Alþýðublaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 11
Eldhúskollar FERJAN kr: 150.— Eldhúsborð kr: 990.— Strauhorb kr: 298.- •rtMHIIIIIl .MHIIIIIIIlU j/Hllllllllllllj Hmiliiliiliiid HIIIIIIIHIIIIIll HHHIIIIIIIIIIH llll11111*11IIIIl! MHIIIUHIHIH 'ÓHHHIIIIIIIj 'MHHIIil" IIIHIHm. illlimilMH. iimiiiHHm. HHHIIIIHHm mllHlimiHM HIIIIHIIIHHHi .IHIHIIHIHHM hiihhihhhm iiiiiiiHimm imimiHM*' IIIIIIIM**' Miklatorgi. STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS Fundur um Kerfisbundib starfsmat Fundur iverður haldinn laugardaginn 23. marz kl. 14 í veitingahúsinu Klúbbnum. FUND AIEFNI: Erindi um kerfisbundið starfsmat, flutt af Sveini Björns- syni, framkvæmdastjóra Iðnaðarmálastofnunar íslands. Utanfélagsmenn velkomnir. Stjórnunarfélag íslands. Sendisveinn óskast nú þegar Skipaútgerð ríkisins Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag, 24. marz, kl. 3 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Saf naðarst j órnin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp og ganga frá brunnum xmdir stálgrindahús fyrir síldarút- vegsnefnd á Seyðisfirði og Raufarhöfn. Útboðsgögn verða afhent hjá TRAUST H.F., Borgartúni 25, 4. hæð, gegn 1000,00 króna skilatryggingu. Framhald af 5. síðu. því að nota bílaferju yfir fjörðinn, en hann kvaðst telja að nú mætti spara 1 tíma með því að fá ferju þarna, þar eð vegurinn fyrir Hval- fjörð væri nú mun betri ezi verið hefði fyrir 17 árum. Benedikt sagði, að ekkert minna dugaði nú, en að fá full- komna bifreiðaferju yfir Hval- fjörð. Kvaðst hann telja, að bezt mundi henta ferja, 6em borið gæti 10—25 bíla. Afgreiða yrði ferj- una við flotbryggjur þannig, að bifreiðar gætu ekið báðum megin inn og út af ferjunni, en hún sigldi fram og aftur án þess að snúast. Sagði Benedikt, að framkvæmdir við að koma upp þessu pauðsynja fyrirtæki yrðu ekki ódýrar, en hann taldi ómaksins vert, að kostn aðarhlið málsins yrði athuguð, svo mikið, sem hagræðið af framkv. þess gæti orðið. Of ung Framhald af 4. síðu. pilsfald að halda í. Ég held, að mér hafi alltaf verið ljóst tak mark mitt. Aðeins við hefðum átt að bíða fulls þroska — þá hefði ég ekki fundið til afbrýði, þegar þarfir sjálfrar mín þurftu að víkja fyrir nauðsynjum barnanna. Jón hefði heldur ekki orðið svo bitur út í mig eða telpurnar. Hvað á ég að gera? Það eru hindranir á öllum vegum.“ Nú hafið þið heyrt söguna í.lla — og það eruð þið sem eruð geð- læknirinn. Hvað ætlið þið að gera t.þ.a. hjálpa frú X í leit lausnar? Ef til vill eruð þið í sama vanda og ég, þá ég hugsaði málið í fyrsta sinni. En ég full- vissa ykkur um það, að þið eigið lausn, sem ég átti ekki sjálfur. Ég gleymdi víst að segja ykkur áðan, hvenær þetta samtal fór fram......hinn 22. nóvember 1967, eða eftir fimm ár. Þið þekk ið öll hina verðandi frú X — hún situr sem sé við snyrtiborðið henn ar móður sinnar og Jón er að máta hattinn hans föður síns. ★ Svo mörg voru þau orð. Kannski hugsar einhver, að þessi hugvekja eigi ekki erindi til okk- ar. En skyldi það vera? Ætli það séu ekki alltof margar ungar mæður, sem sitja á biðstofum hinna íslenzku geðlækna, þyk.jast hafa glatað æskunni og gift sig alltof snemma? Innihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTIN G AR Ármúia 20, sími 32400. lesið Albvðublaðið Áskriffasíminn er 14901 Auglýsið í Alþýðubladinu Auglýsing um flugfargjöld Á tímabilinu 1. apríl til 31. maí 1963 verða í gildi sérfargjöld á nokkrum flugleiðum frá Reykjavík, auk hinna venjulegu fargjalda. Sérfargjöldin eru háð þeim skilyðum, að kaupa verður farseðil báðar leiðir, ferð verð- ur að ljúka innan eins mánaðar frá burtfarar- degi og fargjöldin gilda aðeins frá Reykjavík og til baka. Sérfargjöldin eru sem hér segir: Frá REYKJAVJK til eftirtalinna borga og til baka: AMSTERDAM ............... kr. 6.909,00 BERGEN ................... — 4.847,00 BRUXELLES •'............ .— 6.560,00 GLASGOW................... — 4.522,00 GAUTABORG ................ — 6.330,00 HAMBORG .................. — 6.975,00 HELSINKI ................. — 8.923,00 KAUPMANNAHÖFN ............ — 6.330,00 LONDON.................... — 5.709,00 LUXEMBURG ................ — 7.066,00 OSLO ..................... — 5.233,00 PARIS .................... — 6.933,00 STAVANGER ............... — 4.847,00 STOCKHOLM ............... — 6.825,00 FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. LOFTLEIÐSR H.F. i Breyting á ferðaáætlun Af sérstökum ástæðum fer fram skoðun og hreinsun véla m.s. Esju eftir þessa ferð og fellur því niður áætlunarferð 27.3. til 3.4., en í staðinn mun Skjaldbreið fara til Snæ- fellsneshafna og Vestfjarða hinn 28. þ. m. og koma á Vest- fjarðahafnir á norðurleið, en fara beint suður frá ísafirði, Eftir páska koma eftirgreindar ferðir „ESJU“: 19.4. til 26.4. austur um Iand í hringferð. 28.4. til 1.5. vestur til ísafjarðar og þaðan beint til Reykja- víkur. Ferð Skjaldbreiðar 25.4. verður aðeins til Breiðafjarðar- hafna. Alþýöublaöið vantar ungling til að bera blaðið til áskrif- enda í BÚSTAÐAHVERFI , Afgreiðsla Aiþýðublaðsins Sími 14-900 ALÞÝÐUBLAÐID - 21. marz 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.