaut að hafa barizt á þessum
sumardegi fyrir sex ámm.
„Þú gætir alveg eins sagt mér
það, Mark,“ sagði hann á sinn
milda hátt. „Það er ekkert unnið
með því að leyna smáatriðunum
nú.“
„Nei, það er ekkert unnið við
það,“ sagði Mark dauflega. En
hann talaði ekki lengi. Dr. Smith
beið og hélt næstum bókstaflega
niðri í sér andanum.
„Það gerðist þennan laugar-
dag,“ sagði Mark loks. „Pabbi
ákvað að bjóða hingað þá helgi,
skal ég segja þér. Hann hélt, að
það væri eitthvað, sem okkur
Kay mundi þykja vænt um. Hann
gerði sér ekki grein fyrir —“
Mark stanzaði og horfði hjálpar-
vana á lækninn. Hann gerði sér
ekki grein fyrir! Það var aug-
ljóst nú, að dómarinn vissi full-
vel um alla hina leyndu strauma
og liafði gaman af.
„Ég ég hélt, að hann gerði sér
ekki grien fyrir!“ sagði Mark.
Nýja hugmyndin, hið breytta
gildi hlutanna. „Það var haldinn
sameiginlegur miðdegisverður —
leiðinda miðdegisverður kvöldið
áður og pabbi reyndi að halda
uppi kátínu á meðan við vor-
um öll að dauða komin innra með
okkur. Næsta dag fórum við —
ósjálfrátt — hvert sína leið. Það
hafði verið hreint helvíti fyrir
mig að horfa upp á Laureen og
George saman; ég býst við, að
það hafi verið alveg jafnslæmt
fyrir þau, og fyrir Jeff og Kay.
Ég býst við, eins og málin hafa
æxlazt, að ekkert okkar hafi raun
vei-ulega vitað hvernig hinu leið,
en það var hreint helvíti allt um
það.“
„Ég — ja, ég var reiður við
pabba fyrir að hafa haldið þetta
partý. Ég taldi — þá — að það
væri hrein heiroska hjá lionum
sem gerði þetta. Mér datt aldrei
I hug — fyrr en rétt í þessu —
að hann horfði á okkur engjast
sundur og saman og hafði gam-
an af!“ Mark dró snöggt að sér
andann. „Guð minn góður! All-
an tímann var hann —“
Dr. Sniith beið alla þögnína á
meðan þessi nýja hugmynd hring
snerist í huga Marks. Loks hélfc
Mark óstyrkur áfram.
„Ég hélt bara, að hann væri
svona vitlaus, en ég var honum
reiður fyrir það. Hann hafði gert
of mörg heimskupör — látlð
Nicky grípa sig glóðvolgan á þess
um stað; látið Sam gamla Tann-
er grípa sig í einhverju lögbroti.
Heimska hans hafði komið okkur
í þá aðstöðu, sem við vorum í.
Ég vildi fá Laureen! Mig lang-
aði svo óstjórnlega í hana. Ég
hafði alltaf viljað eiga hana, og
klaufaskapur hans í sínum mál-
um hafði gert það ókleift.
„Ég — ég var anzi bitur þenn-
an dag, þegar ég fór einn út f
skóg. Ég vorkenndi sjálfum mér
— vorkenndi öllum, sem flækzt
höfðu í þeim vef, sem heimska
föður míns hafði spunnið.
„Ég hlýt að hafa verið búinn
að vera um tvo tíma úti í skóg-
inum. Ég þekki hvern senímetra
af skóginum héma marga kiló-
metra allt í kring. Ég var hérna
venjulega öl sumur, þegar ég var ,
strákur. Ég fór til allra þelrra
staða, sem ég hafði þá haft gam-
an af, og leið því verr sem ég
fór víðar. Það voru dagarnir, þeg
ar okkur Laureen hafði dreymt
okkar drauma, og þeir höfðu all-
ir virzt svo öruggir um að ræt-
ast. Ég mundi, hvað við höfum
sagt hvort við annað á hinum
ýmsu stöðum — hvemig hún
hafði litið út — mundi eftir hin-
um saklausu barnakossum, sem
lofuðu svo miklu um framtiðina.
Ég man, að ég var alltaf að hugsa
með sjálfum mér, að þegar ann-
að fólk skildi, þegar hjónabönd-,.
in gengju illa, og byrjaði aftur,
í nýju umhverfi. Ég gæti ekki
skilið við Kay, því að Sam gamli
Tanner hefði tök á pabba — eða
það hélt ég.“ Mark reiddi snögg-'
lega upp krepptan hnefann og ,
hristi hann upp í loftið. „Jesús
minn! .Að hugsa sér, að það skull
hafa verið hreinn tilbúningur —
— Þetta er þó skárra, en þú þyrftlr að bera mig, pabbl.
ALÞÝÐUBLADffl - T3. marz 1963 XS '•