Alþýðublaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 3
i PARÍS, 20. marz (NTB-Reuter). — Fulltrúar Hollands og Belgíu lýstu yfir stuðningi í dag við tillögu Breta um sameiginlegan kjarn- orkuher NATO. Ríkin bjóðast til að leggja tvær flugsveitir orrustu- þota af F-4 gerð hvort til her- aflans. Flugvélarnar verða búnar kjarnorkuvopnum. Ríkin komu fram með tilboð sitt að lokinni ræðu Home, lávarð- ar, um áætlun Breta, sem hann sagði að framkvæma yrði sem fyrst. Flestir utanríkisráðherrarn- ir, sem viðstaddir voru, tóku vel í ræðu Home, lávarðar, samkv. góðum heimildum. Fulltrúi Frakka í NATO-ráðinu tók ekki til máís. Fulltrúar íslands og Kanada Iétu lieldur ekki álit sitt í ljós. | Home, lávarður, hvatti einnig eindregið til meiri einingar með vesturveldunum og sagði, að ríki Evrópu yrðu að gegna stærra hlut verki. — Ræða ráðherrans stóð í tæpa þrjá stundarfjórðunga. Home, lávarður, mælti fyrir stofnun kjarnorkuherafla, er sam- an stæði af einingum, sem hin einstöku NATO-ríki ættu, — t. d. brezku kjarnasprengjuflugvélun- um, sem Bretar hafa boðizt til að láta í té. En hann lýsti einnig yfir stuðn- ingi við áætlun Bandaríkjanna um sameiginl. NATO-herafla margra þjóða — ef þessi áætlun væri framkvæmanleg. Serkir vilia viðræ ur um tilrauni UMBBBBWBMWHMBWBa——I MIMBWIiTEBMBBKS ALGEIRSBORG, 20. marz (NTB-' myndi fara fram á viðræður við Reuter)_Ahmed Ben Belia, for- Frakka’ um nýjan hermálasamn- sætisráðherra, krafðist þess í dag, ing. Alsirska stjórnin vildi semja að hernaðarleg ákvæði Evian-samn um endurskoðun á Evian-samningn inganna yrðu endurskoðuð, þar eð um og einnig um það, að kjarn- þau væru ósamrýmanleg alsírsku ' orku,tilraunum í Alsír yrði hætt. sjálfstæði. Ben Bella játaði, að samkvæmt' — Við höfum tekið þá ákvörðun, ' Evian-samningnum væri Frökk- að ekki megi gera fleiri kjarn- um leyfilegt að hafa viss svæði og orkutilraunir á yfirráðasvæði okk- herstöðvar til umráða í 5 ár. Þpim ar, sagði forsætisráðherrann, er væri leyfilegt að gera kjarnorku- hann talaði við setningu sérstak" | tilraunir sínar. Alsírska stjóimin skyndifundar í alsírska þjóðþir.g- héldi fast við þá stefnu sína, að inu. jtryggja endurskoðun á samningun Ben Bella sagði, að stjórnin um með samningaviðræðum. HALLDÓR Jónsson fékk í gær 450 tonn af feitri og fallegri síld á Hraunsvíkinni, svokallaðri. Ekki fréttist um fleiri báta, sem fengu síld að marki, en vitað var, að nokkrir köstuðu á svipuöum slóð- um og Halldór. Afli var misjafn hjá Eyjabátum, rýrt hjá Akraness- bátum, sömu sögu var að segja í Keflavík. í Sandgerði er reytings- afli hjá netabátum og línubátum, nótabátar, eins og Víðir II., sem mokfiskuðu fyrir hálfum mánuði, fiska lítið núna. Víðir II. kom með 8 tonn að í gær. Línu- og netábátar í Sandgerði liafa verið með 8—10 tonn að und anförnu. Akranessfcátar veiða lítið að jafnaði. Þó fc'ik Höfrungur II. 19 tonn af ýsu í gær uin kl. 4 e. h. Hæstir nýlega Iiafa verið Ólafur Magnússon og Sigrún með 27 og 20 tonn; tveggja nátta fiskur. Skagfirðingur fékk í gær 25 tonn, svipað magn fékk Helga. — Björn" Jónsson fékk 16 tonn, Sæ- björn 13 tonn. — Frá Vestmannaeyjum berast þær fréttir, að rjómablíða sé þar nú þessa daganá. Afli er misjafn, sumir fiska vel, aðrir miður. Hæsti bátur á þorskvertíð núna í Eyj- um er Stígandi með tæp 400 to-in. Freyja er með tæp 300 tonn. Mikil atvinna er hjá Flskiðjunni og vantar stórlega kvenfólk til vinnu. Unnið er í aðgerð til miðnættis á hverju kvöldi. í gær komu að þessir bátar, sem tilkynnt höfðu afla sinn um7 leytið: Kristbjörg, 40 tonn, tveggja nátta; Lundi, 32 tonn í einni lögn og Öðlingur, 18 tonn. Bátar, gerðir út frá Hraðfrysti- stöðinni, öfiuðu lélega í gær. EFRI myndin er af hinum glæsilega skíðaskála Akur- eyringa í Hlíðarfjalli. Neðri myndin er tekin í einu lier- bergi skálans, og sést ljós- lega hve vel þau eru búin húsgögnum og eru rúmgóð. ERT NÝTT GULLFOSS B L A Ð IÐ talaði í gær við Sigur- laug Þorkelsson blaðafulltrúa Eim skipafélags íslands, og spurði hann nýrra frétta af „Gullfossmálinu”. Ilann sagði, að ekkert nýtt liefði komið í ljós varðandi brunann, og ekki hefði endanlegt mat á tjón- inu verið framkvæmt. Óttar Möller, forstjóri Eimskip Leiðrétting í myndatexta, sem birtist hér á síðunni 12. marz s.l., var það ranghermt, að það hljóðfæri, sem á myndinni sást, héti langspil. — Hljóðfærið, sem myndin var af, heitir Langeleken og er norskt að uppruna. Það er að ýmsu leyti frá brugðið langspilinu, sem er alís- lenzkt. er væntanlegur til landsins í dag. Kemur hann frá Kaupmannahöfn, þar sem hann hcfur dvalizt undan- farna daga. Óttar var á ferðalagi erlendis þegar honum barst frétt- in um bruna Gullfoss. Var erindi hans að athuga möguleika á smíði eða kaupum á nýju flutningaskipi. Hefur jafnvel komið til mála að kaupa frekar skip, en láta smíða, þar sem reynsla Eimskip af því er góð, samanber Tungufoss. Aðspurður um, hvort Eimskip hefði látið gera nokkra áætlun um endurbyggingu þess sem brann, eða breytingar á þvf, sagði Sigur- laugur, að engar teikningar lægju fyrir enn sem komið er. Aðspurður sagði hann, að senni- lega væri vafasamt gagnvart trygg ingafélögunum að breyta mikið til frá hinni upprunalegu mynd í end I urbyggingu afturhluta Gullfoss. Að sögn hollenzka utanríkisráð- herrans, Luns, var hér um mjög nákvæmar umræður að ræða. — Einnig var rætt um málefni Ev- rópu og samkomulag varð um það, að halda ætti pólitísk sambönd Breta við Evrópu þrátt fyrir við- ræðuslitin í Brussel. Luns taldi, að ráðherranefnd Vestur-Evrópusambandsins, sem EBE-ríkin sex og Bretland eiga aðild að, myndi koma saman til fundar í Bonn í lok mánaðarins að ræða áframhaldandi pólitískar ráðfæringar. — Samkv. frönskum heimildum íhuga Frakkar tillögu vesturþþýzka utanríkisráðherrjns, ScHröder, um slíkan ráðherrafund í Bonn. Utanríkisráðherra Belgíu, Paul Henry Spaak, sagði í viðtali í belgíska útvarpinu, að Home, lá- varður, hefði lagt fram jákvæða og nákvæma tillögu, sem hlotið hefði stuðning •kip Grenvíkinga ínnifrosið i is INNAN skamms fá Grenvíking- ar nýtt skip, ef að allt fer svo, ] sem ætlað er. Jóhann Adólf Odd- geirsson frá Hlöðum í Grenivík á að vera farinn áleiðis til Hol- lands til þess að sækja farið fyrir | hlutafélagið Gjögur. Þetta er 200 tonna stálskip, sem átti að af- hendast fyrir tveim mánuðum, en hefur verið innifrosið í ísnum og er raunar enn. Þetta skip kostar myndi rannsaka frekar. Gjögur h.f. á fyrir tvo fiskibáta, ( Vörð og Áskel, sem eru á suður- landsvertíð báðir tveir. , Nýja stálskipið á að heita Odd- geir og verður það gert út á feíld í vetur. Áhöfn Oddgeirs vérjður nær öll frá Grenivík. Frá þessu segir í Akureyrarblað- inu Dagur. Ennfremur er greint frá því, að Stefán Stefánsson, eigandi höfuð- bólsins Svalbarðs, hafi selt jörð- ina, Bjarna Hólmgrímssyni, bónda að Grýtubakka, en Stefán flytzt til Akureyrar. i ALÞYÐUBLAÐIÐ - 21. marz 1963 3 ■ s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.