Alþýðublaðið - 23.03.1963, Qupperneq 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Áfram siglum við
(Carry On Crising)
Nýjasta hinna bráðskemmti-
legu „Áfram“-mynda og nú í lit-
um.
Sýnd kl. 5 og 9
' Ósvaldur Knudsen
i
sýnir 4 nýjar íslenzkar litkvik
myndir.
Sýnd kl. 7.
Hafnarf farðarbíó
Sími 50 2 49
„Leðurjakkar“ Berlínar
borgar
: Afar spennandi ný, þýzk kvik-
mynd.
Mario Adorf
Christian Wolff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
EDÐIE SÉR UM ALLT
Spennandi „Lemmy“-mynd.
Sýnd kl. 11,10.
T jarnarbœr
Sími 15171
Unnusti minn í Sviss
licenesataf
..islerindítitóííeo
HELMIIT
KAUTNER
Bráðskemmtileg, ný þýzk eam
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver
Paul Hubschmld
Sýnd kl. 7 og 9.
Ungfilmía:
PERRY
Hin fræga dýra litmynd
Walt Disney
______ Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
““ -M WeTWm
JS8 ^ JsHia
Sím; 32 0 75
Fanney
Stórmynd í litum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9,15.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Áskriffasíminn er 14901
NÝÍ
ýja Bíó
Sími 1 15 44
Stórfrétt á fyrstu síðu
(The Story on Page One)
Óvenju spennandi og tilkomu
mikil ný amerísk stórmynd.
' Rita Hayworth
Anthony Franciosa
Gig Young
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
Tónabíó
Skipholtl 33
Sími 1 11 82
Hve glöð er vor æska
(The Young Ones)
i Stórglæsileg söngva- og gaman
mynd í litum og CinemaScope,
með vinsælasta söngvara Breta
í dag.
Cliff Richard
og The Shadows.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9 vegna
fjölda áskorana.
A us lurbœjarbíó
Sím, 1 13 84
Árás fyrir dögun
(Pork Chop Hill)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný, amerísk kvikmynd.
Gregory Peck
Bob Steele
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
GYÐJAN KALÍ
Spennandi og sérstæð ný ensk-
amerísk mynd í CinemaScope,
byggð á sönnum atburðum um
ofstækisfullan villitrúarflokk í
Indlandi, er dýrkaði gyðjuna
Kalí.
Guy Rolfe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Lesið AlbVðublaðiB
ÞJÓDLEIKHlJSID
Pétur Gautur
Sýning í kvöld ki. 20.
30. sýning.
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Dimmuborgir
Sýning sunnudag kl. 20.
ANDORRA
eftir Max Frisch.
Þýðandi: Þorvarður Helgason.
Leikstjóri: Walter Firner.
Frumsýning miðvikudag 27.
marz kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir mánudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tíl 20. — Sími 1-1200.
iHÍSKðíiBÍÓ
Tttf^sfmi 221H
jLEYKJAVÍKUR'
Eðlisfræðingarnir
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðsalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
Vertu blíð og fámál
(Sois Belle et Tais-Toi)
Atburðarík frönsk kvikmynd
frá Films E.G.E.
Aðalhlutverk leika hin fræga
franska þokkadís
Mylene Demongeot
ásamt
Henri Vidal
Danskur skýringartexti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarbíó
Símj 16 44 4
Skuggi kattarins
(Shadon of the Cat)
Afar spennandi og dularfull
ný amerísk kvikmynd.
Andre Morell
Barbara Shelley
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Sjóarasæla
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Sængur
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver.
Diin- og fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29, síini 33301.
Siml 501 84
Ævintýri á
Mallorca
Fyrsta danska CinemaScope
utmyndin, með öllum vinsæl-
ustu leikurum Dana.
Ódýr skemmtiferð til Miðjarð
arhafsins.
.lElgnts,r
1 MaHorea
DEN DANSKE
QnemaScoPÉ i
FARVEFILIVl f
HENNINGIV10RITZEN
LISE RINGHEIM
GUNNAR LAURING
B0DÍL UDSEN
Opfagetpa defet/enti/rligeMal/ora
Sýnd kl. 7 og 9.
HINIR „FLJÚGANDI DJÖFLAR"
Spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Auglýsið í Aiþýðublaðinu
Ingólfs-Café
Göntlu dansamir í fevöld hl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
4 CO- P.O. BOX 15M - REVKJAVltC
24204
Er Jesús sá blessari,
sem spámennirnir
boðuðu að myndi
koma?
Júlíus Guðmundsson taiar itm of angreint efni
í Aðventkirkjunni sunnud. 24. marz kl. 5.
Fjölbreyttur söngur. — Allir velkomnir.
[
X X H
finNK9N
-Tfir5i
«HQK9J
SKEMMTAN ASÍÐAN
6 23. marz 1963 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ