Alþýðublaðið - 16.03.1963, Blaðsíða 3
rir Kúbu-menn
nir á flótta
Havana, 15. marz. | reynt að brjótast inn í sendiráð burðinn. í sendiráðinu hafa rúm-
NTB-Reuter. j ið með valdi. Þegar þeir sinntu lega 200 Kúbubúar beðizt hælis.
líúbanskir hermenn skutu í dag engu skipun um að stanza, hafi Þeir bíða eftir tækifæri til þess
f jóra Kúbubúa til bana. Að því er i verið skotið á þá. að fara úr landi undir diplómat-
virðist höfðu Kúbubúarnir rcynt í Ennfremur segja blöðin, voru iskri vernd.
að komast inn í sendiráð Urugu- nokkrir flóttamenn vopnaðir ým- j 75 Kúbubúar til viðbótar búa í
ays í Cubanacan, sem er útborg is konar vopnum á þaki sendi- sérbyggingu, og er eins ástatt
Havana, til þess að fá þar hæii ráðsins. I með þá.
sem pólitískir flóttamenn. Hinir Þá segir, að hinir vopnuðu I Áður en Fidel Castro brauzt til
þrír munu hafa verið handteknir. flóttamenn sýni ljóslega, að glæpa valda voru undirritaðir alþjóða-
Til vopnaviðskipta kom, þegar menn og hættulegir menn misnoti samningar, sem veitir Kúbubúum
Kúbubúarnir reyndu að aka í réttinn til þess að biðjast hælis til rétt til þess að biðja um hæli í
gegnum þykkt hlið í jeppa.
Blöðin í Havana segja í dag, að
fjórir gagnbyltingarmenn hafi
þess að geta farið úr landi. sendiráðum Suður-Amerikurikja.
Sendiráð Uruguays hefur enn Sendiráð þessi geta síðan hjálpað
VERKFÖLL f 10
DAGA ENN
París, 15. marz.
NTB-Reuter.
Járnbrautarsamgöngur
lögð-
Aðeins örfáum lestum, sem
ganga til útlanda, var haldið gang
andi, en þær urðu þó fyrir mikl-
ust nær algerlega niður í dag er um töfum.
um það bil 300 þús. járnbrautar- j Lestirnar í útborgum Parisar,
starfsmenn hófu sólarhrings mót- sem daglega flytja mörg þúsund
mælaverkfall til þess að leggja á- manna á vinnustað, urðu alger-
herzlu á kröfu sína um hærri laun lega lamaðar. Neðanjarðarjórn-
og bætt eftirlaunakjör. Jafnframt brautalestir og strætisvagnar
vildu starfsmennirnir láta í ljós j fluttu metfjölda.
samúð sína við málstað um það Samtök jámbrautarstarfs-
bil 240 þús. kolanámuinanna, sem manna ákváðu að fallast ek<ki á
cnga tilkynningu gefið út um at-
Listatfmarltið
Bnm 48 fcemur Ét
l^lHai um helgspa
LEIKHÚSMÁL heitir rit um mótasafn það, sem hann var bú-
listir, sem hefur göngu sína nú inn að safna á útgáfuárunum.
um helgina. í ritstjórn eru Ólaf- Fyrirhugað er, að Leikhúsmál
ur Mixa (ábyrgðarmaður), Oddur komi út átta sinnum á ári og
Björnsson og Þorleifur Hauks- flytji fjölbreytt efni, en eink-
son. Framkvæmdastjórar eru Gísli um verði þar lögð áherzla á þaö,
Alfreðsson og Klemenz Jónsson. sem hæst ber á hverjum tíma í
Ritið er fjölþreytt að efni og leiklist og tónlist, ennfremur
glæsilegt í uppsetningu með verður skrifað um kvikmyndir, út-
mörgum myndum, en Ijósmynd- varpsdagskrá og fleira. Þarna
ari ritsins er Andrés Kolbeins- .verða fréttir úr iistalífinu bæði
son. - héðan af íslandi og eins erlendis
Leikhúsmál er raunverulega frá. Efnisyfirlit fyrsta heftis gefur
framhald þcirra Leikhúsmála, sem góöa hugmynd um það, sem koma
Haraldur Björnsson leikari gaf skal, enda þótt ýmislegt eigi eftir
út á sínum tíma, á áratugnum að bætast við. Þar er grein um
milli 1940-1950. Ilaraldur hefur Harald Björnsson og Leikhúsmál.
gefið hinum ungu áhugamönnum Sveinn Einarsson skrifar um An-
nafnið Leikhúsmál svo og mynda- dorra og eðlisfræðingana, viðtal
------------r----------j er við Sigurð Róbertsson, greinin
gagnrýni gagnrýnd, viðtöl við leik
húsfólk, sem svarar spurningunni,
Hvernig á gagnrýnandi að vera,
leikdómar um frumsýningar í R-
vík, talað mál í útvarpi, kvik-
myndir, Thor Vilhjálmsson skrif-
ar um Albee o. fl. Ennfreniur
birtist í ritinu leikritið Saga úr
dýragarðinum eftir Albee í þýð-
ingu Thors Vilhjólmssonar.
í þessu fyrsta blaði birtist
hans, munu heimsækja Júlíönu fvrsti hluti greinar eftir Sigurð
Hollandsdrottningu og Bernard Grímsson um það helzta, sem bor-
prinz á laugardag. Tilkynnt var ið hefur við í leikhúsmálum á
opinberlega í Haag í dag, að de Þeim árum, sem Leikhúsmál lágu
Gaulle forseíi og kona hans nið'ri.
mundu snæða liádegisverð með Leikhúsmál eru 64 bls. að stærð
drottningunni og prinzinum í auk kápu. Ritið kostar 45 kr. í
liöll drottningar. I lausasölu, 300 krónur árs áskrift.
þeim að komast úr landi undir
diplomatiskri vernd.
Opinberlega er þetta virt. En
kúbanskir hermenn, sem standa á
I
eru í verkfalli.
stofnun hinnar sérstöku nefndar
enn. Eini Ijósi punkturinn í a-
standinu í dag var fréttin um, að
verði fyrir utan sendiráðin, munu deiluaðilar í efnavöruiðnaðinum
hafa skipanir um að skjóta, ef hefðu orðið ásáttir um samning.
nauðsvn krefur til þess að koma í sem m- a. felur í sér viku auka-
veg fyrir að Kúbubúar biðji um orlof.
hæli. --------------------------------
í desember var ungur Kúbubúi
skotinn fyrir utan sendiráð Uru- Washington, 15. marz.
guays. t NTB-Reuter.
Um þessar mundir halda um Bandaríska
425 Kúbubúar til í sendiráðum borið til baka
hinna ýmsu ríkja latnesku Ame-
1 ríkisstjórnarinnar, sem rannsaka
Fréttamenn í Paris telja nu, ao /( agstægurnar í ríkisfyrirtækjum.
verkföllin muni standa í tíu daga j,au halda því fram, að þetta
mundi seinka samningaviðræðum,
sem fram fara i sérstakri nefnd
fulltrúa hinna tveggja deiluaðila.
Nýstofnaða nefndin kallast
„Nefnd hinna vísu manna“f og
var ákveðið að koma henni á fót
á miðvikudag. Starf hennar hófst
í dag.
Engin breyting varð í dag í
verkfalli kolanámumanna. Vérka-
stjórnin hefur mennirnir á jarðgassvæðuni|m í
mótmælaorðsend- Suðvestur-Frakklandi, sem hafa
ingu Rússa vegna atburðarins und- verið að nokkru leyti í verkfalli
ríku. í sendiráði Mexoco er m. a. an strönd Virginíufylkis, en Rúss- tíu síðustu daga, hótuðu í da^g að
j fyrsti forseti Fidel Castros, Me- ar halda því fram, að bandarísk leggja alveg niður vinnu, cf
j nuel Urutia. Hann hefur dvalizt lierskip hafi skotið á sovézkan launakröfum þeirra yrði j ckki
j þar í rúm tvö ár. togara. I sinnt á viðunandi hátt.
(
Ilaag og París, 15. marz.
De Gaulle forseti og kona
ADE
SAGÐIDR. CARLO SCHMIDT VIÐ BIADAMENNIGÆR
YFIRMANNASKIPII Á
KEFLAVlKU rflugvelli
I ÐAG fara fram skipti á yfirmönnuin varnarliðsins á Kefla
víkurflugvelli. Fara þau fram við hátíölega atliöfn, sem hefst
kiukkan 11. F, rseti íslands, utanríkisráðherra, sendiherra Banda
Buie, flotaforiitgi. Hann er 54 ára gamall, og hefur að undan-
ríkjanna og fleiri verða viðstaddir.
Moore, aömíráll lætur nú af störfum, en við tekur Paul
förnu stjórnað dcild flugmóturskipa á Atlantshafi.
ViðstadJir athöfnina verða einnig tveir háttsettir flota-
foringjar frá Bandaríkjunum.
DR. Carlo Schmidt, sem Ai-
þýðublaðið birti viðtal við á
fimmtudag, hélt fund með
fréttamönnum blaða og útvarps
í gærmorgun.
Þetta er í þriðja skiptið, sem
dr. Carlo heimsækir ísland. —
Fyrst kom hann hér árið 1912,
og ferðaðist nokkuð um landið
ásamt þrem öðrurn þýzkum
menntaskólanemum. Höfðu þeir
lesið íslenzk fornrit í þýðing-
um og fýsti að sjá landiö eigin
augum. Dr. Schmid kom svo
aftur hér til lands árið 1959 í
boði Háskóla íslands og flutti
fyrirlestur um „Mafcchavelli",
sem mjög góð'ur rómur var gerö
ur að.
Dr. Carlo Schmidt er fæddur
í Frakklandi árið 1896. Hann
er lögfræðingur að' mennt og er
nú prófessor í stjórnvísindum
(political scicnce) við háskólanrf
í Frankfurt am Main, en áður
var hann prófessor í lögum í
Tiibingen. Hann á sæti í fram-
kvæmdanefnd þýzka jafnaðar-
mannaflokksins og er einn
helzti forystumaður flokksins.
Dr. Schmidt er fyrsti varaforséti
sambandsþingsins í Bonn. Þrátt
fyrir miklar annir og margvís-
leg stjórnmálastörf, kennir dr.
Sclimid sína venjulegu kennslu-
skyldu við liáskólann í Frank-
furt, cn það eru sex tímar á
viku.
Er blaöamenn spurðu dr.
Schmidt hvenær . Adenauer
mundi fara frá, yppti hann öxl-
um og svaraði: „Það veit eng-
inn. Hann á að vísu að segja
af sér í haust, en hver veit
hvað verður. Það er ekki gotl
að reikna það út."
Aðspurður um hvern hann
teldi mundu verða eftirmann
Adenauers, svarað'i dr. Schmfdt
„Það verður senuilega Erhardt,
annars er liann ekki mikill
stjórnmálamaður og verður
tæplega við' völd lengur en
fram að' næstu kosningum.“
Á blaðamannafundinum
barst talið að því, hvort flokk-
ur dr. Schmidts mundi beita
sér fyrir þjóð'nýtingu helztu at-
vinnuvega. Dr. Schmidt kvað
svo ekki vera. Þýzkir jafnaðar-
menn vildu koma á velferðar-
ríki með svipuð'um hætti og á
Norð'urlöndum. Einn viðstaddra
lét í Ijós vafa á, að' þaö mundi
hyggileg stefna. Dr. Carlo
Schmidt svaraði því með' dæmi-
sögu. Ilann kvaðst heldur vilja
heimsækja verksmiðju, sem
væri að' hluta í einkaeign, en
fyrir utan þá verksmiðju mætti
sjá hundruð bíla, sem væru eign
verkamannanna, en að' heim-
sækja verksmiðju, sem þjóðin
ætti í orði kveðnu, þar sem að
eins gæfi að líta fáa forstjóra-
bíla fyrir utan. <
í gær hugð'ist dr. Schmidt1
fljúga nor'ö'ur til Akurcyrar og
skoða sig um þar og koma aft-
ur til Reykjavíkur í gærkvöldi.
Búizt var við aö dr. Schmidt
mundi halda heimleiðis árla
morguns.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. marz 1963 3
)
i