Alþýðublaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 13
T ómstundavinna Framh. úr opnu. unnar, þarf engan að undra þótt innan um leynist rótlausir og hvarfl andi einstaklingar, sem fyrr en var ir geta orði'ö vonarpeningur þjóðfé- iagsins ef ekkert er að gert. At- hafnaþörf æskiínnar og þrá er ætíð Jiin sama. Æskan í dag er þróttmik- il, djörf og athafnasöm, gengur ótta laus og fagnandi mót nýjum tíma og vefur andavaralaus sína æsku- voð. Uppistaðan er góð, ívafið er Jmökrótt og bláþærðir leynast víða. Hvernig á annað að vera? Eru .sjoppurnar, sorpritin eða vínveit- ingastaðirnir holl uppeldismeðul? Starfsemi sem eingöngu er byggð á Jiagsmunalegum grundvelli lengur j berhögg við allt það bezta í sál æskunnar og rífur niður til grunna það sem á að byggja upp. . Ef álit manna og skoðanir um þessi vandamál eru dregin í einn brennipunkt, koma fram eftirfar- andi kröfur: 1. Sjoppustarfsemi verði hætt með öllu, — eða til vara, verði lokað kl. 22 að kvöldi og að öll af- greiðsla í þeim fari eingöngu fram í gegnum lúguop, en verði æskunni ekki snauðir dvalar- eða sýkingarstaðir. 2. Prentað mál, annað en dagblöð, verði einungis selt í bókaverzl- unum, svo sem annað leslrarefni S. Unnið verði gegn því, að æsku- fólk, innan 21 árs sæki vínveit- Inga^vaði, en siiuðoingur, — svo sem eftirgjöf á skemmtana- skatti o.fl. — veittur þehn skemmtistöðum, sem ætla æsk- unni rúm innan sinna veggja og engar vínveitingar hafa. 4. Æskulýðs- og félagsheimili verði reist og rekin sem mannbætandi fræðslu og skemmtistaðir í um- sjá hæfra leiðtoga, sem til þess hafa hlotið eérstaka þjálfun (samanber t.d. þjálfun íþrótta- kennara). Heimsstyrjöldin síðari fæddi af sér mörg vandamál, er snerta æsk- una á einn eða annan hátt, sem erf itt reynist að leysa. Þrátt fyrir það er ég ekki svartsýnn á framtið ís- lenzkrar æsku, ef málið er krufið til mergjar í ljósi staðreynda og markvisst unnið samkvæmt því. Þótt æskan falli á kné, rís hún aft- ur á fætur, en — hún getur hlotið þau sálræn meiðsl, er skilja eftir ör, sem aldrei hverfa til fulls. Við getum ekki steypt æskuna í okkar mót og ekki víst að það sé æskilegt, en leiðsögn er unnt að veita — og hennar er sannarlega þörf. Þá leiðsögn verða heimili og skólar að annast, ef vel á að fara. Aldrei fyrr hefur þjóðarátak til verndar æskunni, verið jafn brýn nauðsyn og nú. Góð heimili eru tví mælalaust beztu uppeldisstöðvarn- ar og ekkert veganesti betra ey I það, sem góðir foreldrar gefa. | En maðurinn er félagslynd vera og æskan unir sér ekki til fulls ;án tengsla við félaga sína og jafn- | aldra og þau tengsl verða varla rof . in átakalaust. Það ætti því að vera I hlutverk æskulýðs- og félgsheim- j ila að tryggja henni aðlaðandi sama ! stað við holl félags- og tómstunda j viðfangsefni, ofin tónum og lit- um, sem hún skilur og þráir. Að því ber að stefna. Á vissu aidurs- skeiði eigum við traust æskumiar allt og óskipt, bregðumst aldrei því trausti. Leggjum öil hönd á plóginn, svo íslenzk æska verði rótföst í plógfari hins nýja tíma — og nýtir þjóðfélagsþegnar erfi land ið. (Sveitarstjómarmál). ist hermálastefnan þannig, að ætl ast væri til, að Bandaríkjamenn kæmu Evrópu enn einu sinni til hjálpar, ef illa færi, þar eð hinn litli kjarnorkuherafli Frakka gæti ekki gert meira en draga Banda- ríkjamenn inn til hjálpar. Ennfremur bendir hann á, að ekki sé'hægt að ætlast til, að nokk ur Bandaríkjastjórn fari að taka ábyrgð á Evrópu, ef hún hefur þar engin áhrif á gang mála. Athyglis- vert er það, sem Acheson segir um skoðun de Gaulles, að í framtíðinni kunni einhver Bandaríkjastjórn að missa áhugann á að verja Evrópu. Þessu svarar Acheson þannig, að bezta vörnin gegn slíkri þróun væri einmitt að styrkja Atlantshafs bandalagið og binda þannig hendur væntanl. Bandaríkjaforseta. Það sem de Gaulle sé raunverulega að gera, sé að skapa nákvæmlega það ástand, eem hann þykist vera að gera varúðarráðstafanir gegn. Hins vegar eru tvö atriði: tvenns konar ótti, sem orðið hefur vart og ekki eru tekin til meðferðar í ræðu Achesons, en nauðsynlegt verður að ræða nákvæmlega, ef takast á að lcoma á aftur öruggri samstöðu vesturveldanna. Annað þessara at- riða er óttinn um, að Bandaríkja- menn kunni að gera samning við Rússa á kostnað Evrópu. En hitt er óttinn um, að Bandaríkjamenn séu svo helteknir af „ideólógísku“ viðhorfi til kalda stríðsins, að Evrópa verði að losa sig með það fyrir augum að semja ein. — Þetta |;eru tvö veigamikil atriði, og að því jer virðist andstæð hvort öðru, en raunveruleg engu að síður og því mikil ástæða til að cæða þau. Bifvélavirkjar, Vélvirkjar, Járnsmiðir ■ Viljum ráða nú þegar bifvélavirkja, vélvirkja og járn- smiði, eða menn vana slíkum störfum. Upplýsingar í .síma 32360. DIESELVÉLAR H.F. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1S63 Sími 24204 fsSSSON & co P.O. BOX 1M4 - REYKlAVlK Hauðungaruppboð verður haldið að Þverholti 22 (húsakynnum Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson) hér í borg, eftir kröfu Hilmars Garð- ars hdl., föstudaginn 22. marz n.k. kl. 2 e. h. Seldur verður stór kæliskápur (McCall), tilheyrandi Ella- búð hér í borg. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Acheson um de Gaulle Frh. úr Opnu. ástand sé ekki aðeins mjög slæmt fyrir NATO, heldur líka fyrir allar hugmyndir de Gaulies um að sann- færa Evrópuþjóðirnar um, að hann geti veitt eitthvert algjörlega evrópsk heildaröryggi. Ekki er rúm hér eða ástæða til að rekja ræðu Acheons nánar, en að bæta því við, að.hann telur, að Bretum hafi aðallega verið neit- að um inngöngu í EBE á þeirri forsendu, að þeir væru eins konar amerískur Trojuhestur. Og hann telur stefnuna í varnarmálum Evrópu nú vera rétta, og þó að ekki beri að ganga framhjá Frökkum á neinn hátt, þá ber að halda stefn- unni með öðrum þjóðum, ef ' SAMEINAR MARGA KOSTt FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTLBKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VEROj TÉHhNESHA BIFREIÐAUMBOÐIÐ VONARSTÍW.TI I2.SÍMIJ7SW i Frakkar standi ekki við sitt eða : tefji framkvæmdir um of. j í lok ræðunnar benti hann á, að atburðirnir í janúar ættu að sýna Bandaríkjastjórn ljóslega þær áf- leiðingar, sem það hefði haft fyrir jsamskiptin við Þjóðverja, að hafa ekki haldið fast við stefnuna í Berlínarmálinu og sameiningu Þýzkalands. Telur hann, að allt frá „hinum skaðvænlega fundi í Camp Davis“ (milli Eisenhowers og Krjústovs) hefðu Þjóðverjar verið áhyggjufullir yfir áframhald andi eamningaumleitunum Banda- ríkjamanna og Rússa vegna hótana Rússa, sem Þjóðverjum virtist beinast æ í áttina til enn meiri viðurkennlngar á Austur-Þýzka- landi. Og hann bætti við: „Daður okkar við Moskvu, eins og svo margt daður, sem engan alvarlegan tilgang hefur, hefur aðeins borið þann árangur að auk biturleika í miklu löglegra sambandi. Það er kominn timi til að binda endi á þetta og setja afdráttarlaust fram fyrirætlanir okkar.“ Þetta er í mjög stuttu máli helzfa inntak ræðu Achesons. Hann bend ir m.a. á, að stefna de GauUes í efnahagsmálum leiði til stöðnunar vegna of mikillar áherzlu á við- skipti innan Evrópu, og hann bend- ir á, að stefnan í stjórnmálum og hermálum miði bókstaflega að því að hrekja Bandaríkjamenn aftur til einangrunarstefnu, og þó Virð- sM \ M/'U' ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. marz 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.