Alþýðublaðið - 17.03.1963, Side 7

Alþýðublaðið - 17.03.1963, Side 7
Afsakið, stoppar þessi strætis- vagn nálægt Landspítalanum? — Já. Þér skuluð bara hafa auga með mér og fara út einni stoppi- stöð áður en ég fer út. ★ — Hvernig fórstu að því að verða svona ríkur? — Ég gekk f félag við ríkan mann. Hann hafði peningana, en ég reynsluna. — Nú, og hvað svo. — Nú er hann reynslunni ríkari, en ég er orðinn ríkur. — Eg kem ekki til mála í þenn- an kviðdóm, herra dómari. Ég þarf ekki annað en líta á manninn til' þess að sjá að hann er sekur. — Uss, þetta er lögfræðingur sakborningsins. _ . . ★ Fanginn: Ég get ekki séð hvern- ig er hægt að saka mig um föls- un. Ég get ekki einu sinni skrifað nafnið mitt. Dómarinn: Þér eruð ekki sakað- ur um að hafa skrifað yðar eigið nafn. — Hef ég ekki séð ykkur fyrr, spurði dómarinn klæðskerann, sem mættur var fyrir rétti. - Það getur vel verið, það skulda mér svo margir, að ég get ómöguiega munað þá aíla. 'k Mér líður alltaf svo illa kvöldið áður en ég legg af stað .í ferðalag. — Hvers vegna ferðu þá ekki einum degi fyrr á stað? Pabbi, kennarinn minn veit ekki hvernig hestar líta út. — Hvaða vitleysa er þetta f þér, — Þetta er alveg satt. Ég teikn- aði mynd af hesti og sýndi kenn- aranum hana, og þá spurði hann, hvað þetta ætti eiginlega að vera. Trésmiðurinn: Sagði ég þér ekki að taka eftir þegar suðan kæmi upp á líminu? Lærlinguririn: Ég gerði það- Suð an kom upp þegar klukkuna vant- /aði tíu mínútur í tvö. k Verkstjórinn: Þú veizt, að það ei bannað að reykja í vinnunni. Verkamaðurinn.- Hver segir að ég sé að virma? 'k Kennari var að kanna almenna vitneskju eins nemanda síns oo spurði: Hvaða mánuður hefur tutl ugu og átta daga. Nemandinn hafði svarið ekki á reiðum höndum, en sagði þess í stað: Það hafa allir mánuðirnii tuttugu og átta daga. ★ Kennarinn: Hjálpaði hann pabb þinn þér meö þetta dæmf? Villi: Nei, þessa vitteysu gerð ég upp á eigin spýtur. launum fyrir skemmtilegheit af svipuðu tagi og þið sjáið hér fyrir neðan. Vinsamlegast merkiff um- slögin meff lausnunum: Sunnu- dagsþraut. O G SUNDMENNT GÆZLUMAÐUR einn á fjölsóttri baðströnd í Frakklandi, sem bjarg að hefur fjölda manns frá drukkn- un, kom nýlega fram í viðtalsþa'tti í franska útvarpinu. Við það tæki- færi var honum afhent viðurkenn- ing fyrir að hafa bjargað fjörutáut manns frá drukknun. í þættimim var hann meðal annars spurður að því, hvar hann hefði Iært að synda, — Synda, sagði hann. Ég kanni ekki að synda, hef aldrei getaðf lært það. Ég busla bara með hönd- um og fótum og það heíur dugað til þessa. Sunnu- dags- NOKKRAR lausnir bárust í verð launakeppninni, sem viff kynnt- um hér á síffunni á sunnudag- inn var. Sú bezta aff okkar dómi var frá Stefáni Guffjohn- sen, Brávallagötu 18, Reykja- vík. Hann sendi orðið OBDUR, ritaff eins og viff sáum hér aff neffan. Hann má vitja verðlaun- anna á afgreiffslu Alþýðublaffs- ins eftir helgina. Hér birtum viff tvö dæmi um þaff, hvernig rita má orffin BOGI og SÓLARLAG. Við heitum enn á ný hundrað krónu verff- í KVÖLD klukkan 21,00 hefst f útvarpinu þátturinn „Sunnu- dágskvöld með Svavari Gests“, og birtum við hér í dag mynd af stjórnanda þáiiarins. Óhætt mnn að fullyrða, að þættir þeir, sem Svavar sjórnar, séu með allra vinsælasta skemmtiefni, sem útvarpshlustendur eiga völ á. 8.30 9.20 11.00 12.15 . 13.05 14.00 15.30 16.00 YFIRLEITT er kaupmönnum held ur lítið um það gefið, þegar börn koma inn í verzlanir þeirra til að biðja um tóma kassa. Þó eru til undantekningar frá þessu. - Hvaff getum viff spiiaff upp á, þegar ég er búin aff tapa öllum fötunurn? Fyrir skömmu kom drengur inn í tóbaksverzlun í Penzance f Eng- landi í þeim erindum að fala tóm- an vindlakassa. Kaupmaðurinu átti engan kassa við hendina, en hon- um var í mun að drengurinn færi ekki tómhentur frá sér og því fór hann upp á loft hjá sér til að leita að kassa. Þar fann hann ekki vindlakassa, heldur allstóra öskju innan um alls kyns gamalt skran, og þegar hann hugði betur að,.sá hann, að askjan var full af eld- spýtnastokkum. Eidspýturnar reyndust vera um það bil 100 ára gamlar og nú á dögum mjög verðmætar meðal safnara. í öskjunni voru 160 stokk ar, sem samtals eru 400 sterlings- punda virði. Kaupmaðurinn telur, að eldspýt- urnar séu frá tíð langafa síns, en búðin hefur gengið í erfðir. Kaup- maðurinn er mikill áhugamaður um sportbíla, og hyggst nota þenn an óvænta gróða til að fá sér nýjan bíl. Sunnudagur 17. marz Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir. ' Morgunhugleiðing um músik: „Johann Sebastian Bacfk, líí hans og list“ eftir Nikolas Forkel; II; (Árni Kristjánssön). Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árýiason. Organleikari: Páll Halldórsson). Hádegisútvarp. íslenzk tunga; III. erindi: Nýgervingar í fornöld (Dr. HalldóP Halldórsson prófessor). Miðdegistónleikar: Óperan „Perlukafararnir” eítir Bízet. Kaffitíminn: Eyþór Þorlóksson leikur á gítar. Veðurfr. — Endurtekið leikrit: „Kvenleggur ættarínnar“ eft- ir John van Druten, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur og stjórn- að af Hildi Kalman (Áður útv. fyrir fjórhm árum). Barnatími (Anna Snorradóttir). Vegurfregnir. „Ó, fögur er vor fósturjörð": Gömlu lögin sungín og leikin. Tilkynningar. — Fréttir. Umhverfis jþrðina: Guðni Þórðarson segir frá komu sinni til Indlands. Frá píanótónleikum í Austurbæjarbíói 13. f. m.: Halina C(zeniy~ Stefanska leikur verk eftir Chopin. Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spurninga- og skqmmti- þáttur. Fréttir og veðurfr. — 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskr4rIok. Kvölddagskrá mánudagsins 1 Um daginn og veginn (Bjartmar Guðmundsson alþmj. „Ég bið að heila“, balletttónlist eftir Karl O. Bunólfsson. (Sinfóníuhljómsveit íslands Ieikur; dr. Victor Urbancic.stj,). Á blaðamannafundi: Ingólfur Jónsson ráðherra svarar spurri- ingum. Spyrjendur: Andrés Kristjánsson, séra Emil Ijjörns- son og Þorsteinn Ó. Thorarensen. Stjórnandi: Dr. Guntyar G. Schram. 21.15 „Sannir vinir“, kvikmyndatónlist eftir Khrennikoff (Rússnesk- ir listamenn flytja). 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur aðall“ eftir Þórberg Þórðarson; XII. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (31). 22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.10 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). — 23.45 Dagskrárlok. 17.30 18.20 18.30 19.00 20.00 20.25 21.00 22.00 20.00 20.20 20.40 HIN SfÐAN k ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. marz 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.