Alþýðublaðið - 17.03.1963, Síða 10

Alþýðublaðið - 17.03.1963, Síða 10
ANDORRA eftir MAX FRISCH 10 17- rnarz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ v.“ ■ - í: ■ ú ■ er komið út. — Fæst í öllum bókaverzl- unum og hjá leikfélögum um iand allt. — Áskriftargjald er kr. 100,00. Utanáskrift: Garðastræti 6, Reykjavík. — Sími 1-69-74. RKstjirl: ÖRN BÐSSON róttafréttir í u máli Í fyrrakvöld sigraði Tottenham . Á HOLMENKOLLEN-mótinu í tékkneska félagið Slovan Bradis- svigi varð Samúel Gústafsson nr. lava með sex mörknm gegm engu 25, en Hafsteinn Sigurðsson nr. Bezlu frjálsíþróttaafrek íslendinga '62 Agnar beztur í 800, en Krist- leifur í 1500m. i Evró«Bkeppni bikarliða. í GTER-var keppt í 50 km. göngu á Hoimenkollenmótinu. Sigurveg- Persaou, Svíþjóð annar Elnar Östby, 9 og þriðji Ole El- 2:55.23.0. LANDSLEIK áhugamanna í knattspyrnu sigraðl England Skot- Iand í Glasgow með 4—2. í 2. deild gerðu Schunthorpe og Cardiff jafn MILLIVEGALENGDIR hafa oft- ; ast verið (élegar greinar hjá okk- ur og í fyrra var árangurinn mjög lélegur, ef frá eru talin 1500 og ■ 3000 m. hlaup Kristleifs Guð- björnssonar. f 800 m. hlaupi er aðeins einn ' maður, Agnar Levy KR með betri . tíma en 2 mínútur. Agnar tók > miklum framförum í fyrra og á þó eftir að ná lengra, sérstaklega á lengri vegalengdum t. d. 5000 m. ;■ og jafnvel 3000 m. hindrunar- J Maupi. Sá lilaupari sem mestar j , vonir eru tengdar við í 800 m. er I ' Kristján Mikaelsson, ÍR, cn hann er bæði sterkur og býsna fljótur.j Krlstján varð íslandsmeistari í 800 m. 1962 og kom mjög á óvart, hann hefur æft vel í vetur og trú- lega hleypur hann 800 m. á 1.55,0 mín. eða betri tíma í smhar. , Þeir Kristleifur, Agnar ög Hall- dór Jóhannesson. HSÞ raða sér á þrjú efstu sætin í 1500 m. og 3000 : m. Kristleifur náði svipuðum tím- ■ um í fyrra og 1961, en Agnar og Halldór tóku miklum framförum, ! sérstaklega Halldór. Ýmsir utanbæjarmenn eru i næstu sætum og lofa góðu, t. d. Tryggvi Óskarsson HSÞ, Steinar Erlendsson, ÍBH, Jóhann Þor- steinsson, HSII, og svo KR-ingur- inn Valur Guðmundsson. Við skul- um vona að ástandið verði betra í millivegalengdum næsta sumar, en það var í fyrra. Hér koma afrekin: 800 m. hlaup: 1. Agnar Levy, KR 1:58,0 2. Halldór Jóhannes., HSI> 2:01,2 3. Kristján Mikaelsson, ÍR 2:01,2 4. Kristl. Guðbjörns. KR 2:01,4 5. Valur Guðmundsso., KR 2:04,2 6. Tryggvi Óskarsson, HSÞ 2:07,4 7. Steinar Erlendsson, ÍBH 2:09,1 8. Gústav, Óskars., UMSB 2:10,4 9. Vilhj. Björnsson, UMSE 2:16,4 10. Baldvin Kristj.s., UMSS 2:19,4 11. Ingim. Ingim.son, HSS 2:20,6 12. Einar Haraldsson, ÍBA 2:21,7 13. Reynir Hjartarson, ÍBA 2:25,8 14. Magnús Kristins., UMSE 2:26,6 15. Ellert Kristinsson, HSH 2:29,8 16. Ólafur Guðm.s., UMSS 2:300, 17. Björn Jóhanhss., UMSS 2:30,2 KRISTLEIFUR GUÐBJORNSS. 18. Ingvar Guðnason, Á 2:31,5 19. Birgir Marinóss., UMSE 2:32,9 20. Guðm. Pálsson, Á 2:34,5 1500 m. hlaup: 1. RristL Guðbjörnss., KR 2. Agnar.Levy, KR 4:03,6 3. Halldór Jóhanness., HSÞ 4:08,2 4. Jóhann Þorsteinss., HSH 4:20,6 5. Tryggvi Óskarss., HSÞ 4:20,7 6. Kristján Mikaelss., ÍR 7. Valur Guðmundss., KR 4:21,4 8. Páll Eiríksson, ÍBH 4:29,5 9. Jón Guðlaugsson, HSK 4:33,9 10. Jón H. Sigurðss., HSK 4:34,1 11. Vilhj. Björnsson, UMSE 4:35,1 12. Steinar Erlendsson, ÍBH 13. Þórir Bjamason, UÍA 14. Haukur Engil.bs., UMSB 15. Ingim. Ingim.son, HSS 4:44,4 16. Jóh. HaUdórss., UMSE 4:44,6 17. Ragnar Sigurjónss., UÍA 4:44,8 18. Gísli Sigurðsson, HSÞ 4:47,0 19. Hilmar Thorarens., UÍA 20. Gunnar Karlsson, HSK 3000 m. hlaup: 1. Kristl. Guðbjörnss., KR 8:32,8 2. Agnar Levy, KR 8:55,2 3. Halldór Jóhanness., HSÞ 9:06,4 Framh. á 13. síðu 26. í tvíkeppni (svig-stórsvig) varð Hafsteinn nr. 17. Svíar efstir - unnu Tékka SVIAR sigruðu Kanada með 4-1 á HM í íshokkí á föstudagskvöld. Með þeim sigri auka þeir mjög möguleika á að hljóta lieimsmeist- aratitilinn. Þeim nægir jafntefli við Tékka i dag: Rússar sigruðu USA 9—0. í A-riðli er staðan sú, að Svíar hafa . 12 stig, Rússar 10, en Kanada og Tékkóslóvakía 9 hvort. AGNAR og HALLDÓR JÓH. Fram-ÍR leika í kvöid t KVÖLD heldur 1. deildarkeppni íslandsmótsins í handknattleik á- fram að Hálogalandi. Þá leika Fram og ÍR og FH og KR. Eftir sigur ÍR yfir FH um síð- ustu helgi reikna margir með því, að leikur Fram og ÍR verði spenn andi og hann á að geta orðið það, hver sem úrslitin verða. Trúlega sigrar Fram. Viðureign KR og FH getur einnig orðið skemmtileg. /2e!U RITIÐ er nýtt tímarit um leikhúsmál, sem Banda- lag íslenzkra leikfélaga gefur út. Ritið birt- ir heilt leikrit í hverju hefti ásamt fjölda mynda frá ýmsum leikhúsum til skýringar efninu. Auk þess flytur ritið greinar um leikbókmenntir, leiklist og fleira eftir því, sem rúm leyfir. í fyrsta heftinu birtist eitt af öndvegisverkum norrænna leikbókmennta Draumleikur eftir A. Strindberg. Annað hefti I. árgangs með hinu víðfræga leikriti

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.