Alþýðublaðið - 23.03.1963, Page 5
Mörg stórmál haía verið
lögð fyrir Asþingi undanfar
ið, fyrst og fremst mál á
sviði fclags- og menntamála.
Ekki var nensa skammt lið-
ið frá því, að Emil Jónsson,
fclagsmálaráðherra, 3agði
fram frumyarp um byggiisg
arsjóð aldraðs fólks, að hann
kom með annað stórmál inn
í þingið, þ. e. heildarendur.-
skoðun almannatrygging-
anna, sem gerir ráð fyvir
stórfelldri hækkun trygg-
ingabóta.
*
Þeir, sem kynnt Iiafa sér
hin mörgu og merku mál,
er menntamálaráöherra,
Gylfi Þ. Gíslason, hefur lagt
fram á Aiþingi undanfariö,
hafa séð það, hversu dug-
mikilí Gylfi Þ. Gíslason er
í embætti menntamálaráð-
herra. Nú í þessari viku,
hefur Gylfi fylgt úr hlaði
þremur merkum frumvörp-
um, sem öil fela í sér mikl
ar endurbætur í menningar
máluni. Hið merkasta þess-
ara frumvarpa er það, sem
fjallar um endurskipulagn-
ingu Kennaraskólans. Þaö
frumvarp gerir ráð íyrir ger
breytingu á Kennaraskóian-
um. Eftir samþykkt frum-
varpsins, verður Kennara-
skólinn jafnframt mennta-
skóli, scm útskrifað getur
stúdenta. Breytingin mun
því lyfta Kennaraskélanum
á æðra stig og er áreiðan-
legt, að eftir breytinguaa
munu bctri nemendur sækja
skólann og hin íslenzka
kennarastétt mun batna. ■—
Þannig mun Kennaraskólfnn
og íslensk æska njóta góðs
af frumvarpínu.
Annað merkt frumvarp,
sem fram Uom í vikunni frá
menntamálar.'.öherra er
frnmvarpið um almennings-
bókasöfn, en það gerir ráð
fyrir stórfelldum fjárhags-
legum stuðningi ríkisins við
almenningsbókasöfn. Munu
allir þeir mörgu, sem njóta
bókasafnanna, fagna frum-
varpinu.
★
Menntamálaráðli. fylgdi
einnig úr hlaði í vikunni,
frumvarpi um fjárhagsstuðn
ing ríkisins við tónlistar-
skóla. Áður hafa komið fram
frá menntamálaráðherran-
um frumvörp um endurskipu
lagningu rannsókna í þágu
atvinnuveganna, frumvarp
um náttúrugripasafn, frum-
varp um höfundalög og mörg
. fleiri.
darverksm
CSStEíS
LAGT var fram á Alþingi í gær
sijórnarfrumvarp um þátttöku
Síldarverksmiðja ríkisins í útgerð-
arfélagi á Siglufirði, en gert cr
ráð fyrir, að það útgerðarfélag
rcki vélbáta, sem leggi upp hrá-
efni hjá hraðfrystihúsi S. R. á
Siglufirði.
í 1. grein frumvarpsins segir
svo:
„Síldarverksmiðjum ríkisins er
heimilt nieð samþykki ríkisstjórn-
arinnar að leggja fram allt að kr.
2.000.000.00, sem hlutafé í hluta-
félagi, sem stofnað yrði í Siglu-
firði í samvinnu við Sigluíjarðar-
kaupstað, til að eiga og reka vél-
báía frá Siglufirði, svo og botn-
vörpunginn Hafliða, se'm nú er í
eigu Siglufjarðarkaupstaðar. .—
Framlag BÍldarverksmiðjanna verði
55% af hlutafé íélagsins.
Iíéimild þessi miðast við, að skip
væntanlegs útgerðarfélags verði í
föstum viðskiptum við Síldarvetk-
smiðjur ríkisins og hraðfrystihús
þeirra eftir því, sem frekast veið
ur við komið“.
í athugasemd við lagafrumvarpið
segir:
Forsaga þessa máls er sií, að
fyrir allmörgum árum reistu Sild
arverksmiðjur ríkisins hraðirysti-
hús í Siglufirði. Tilgangur þeirra
framkvæmda var tvíþættur. „Mynd
aður var grundvöllur fyrir stöðugra
atvinnulífi í Siglufirði vetrarmán
úðina. Auk þess sköpuðu verksmiðj
urnar þannig verkefni fyrir vél-
stjóra við verksmiðjurnar þann
tíma, sem ekki var unnið að síld-
arbræðslu cða undirbúningi undir
vertíðir.
Um skeið lögðu togararnir Haf-
liði og Elliði frystihúsinu til hrá-
efni, en hvort tveggja er, að Elliði
fórst og aflabrögðum togara fór
hrakandi, svo að hráefnisöff.un
til frystihússins hefur ekki verið
eins jcfn og æskilegt má teljast.
Með því að síldarverksmiðjun-
um er hagkvæmt að reka frystihús
ið og halda þannig í starfsfólk, sem
þær nauðsynlega þurfa á að halda
sumarmánuðina, og sú ráðstöfun
styrkir almennt atvinnuástand í
Siglufirði, er eðlilegt, að verksmiði
urnar taki þátt í þeirri útgerð,
sem nauðsynleg er til að frysti-
húsið fái nægt hráefni.
Fylgiskjal. '
Síldarverksmiðjur ríkisins.
Reykjavík, 28. septmeber 19G2.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið,
i Reykjavík.
Á fundi stjórnar Síldarverk-
j smiðja rikisins í gær, var tekið
fyrir bréf frá bæjarstjóranurn í
I Siglufirði, dagsett 21. þ. m., þar
sem farið er fram á, „að myndað
verði sameignarfélag cða hlutafél-
ag um frystihús S. R. og til Kaupa
SJÓSLYS...
Framh. af 1. síðu
velt að leita þeirra og finna stað-
inn, þar sem báturinn sökk, því
að mikil olíubrák hafði myndazt
á sjónum.
Eins og fyrr segir bar leitin
ekki árangur.
Stefán Stefánsson hefur verið
skipstjóri á þessum Halkíon í tvö
ár, en áður var hann skipstjóri á
gamla Halkíon frá 1957. Hann hef-
ur áður bjargað skipverjum af
bátunum Berg og Blátindi úr hafs
nauð.
UM 9000 manns hafa nú séð lit-
kvikmyndir Ósvalds Knudscns,
sem sýndar hafa verið í Gamla
bíói að undanförnu. Myndirnar
verða syndar í síðustu skipti laug-
ardag og sunnudag kl. 7, og ættu
þeir, sem ekki vilja af myndunum
missa, að nota þau tækifæri til að
sjá þær.
Myndirnar eru þessar: Halldór
Kiljan Laxness, Eldar í Öskju,
Barnið er horfið og Fjallaslóðir.
Sjómaðurinn
Framh. af 1. siðu
morgun verður ákveðið hvað gert
verður við hann.
Togarinn mun ekki fara héðan
fyrr œn eftir hclgi, en tveir skip-
verja liggja nú á sjúkrahúsi. Þeír
munu hafa veikzt ilíilega af in-
flúenzu.
Eins og fyrr segir, hcfur Flag-
herty verið leitað, og var óttast
að hann hefði fallið í höfnina og
drukknað. Var froskmaður feng-
inn í gær tii að leita hans. Þá
var liaft samband við þýzkan tog
ara, sem hér var, en ætlað var
að Fiagherty hefði jafnvel farlð
með honum.
á tveimur til þremur fiskiskipum,
samhliða því að þessir aöilar
myndi nýtt sameignar- eða hluta- |
félag um rekstur bv. Haflið.-i“. 1
Mál þetta var rætt allítarlega
í stjórn verksmiðjanna og var í
því sambandi gerð svohljóðandi
samþykkt:
„Stjórn S. R. isamþykkir að fara
fram á heimild sjávarútvegsmála-
ráðherra til þess að leggja fram
allt að tveim milljónum króna sem
hlutafé í útgerðarfélagi, sem stofn
að yrði í félagi við Siglufjarðar-
kaupstað til þess að kaupa og gera
út vélbáta frá Siglufirði, sem yrðu
í föstum viðskiptum við S. R. og
hraðfrystihús þeirra. — Gengið er
út frá, að S. R. eigi 55^c af hluta-
fénu í umræddu félagi"."
Vér förum hér með fram á, nð
ráðuneytið veiti umbeðna hcimild.
Að sjálfsögðu þarf að athuga í
því sambandi, hvort breyta þarf
verksmiðjulögunum til þess að S.
R. sé heimilt að leggja fram um-
rætt hlutafé.
Virðingarfyllst,
f. h. stj. Síldarverksm. ríkisins.
Sveinn Benediktsson.
Landakaup
FRUMVARP ríkisstjórnarinnau
um aðstoð við kaupstaði og kauii>
tún vegna landakaupa var afgreitk
frá neðri d. í fyrradag til efri d.
— Gísli Guðmundsson (F) hafði'
borið fram breytingatillögu um
fyrirsögn frumvarpsins og vildi aíf
Iiún yrði „aöstoö við kaupstaði og"
kauptún vegna landkaupa“. En sw
tillaga var felld. Þá bar FlannibaW
Valdimarsson (K) fram breytingatil
lögu um heimild fyrir sveitarstjórre.
ir til þess að leggja á vcrðhækkun-
arskatt, þegar lóðaverð væri óeðli
lega hátt. Var sú tillaga felld affi"
viðhöfðu nafnakalli. Emil Jónsson,
ráðherra, gerði grein fyrir atkv ‘ðir
sínu og sagði, að við samninguk
frumvarpsins hefði það komið tit
greina, að setja í þaö ákvæði unx
veröhækkunarskatt, en frá þv»
hefði verið horfið og talið eðli-
legra, að sérstakt frumvarp bæmík
fram um slíkan skatt.
hrepp á
uns maiarnes
GUÐMUNDUR I. GUÐMUNDSS-
SON, ráðherra, fylgdi úr hlaði í
neðri deild Alþingis í gær frum-
varpi sínu um stækkun Mosfells-
hrepps og Kjósarsýslu. Urðu nokkr
ar umræður um málið í deildinni.
Eins og Alþýðublaðið skýrði frá
í gær, fjallar frumvarpið um það,
að sá hluti Kjalarneshrepps, sem
liggur austan Kleifa á Kjalarnesi,
verði innlimaður í Mosfellshrepp.
Guðmundur kvaðst flytja frum-
varpið samkvæmt eindreginni ósk
íbúanna í þeim hluta Kjalai’nes-
... * - hrepps, sem
væri austan
Kleifa. íbúar
þessir hefðu
fyrr og síðar
haft mun meiri
samskipti við
Mosfellshrepp
en við vestur-
hluta Kjalarnes
hrepps. T. d.
hcfðu þeir haft
sameiginlega
kirkjusókn með
íbúum Mosfélls-
hrepps, sameig-
inlegt búnaðar-
félag með þeim,
sameiginlegt
kvenfélag og
barnafræðslu. Sagði Guðmundur,
að líklegt mætti telja, að þessi
nánu samskipti Kjalnesinga, aust
!an Kleifa, við Mosfellshrepp,
myndu aukast á næstunni en ekki
minnka.
Guðmundur sagði, að landa-
fræðilega séð, ætti austurhluti
Kjalarneshrepps ekki heima mcð
vesturhluta hreppsins. í austur-
hlutanum ætti þriðjungur hrepps
búa heima og hefði sá hluti ein-
dregið cskað eftir sameiningu ’úð
Mosfellshrepp. Ráðherrann sagði,
að nýlega hefðu risið miklar deil
ur milli hreppshlutanna um bygg
ingu félagsheimils og hefðu þær
deilur ýtt á eftir ósk um skiptingu
hreppsfélagsins.
i Guðmundur 6agði, að ef til vill
yrði erfitt fyrir vesturhluta Kjal-
! arneshrepps að halda uppi sjálf
stæðu hreppsfélagi, ef austurhlut
inn sameinaðist Mosfellshreppi.
! En sú leið væri fyrir hendi fyrir
vesturhlutann að sameinast Kiós
arhreppi, enda hefði vesturhlutinn
mikil samskipti við Kjósarhrepo.
ÍRáðherrann kvaðst ekki hafa lagt
jmál þetta fyrir hreppsnefnd Kjal
jarneshrepps og ekki heldur fyrir
lireppsnefnld Mosfellshrepps eða
■ sýslunefnd. Kvaðst hann gera það
að tillögu sinni, að nefnd sú, er
fengi málið til meðferðar, sendi
það aðilum þessum til umsagnar.
Matthías Matthiesen (S) tók til
máls að ræðu ráðherra lokinni.
i Kvaðst hann ekki sjá að nauðsyn
. bæri til að skipta Kjalarneshreppi
vegna ástæðna
þeirra, er utanríkiss
ráðherra hefði til—
greint. Sagði Matt
hías, að fleiri
hreppsfélög væm
skipt landfræðilega
svo sem Garða-
hreppur og mætt*
segja, að einnig;
ætti að skipta honum.
Jón Skaptason (F) tók einnig til
máls. Kvað liann hér um furðu-
legasta mál að ræða, er komiðf
hefði fyrir þingið þau fjögur ár,
er hann hefði setið á þingi. KvaðF
hann það óverjandi með öllu, átf
ieggja málið fyrir þingið án þess
að leita áður umsagnar hlutað-
eigandi hreppsnefnda og sýslu-
nefndar. Sagði Jón,
að það mundi ver»
fordæmislaust meðF
öllu að Aiþingi
samþykkti skipt—
ingu hreppsfélags,
án þess að hrepps-
félagið hefði' áðui*'
óskað eftir skipting
unni. Guðmundui-
í Guðmundsson tók til máls á ný.
Hann sagði, að fyrir því væru mörg-
fordæmi, að Alþingi breytti hreppa
mörkum og það jafnvel í trásefc-
við ibúa hlutaðeigandi hreppsféF
Framh. á 2. síða
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. marz 1963 5