Alþýðublaðið - 23.03.1963, Síða 11
V erkalýðsmál anefnd
Alþýðufl okksins
Þátttakendur í lv.erkalýðsmálanámskeiði Al-
þýðuflokksins eru minntir á fundinn sunnu-
daginn 24. marz kl. 9,30 e. h. í Alþýðuhúsinu,
uppi.
VERKALÝÐSMÁLANEFND
AUKAÞI
ALÞÝÐUFLOKKSINS
VERÐUR SETT í IÐNÓ
í DAG,
LAUGARDAGINN 23. MARZ,
KL. 13,30.
SKRSFSTOFUR
ALÞÝÐUFLOKKSINS
FRÁ JAPAN
Borðbúnaður úr stáli
Berið saman verð og gæði.
RAMMAGERÐIN
HAFNARSTRÆTI 17.
FRÁ JAPAN
Hárþurrkur — Rakvélar — Nuddtæki
Berið saman verð og gæði.
RAMMAGERÐIN
HAFNARSTRÆTI 17.
Starf byggingafulltrúa
KAUPAVOGSKAUPSTAÐAR er laust til umsóknar.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum,
berizt skrifstofu minni fyrir 1. maí n.k.
Starfið verður veitt frá 1. júlí n.k.
Kópavogi, 21. marz 1963.
Bæjarstjórinn.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Sími 11043.
Innihurðir
Mahogny
Eik — Teak —
HÚSGÖGN &
INNRÉTTIN G AR
Ármúla 20, sími 32400.
Shbob
/y * * /r ,r , rr
SAWEINAR MARGA KOSTI.’
FAGURT 0TLIT. ORKU. TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
OG LÁGT VEROI
TÉHhNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
VONAMTH4ÍTI 12. ÍÍMI 07ÍÍI
Bátasala:
Fasteignasala:
Skipasala:
Vátryggingar:
Verðbréfaviðskipti:
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Sími 20610 — 17270.
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Heimasími 32869.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Pantið tímanlega til ferming-
anna.
Opið frá kl. 9—23,30.
Sími 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
dlFLGflSON/^.. .
soofiiivoc 20 K/ bRAIN IT
emar oq
piöiUF ^
I
Auglýslngaslminn 14906
Hauðungarappboð
verður haldið að Síðumúla 20 hér í borg (Bifreiðageymslu
Vöku h.f.ý eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fL
þriðjudaginn 2. apríl n.k. kl. 1,30 e. h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðir:
R-216, R-737, R-1065, R-1525, R-1873, R-2125, R-2724, R-
2776, R-3601, R-3788, R-4212, R-4367, R-4517, R-4709, R-
4727, R-4728, R-4919, R-4939, R-5103, R-5618, R-5778, R-
5805, R-5828, R-5857, R-6251, R-6501, R-6805, R-7097, R-
7260, R-7366, R-7465, R-7620, R-7922, R-8599, R-8611, R-
8625, R-8647, R-8649, R-8658, R-9340, R-9448, R-9534, R-
9845, R-9885, R9886, R-10200, R-10203, R-10534, R-10544,
R-10607, R-10625, R-10748, R-10829, R-11117, R-11131, R-
11189, R-11528, R-11552, R-11821, R-12208, R-12260, R-
12267, R-12312, R-13595 og X397.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Lausar stöður
BÚNAÐARDEILD Atvinnudeildar Háskólans óskar að ráða
aðstoðarmenn til tilraunastarfa bæði í jarðrækt og búfjár-
rækt. Laun samkvæmt launalögum. Ennfremur vantar ráða
mann að tilraunastöð stofnunarinnar að Korpúlfsstöðum.
Umsóknarfrestur til 1). apríl n.k.
ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS
Stúlkur óskast
strax. — Gott kaup.
NAUST, sími 17758
Verkamenn
óskast strax. — Löng og mikil vinna.
ByggingaféSagið BRÚ H.F.
Borgartuni 25. — Símar 16298 — 16784.
Jarðarför
Valtýs Stefánssonar
ritstjóra
fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 10,30 f. h.
Affstandendur.
Jarðarför mannsins míns
Snorra Þórarinssonar
Nóatúni 32
fer fram frá Fríkirkjunrii 25. þ. m. kl. 10,30 f. h. — Athöfninm verðuí
útvarpað. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Þeir, sem vildu minnast hans, láti Styrktarsjóð lamaðra og fatlaðra
njóta þess.
Helga Friffriksdóttir.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. marz 1963