Alþýðublaðið - 17.03.1963, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1963, Síða 2
li P,Y,£> I) B lr4ít> I tí illtstj ir»r: Gisll J. Astþðísson (Sb) og benedlkt Gröndal.—ASstoOarritstjóri SjöigVln GuCmuntlfson — Fréttastjórl: Sigvaldl Hjálmarsson. — Síman I.4 900! - 14 302 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aösetur: Alþýðuhúslð. — Prontsmiðja AlþíöublaCsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 & mánuði. 1 iausasulu kr. 4 00 eint. titgefandi: Alþýðuflokkurinn Stetna Tryggva og Jóns j ÆTLA MÆTTI af skrifum Tímans um þessar , .tnundir, að ríkissjómin og flokkar hennar hefðu framið hið mesta ódæði með því að fallast á, að , 4eilur um frekari útfærslu landhelginnar skuli, ef 'til kemur, lagðar fyrir alþjóða dómstól. Hitt er oönnu nær, að í þessu máli breytti ríkisstjórnin samkvæmt gamalli og hefðbundinni stefnu íslend- inga. Þegar leið að alþingishátíðinni 1930, vildu ráða unenn þjóðarinnar stíga eitthvert markvert spor í 'uíariríkismálum í tiiefni 1000 ára afmælis Alþing- is. Varð niðurstaðan sú, að ísland gerði samninga ivið jhin Norðurlöndin um að leggja öll deilumál, hvaða nafni sem þau nefndust, undir alþjóða dóm- stól’ ef aðrar leiðir brygðust við lausn þeirra. Samningar þessir voru staðfestir á fundi Sam- einaiðs þingis á Lögbergi. Þá sagði Tryggvi f forsætisráðherra: „Það mun engum bland- ast þugur um, að vel fari á því á þúsund ára af- mæli íslenzka ríkisins að undirrita samninga um gerðardóm og ævinleg, friðsamleg úrslit mála milli okkpr og frændþjóðanna.“ Á þessum sama sögulega fundi sagði Jón Bald- vinSson: „Samningar þeir, sem fyrir lítilli stundu voru undirritaðir liér af fulltrúum Norðurland- anna, eru í rauninni ekkert annað en það að láta í Ijós og festa á pappírnum þá hugsun, sem er rík- ust með okkur íslendingum, að útkljá á friðsam- legan hátt öll deiíumál . . . “ Þetta sögðu forustumenn þjóðarinnar 1930, en , í dag reynir Tíminn að telja lesendum sínum trú um, að slík stefna sé allt að því glæpsamleg. Að vísu dettur engum heilvita manni í hug, að fram- sóknarmenn hefðu ekki samþykkt landhelgissamn- f ingihn — ef þeir hefðu verið í stjóm. En þurfa þeir að afneita svo gersamlega fortíð sinni, þótt þeir séu í stjórnarandstöðu? íslendingar hafa aldrei breytt gegn alþjóða lög- um í landhelgismálum og munu aldrei berjast fyrir neinum lögleysum. Þess vegna höfum við ekkert að óttast og getum fylgt sefnu þeirra Tryggva og Jóns Baldvinssonar, enda er það eðli- : iiegasta og skynsamlegasta viðhorf hverrar þjóðar. Allt þetta reynir Tíminn að rífa niður — ein- : göngu af tækifærissinnuðum ástæðum, af því að blaðið er í stjórnarandstöðu. Auglýsingasiminn er 149 06 r . 2 17. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Væntanleg í um mánuði: Vestur-þýzku sjór varpstækin með báðum kerfunum. AMBASSADOR fyrir þa vandlatu. Amerísku US N0I1IVL 525 líraur. Evropiska CCIR. NORM. S2S línur. Þegar íslenzka sjónvarpið kemur, þarf engu að breyta og því enginn kostnaður. Öll þau tæki, sem við fáum hér eftir, verða með báðum kerfunum. Sýnisliorn á staðnum___Tökum á móti pöntunum.Sjónvarpsloftnetin langdrægu uýkomin. Nasser vill sam- eiginlegt herráð Kairó, (NTB) VIÐRÆÐUR Egypta, Sýrlendinga og íraka héldu áfram á laugardag. Blaðið „Ai Ahram“ í Kairó hermdi á Iaugard. að Nasser forseti hefði lagt til, að komið yrði á fót sam- eiginlegu herráði, sem færi með yfirstjóm hermála liinna þriggja ríkja, Lýðveldisstjórnin í Jemen hef- ur sent orðsendingu til ráðstefn- unnar, þar sem segir, að Jemen vilji gerast aðili að hverjum þeim samtökum, sem ríkin kynnu að stofna roeð sér. Á föstudagskvöld kallaði Nas- ser forseti forsetaráð Egyptalands saman til fundar til þess að ræða um þróun viöræðna Egypta, Sýr- lendinga og íraka um stofnun bandalags hinna þriggja þjóða. Sendinefndir Sýrlands og íraks komu til Kairó á fimmtudags- kvöld og ásamt fulltrúum Egypta- iands ræddu þær þessar fyrirætl- anir á föstudagskvöld. Kvöldblaðið „A1 Massa" í Kai- ró hermdi á föstudag, að sendi- Aðalfundur Kvenfélagsins KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði heldur aðal fund næstkomandi mánudag 18. marz kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu. Venjuleg aðalfund- arstörf. nefnd íraksstjórnar, sem er und- ir forsæti Ali Salah al Saadi, mundi halda heimleiðis til Bag- dad á laugardag. í Arrlman var tilkynnt, að Hus- sein Jórdaníukonungur mundi taka þessi mál fyrir á blaðamanna fundi á laugardag. Hlíðarfjall Framli. af 1. síðu Frá þessu segir í biaðinu Alþýðu- maðurinn á Akureyri. Hlíðarfjall er ofan við Akureyri. Þar segir ennfremur frá því, að unnið sé að endurbótum á skálan- um og sé þess vænzí, að um páska verði þarna fullbúin paradís fyrir þá, sem njóta vilja sælu í sól og snjó. Hópur lækna úr Reykjavík hafa þegar sótt um dvöl í Hlíffar- skála um páskana og fleiri um- sóknir liafa borizt. Húseigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut (gengið inn frá Egiisgötu) miðvikudaginn 20.-marz n.k. kl. 8,30 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. FÉLAGSSTJÓRNIN. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því, að síiíianúmcr vort er nú 20680 LANDSSMIÐJAN j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.