Alþýðublaðið - 23.03.1963, Síða 8
GYLFI Þ. GÍSLASON SKRIFAR:
Varaformaður Framsó
S
ns snoppungar ritstiórn
UNDANFARNAR vikur hefur
Tíminn haldið uppi óvenjulega
ódrengilegum áróffri gegn mér ogl
Alþýffuflokknum og raunar gegn
ríkisstjórninni í heild í tilefni af
ræðu, sem ég hélt í háskólanum á
100 ára afmæli Þjóffminjasafns-
ins. Hefur Tíminn þrástagazt á
því, að í þessu ávarpi hafi ég
boðaff inngöngu íslands í Efna-
hagsbandalagið og reynt að rétt-
læta hana með því að flytja ann-
arlegar kenningar um „nýtt
sjálfstæði,“ sem Tíminn hefur
talið í algerri andstöðu við það,
sem hann hefur kallað „sjálfstæði
Jóns Sigurðssonar“. Síðan hefur
verið margendurtekið, að hið „nýja
sjá’^stæði Gylfa Þ. Gíslasonar"
og ríkisstjórnarinnar sé í raun-
inni fullveldisafsal.
Þetta margumtalaða ávarp hef-
ur vcrið birt í Alþýðublaðinu, svo
að þeir, sem það vilja, geta sjálf-
ir gengið úr skugga um, hversu
aigjör fölsun það er, að þar hafi
veriff boffuð innganga íslands í
F.fnahagsbandalagið eða afsal ís-
lenzks sjálfstæðis. Eg leyfi mér
að endurprenta hér einn affal-
kafla ávarpsins til þess að und-
irstrika, hversu ófyrirleitinn á-!
róður Tímans er. Eg sagði m. a.:
lands, hvaff það er að vera ís-j
Iendingur og hvað til þess þarf
að geta haldiff áfram að vera
það?“
Eða finnst mönnum kannske
boðað sjálfstæðisafsal í síðustu
setningum ræðunnar:
„Eg lýk máli mínu meff því að
láta í ljós þá einlægu ósk, að
Þjóðminjasafn íslands megi um
allar aldir, meðan íslenzk tunga
er töluff og íslenzkt hjarta slær,
vera einn þeirra vita, er beini
litilli þjóð íslendinga rétta Ieið
um sollið úthaf viffsjállar verald-
ar, — viti, sem logi skært og
lýsi íslenzkri þjóff í eilífri við-
leitni hennar til þess að varð-
veita sjálfa sig.“
sóknarflokksins, Ólafur Jóhannes-
son, prófessor, flutti í háskólan-
um 14. október 1962 effa 4 mán-
uðum áður en ég flutti mína ræðu.
Varaformaður Framsóknarflokks-
ins talaði einmitt úr sama ræðu-
stól og ég og um nákvæmlega
sama efni og upphaf ávarps míns
fjallaði, en fyrirlestur sinn nefndi
prófessorinn „Stjórnarskráin og
þátttaka íslands í alþjóðastofnun-
um.“ í fyrirlestrinum segir vara-
formaður Framsóknarflokksins
„Er það svo, aff í kjölfar
vaxandi alþjóðasamstarfs og
minnkandi einangrunar hljóti
það að sigla, að þjóðir glati sér-1
kennum sínum, týni tungu sinni,
gleymi sögu sinni, spilli menn-
ingu sinni? Það væri léttúð og
barnaskapur, að gera sér þess
ekki grein, að á slíku getur ver-
iff hætta. En hitt er fjarstæffa,
aff ekki sé unnt að varðveita
þ.ióðerni og þjóðmenningu í
þeim straumi tímans, er nú renn-
ur, og gerir þjóöir heims æ háð-
ari hver annarri á sviði efnahags-
mála og stjórnmála. Máli skiptir
hér sem oftar það eitt, sem mað-
ur vill. Sú þjóð, sem vill varff-
veita menningu sína og sér-
kenni, getur það, hver svo sem
hlutur liennar er í samskiptum
við aðrar þjóðir.
Er annar tími betur til þcss1
fallinn en aldarafmæli Þjóð-:
minjasafns íslands, að íslenzk
þjóð hugíeiði stöðu sína í þessu
efni, að hún minnist skyldunn- j
ar við sjálfa sig, er nauðsyn
tímans krefst þess, að hún efli,
samskipti sín við aðra, — að hún,
hugsi í lotningu til forfeðra
sinna, er hún leitast við að búa
í haginn fyrir börn sín? Auffvit-
aff viljum við vera íslendingar
og verða það aldur og ævi. En
verffur það betUr lært annars
staðar en í Þjóðminjasafni ís-
Til þessara setninga hefur aúð-
vitaff ekki verið vitnað í Tíman-
um, heldur til upphafs ræðunnar,
þar sem ég ræddi þau alkunnu
og augljósu sannindi, að al-
bjóðasamstarf hefur verið að
stóraukast undánfarna áratugi, á-
hrif stórvelda hafa vaxiff gífur-
lega og alb konar alþjóðastofn-
unum og þjóðabandalögum hefur
verið komi'ð á fót. Eg benti á, að
öll þessi aukna a'þjóðasamvinna
hafi skert siálfsforræði einstakra
ríkja, en þau hafi fengið ýmis
konar hagræði í staðinn.
Þessar hug^anir orðaði ég m. a.
á þennan hátt:
„En fær það dulizt mönn-
um, að sérhver samningur milli
þjóða, sérhvcr samtök ríkja, sér-
hvert bandalag bindur alla þá, sem
aðild eiga, takmarkar sjálfsfor-
ræði þeirra, skerðir fullveldi
þeirra? Auðvitað vinnst annað.
Hversu lengi varðveitir sú þjóð
sjálfstæði sitt, sem dregst aftur úr
öllum? Og kemur ekki hlutdeild
í auknu s.iálfstæði og vaxandi ör-
yggi voldugs bandalags í stað
minnkandi sjálfsforræffis hvers
einstaks?“ — Engu aff síður hlyti
smáríkjum aff teljast nokkur vandi
á höndum. En ég ræddi máliff ein-
mitt til þess að undirstrika þá
skoðun mína, að íslendingum, ís-
lenzku sjálfstæði og íslenzkri
menningu, þyrfti engin hætta að
vera búin. Þjóðminjasafnið væri
ein þeirra stofnana, sem hjálpað
gætu íslendingum til þess að
halda vöku sinni.
Ef í þessum skoðunum felst
boffskapur um afsal íslenzks sjálf-
stæðis, jafnvel landráð, þá eru
margir sjálfstæðissvikarar og
margir landráðamepn á íslandi og
með öffrum þjóffum. Eg hefi nýlega
átt þess kost að kynha mér merkan
fyrirlestur, sem varaform. Fram-
„Það hefur lengst af veriff
taliff einkenni fullvalda ríkis,
að það væri einungis bundið viff
ákvarffanir eigin valdhafa, og að
á yfirráffasvæði þess yrffi al- j
mennt ekki haldið uppi fram-
kvæmd eða beitt með valdi fyr-
irmælum eða úrskurðum ann-
arra en handhafa ríkisvaldsins,
effa a. m. k. ekki án einhvcrs
konar staðfestingar eða leyfis
þeirra. Samkvæmt þeirri kenni-!
setningu var yfirlýsing effa á-
jkvörffun af hendi alþjóffastofn-j
unar því affeins talin bindandi |
fyrir ríki, að það hefði sam-1
þykkt hana — goldið henni já-j
atkvæði effa játast undir hana
í verki. Til skamms tíma mátti
það einnig heita nær undan-
tekningalaus regla, aö ákvörðun
effa úrskurður alþjóffasttofnun-
ar væri affeins skuldbindandi
fyrir ríkið sjálft, en yrði ekki
beitt eða fullnægt innan ríkis-
ins án staðfestingar effa ein-
hvers konar löggildingar réttra
stjórnarvalda hverju sinni,
ncma annaff væri beinlínis boff-
iff eða heimilað í stjórnlögum
viffkomandi ríkis. Frá báffum
þessum kennisetningum hefur
veriff vikið í seinni tíð, og þó
sérstaklega hinni fyrrnefndu.
Þess eru æ fleiri dæmi, að
alþjóðlegum stofnunum sé feng-
ið sjálfstætt ákvörffunarvald um
tiltekin málefni, ýmist til aff
setja almennar reglur effa til að
kveða á um einstök atriði, og
aöildarríkin skuldbindi sig fyrir
fram til að hlíta ákvörðunum
meirihlutans í stjórnarstofnun-
um hinna alþjóðlegu samtaka,
jafnvel án tillits til þess, hvort
þau eiga þar fulltrúa effa ekki.
Þess eru einnig dæmi frá
allra síðustu árum, að stjórnar-
stofnunum f jölþjóðlegra sam-
taka sé fengiff í hendur vald til
þess að gefa út fyrirmæli effa
taka ákvarðanir, sem eiga bein-
línis aff gilda innanlands í að-
ildarríkjunum, eiga að binda
stjórnvöld og þegna þátttöku-
landanna, án þess að nokkur at-
beini handhafa rfkisvaldsins
þurfi að koma til í hvert skipti.“
Hér er á mjög ljósan Iiátt sett
fram sú skoðun, að það hugtak,
sem Tíminn hefur undanfarnar
vikur Ieyft sér að kalla „sjálf-
stæðishugtak Jóns Sigurffssonar,"
sé orðið úrelt og frá því hafi ver-
ið vikið í seinni tíð. í staðinn sé
komin ný skilgreining á sjálfstæff-
ishugtakinu, sú skilgreining, sem
Tímanum hefur þóknast að skýra
„sjálfstæðishugtnk Gylfa Þ.
Gíslasonar og rikisstjórnarinnar.“
En það er auðvitað misskilningur
hjá Tímanum, að ég eða ríkis-
stjórnin eigi nokkurn þátt í skil-
greiningu hins „nýja sjálfstæðis-
hugtaks“. Hinn fyrsti, sem skýrir
það á fræðilegan hátt hér á
landi og það mcira að segja í
einu af afmæliserindum háskólans
í tilefni af 50 ára afmæli hans, er
sjálfur varaformaður Framsóknar-
flokksins, Ólafur Jóhannesson
prófessor. Ef kenna ætti þetta
„nýja sjálfstæðishugtak“ við nokk-
urn einstakling hér á landi, þá
væri það aff sjálfsögðu varafor-
maður Framsóknarflokksins, og ef
bcndla ætti það við nokkurn ein-
stakan flokk, þá væri það aúffvit-
aff sá flokkur, sem hann er í for-
ystu fyrir, Framsóknarflokkur-
inn, enda liefur þess ekki orffiff
vart fram aff þessu, aff Ólafur
Jóhannesson nyti ekki óskerts
trausts í flokki sínum, þrátt fyrir
þessar skoffanir, og ekki hefur
Tíminn séð ástæðu til þess að and-
mæla þeim einu orði.
Þá ræffir prófessorinn þaff ýtar
lega í fyrirlestri sínum, hversu
langt megi ganga í þá átt aö af-
sala ríkisvaldi til albjóffastofr:am>.
án sérstakrar stjórnmálaheimildar
effa undangenginnar stjórnarskrár-
breyíingar. Niðurstaða hans er sú,
að „sé fyrirmælum frá liinuin al-
þjóðlegu stofnunum aðeins ætlað
að binda íslenzka ríklð ajálft, þunn-
ig, að eftir sem áffur þyrfti at-
beina íslenzkra stjórnarvalrla til
aff gefa þeim gildi hér á landi,
myndi íslandi yfirleitt heimil aðild,
ef fullnægt væri skilyrffum 21. gr.
stjórnarskrárinnar. í hinu tilfell-
; inu, að ákvörðunum af hendi al-
; þjóðastofnunar sé ætlaff að gilda
, líér á landi án nokkurrar meða!-
göngu íslenzkra stjórnarvalda
hverju sinni, er um svo víðtækt
og óvenjulegt valdaafsal að læða,
að óeðlilcgt er, að það geti áit sér
stað án sérstakrar stjórniagaiieinr-
Hdar eða undangenginnar stjórnar
skrárbreytingar, aff minnsta kosti
ef það er óafturtækt og ekki er
um því lítilvægari ákvarðanir að
ræða.“
Þá lýsir prófessorinn allrækilega
þeim skuldbindingum, sem íslend-
ingar hafa tekizt á liendur á síðari
árum með aðild sinni að ýmsum
mikilvægum alþjóðasamtökum,
svo sem Sameinuðu Þjóðunum, Al-
þjóðabankanum, Alþjóffagjaldeyrís
sjóffnum, Matvæla- og landbúnaff-
arstofnuninni, Flugmálastofnun-
inni, Alþjóðaheilbrigðismálastofn-
uninni, Alþjóðlegu vinnumálastofn
uninni, Efnahagssamvinnustofnun
Evrópu, Evrópuráðinu, Mannrétt-
jVntanefn.d e(g Mannréttindadóm-
stól Évrópuráðsins, Atlantshafs-
bandalaginu og Norðurlandaráðinu
Um þetta segir prófessorinn m.a.:
„Með þátttöku í þeim (alþjóða-
stofnunum) liefur ísland óneitan-
lega tekið á sig margar mikilvæg-
ar kvaðir. Það hefur játazt undir
ákvörðunarvald þeirra stofnanna
um tiltekin málefni. Það hefur t.d.
skuldbundið sig til aff hlíta ákvörff
unum öryggisráðsins og úrskurðum
alþjóffadómstólsins og mannrétt-
indadómstóls Evrópu. Það hefur
gengizt undir að fara eftir ákvörff-
unum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
samkvæmt samþykktum hans.
Sömuleiöis er því eins og öffrum
aðildarríkjum flugmálastofnunar-
innar og alþjóöahcilbrigðismála-
stofnunarinnar skylt að fara eftir
tilteknum fyrirmælum þessara
stofnana, nema meirihluti aðildar-
ríkjanna hafi innan ákveffins
frests tilkynnt, að ekki sé fallizt
á samþykkt þeirra. Með þáttöku
sinni í Atlantshafsbandalaginu hef-
ur ísland einnig tekizt ýmsar skyhl
ur á herðar, sbr. 3., 4. og 5. gr.
bandalagssá$ímálans“.;
„Þess skal þó getið aff það er sér
staklega ljóst, að ákvarðanir ör-
yggisráðsins eru skuldbindandi
fyrir aðildarríki, hvort sem því er
það Ijúft effa leitt, og alveg án til-
lits til þess, hvort það á fulltrúa í
1 ráðinu eða ekki. Þar getur þó
sannarlega verið um þungbærar
kvaðir að ræða, jafnvel um skyldu
til hernaðarlegrar affgerffar í
einni eða annarri mynd sbr. eink-
um 43. gr. stofnskrárinnar. Þar frá
er aðeins gerð undantekning um
stórveldin, sem liafa neitunarvald.
Hitt er svo annaff mál, a'ff í reynd-
inni hefnr orðiff minna úr þessum
sknldbinding'im aðildarríkjanna cn
stfcínfikrá saratakanna gerir ráff
fyrir, en baff er önnur saga.“
Þá vekur prófessorinn athygli
á því, aff aöild íslands að öllum
alþjóffasamtökunum fram að
þessu hefur veriff ákveðin án und
angenginnar stjórnarskrárbreyt.
Fram aff þessu hafi þaff mál ekki
einu sinni verið rætt. Slíkar um-
ræður telur hann þó eðtilegar og
nauðsynlegar og fjallar siðan sér-
staklega um þaff, livort hugsanlcg
g 23. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ