Alþýðublaðið - 27.03.1963, Qupperneq 12
i
þennan hátt og með „Blcika
blaðið“ standandi npp úr vas
anam, þá er alltaf hægt að fá
hann til að veðja“, sagði hann.
>.Ég gerl ráð fyrir, að jxj að ég
hefði lagt hundrað pund á borð
iff fyrir framan hann, hefði
þessi maour ekki gefiff mér
eins tæmandi upplýsingar eins
og þær, sem ég dró út úr hon-
um undir yfirskini veffmáls.
Jæja, Watson, við erum, held
ég, aff nálgast endalok leitar
okkar, og eina atriðið, sem þarf
að taka ákvörffun um, er hvort
við eigum aff fara til þessarar
frú Oskshott í kvöld eða geyma
þaff þar til á morgun. Þaff
er augljóst af því, sem þessi
fýídi náungi sagði, aff það eru
affrir en við, sem hafa áhuga
á málinu, og ég mnndi —“
ílann þagnaoi skyndilega
vegna mikils hávaffa, sem barst
frá búðinni, er viff vorum ný-
komnir frá. Er við snerum okk
ur við, sáum við Iítinn, rottu-
Icgan náunga sianda í Ijósgeisl
anum frá ljóskerinu, en Brec-
kinridge kaupmaður stóð í dyr
unum og skók hnefann ofsalega
aff skelfdum manninum.
„Ég er búinn að fá nóg af
þér og þínutn gæsum’’, hróp-
aði hann. „Ég vilui, að þið vær
nð öll komin til andskotans. Ef
þú kemur hingað til að trufla
mig aftur með þessu röVÍí, siga
ég hundinum á þig. Komdu
með frú Oskshott hingað, og
ég skal svara henni, en hvað
kemur þér þetta við- Keypti
ég gæsirnar af þér?“
„Nei, en ég átti samt eina
þeirra,“ veinaði litli maðurinn.
„Jæja, spurffu þá frú Oak-
shott um hana.“
„Hún sagði mér að spyrja
„Jæja, þú getnr spurt kóng-
inn af Prússlandi mín vegna.
Ég er búinn að fá nóg. Hypj-
aðn þig burtu!“ Han hijóp fram
+» -og fyrirspyrjandinn hvarf út í
myrkrið.
„Aha, þetta kann að spara
okkur ferð til Brixton Road,“
hvíslaffi Holmes. „Komdu meff
- t>g við skulum sjá til, ’hvað við
getum fundið út imi þennan ná
unga.“ Félagi minn skálmaði
hratt á miili hinna dreifðu
hópa, sem enn voru umhverfis
•í íbúfrrnár, og náði litla mann-
inum fljóílega og snerti öxl
hars. Hann snarsneri sér við og
ég sá í gasljósinu, að allur vott-
ur af lit var horfinn úr audliti
hars.
„Hver ert þú? Hvað viltu?“
spvrði hann með skjálfandi
rötídu.
„Þér afsakið,“ sagði Holmes
rólega, „en ég komst ekkl hjá
því að heyra spurningarnar,
sem þér lögðuðu fyrir kaup-
manninn áðan. Ég held, að ég
get! orðið yður til aðstoðar."
Sheríock
Holmes
_—_____
fyrir uhglinga
Étfir A. Conan Doyie
„Þér? Hver eruð þér? Hvern-
ig getið þér vitað nokkuð um
þetta mál?“
„Ég heiti Sheriock Holmes.
Það er starf mitt að vita það,
sem affrir vita ekki.“
„En það getur ekki verið, að
þér vitið neitt um þetta?“
„Afsakið, en ég veit allt um
það. Þér eruð að reyna að hafa
upp á nokkrum gæsum, sem
frú Oakshott á Brixton Road
seldi kaupmanni að nafni Breck
inridge, er síðan seldi þær
Herra Windigate á Alpha-
kránni, en hann seldi þær klúbb
í kránni, sem herra Hcnry Bak-
er er meðlimur í.“
„Ó, herra minn, þér eruð ein
mitt maðurinn, sem mig hefur
langað til að hitta,“ hrópaði
litli náunginn og teygði út hönd
ina og skjálfandi fingur. „Ég
get tæpast útskýrt fyrir yður
hve mikinn áhuga ég hef á
þessu máli.“
Sherlock Holmes kallaði á
Ieiguvagn, sem var á leið fram
hjá. „Ef svo er, þá er bezt fyr-
ir okkur að ræða þetta í þægi-
legu herbergi fremur en vinda-
sömu markaðstorgi," sagði
hann. „En vinsamlegast segið
mér, áður en lengra er haldið,
hvern ég hef þá ánægju að vera
að aðstoða."
Maðurinn hikaði andartak.
„Ég heiti John Robinson," svar
aði hann og gaut augunum út
undan sér.
„Nei, nei, raunverulegt
nafn,“ sagði Holmes mildilega.
„Það er alltaf erfitt að eiga við
skipti við menn undir fölskum
nöfnum.“
Ókunnugi maffurinn eldroffn-
affi. „Jæja þá,“ sagði hann. —
„Mitt rétta nafn er James Ryd-
er.“
Sem sagt gott. Aðal-ganga-
þjónn á Cosmopolitanhótelinu.
Gjörið svo vcl að stíga inn í
vagninn, og bráðlega get ég þá
sagt yffur allt, sem þér óskið
eftir að fá að vita.“
Litli maðurinn stóð og horfði
á hvorn okkar af öðrum með
hálfhræddu og hálfvonandi
augnaráði,' eins og maður, sem
ekki er viss um hvort hann er
heldur á barmi mcstu lieppni
eða verstu ófara. Síffan stcig
hann inn í vagninn og eftir
hálftíma vorum viff komnir í
setustofuna á Baker Street.
Enginn hafði sagt orð á meðan
á ökuferðinni stóff, en þungur
andardráttur félaga okkar og
óstyrkar hendur hans töluðu
skýru máli um spennuna, sem
rikti innra með honum.
„Þá erum viff komnir!" sagði
Holmes glaðlega, er við geng-
um inn i herbergið. „Eldurinn
á vel við í slíku veðri. Yffur
virðist vera kalt, herra Ryder.
Vinsamlegast fáið yffur sæti í
körfustólnum. Ég ætla bara að
fara í inniskóna, áður en við út
kljáum þetta litla mál okkar.
Jæja, þá. Þér viljið fá að vita,
livað varð af þessum gæsum?"
„Já, herra minn.“
„Eða öilu heldur, gæti ég trú
að, af þessari gæs. Það var einn
fugl, held ég, sem þér höfðuð
áhuga á — hvítur, með dökka
rák yfir stéliff."
Ryder skalf af geffshræringu.
„Ó, herra minn,“ hrópaði hann,
„getiff þér sagt mér hvar hann
lenti?“
„Hingaff."
„Já, og hann reyndist hinn
furðulegasti fugl. Ég er ekki
hissa á, aff þér skuliff liafa á-
huga á honum. Hann verpti
eggi eftir að hann var dauffur
— fallegasta og skærasta litla
bláa egginu, sem nokkurn tíma
hefur sézt. Ég hef það hér í
safninu mínu.“
Gestur okkar staulaðist . á
fætur og ríghéit sér í arinhill-
una með hægri hendi. Holmes
opnaði peningakassann og hélt
á Ioft bláa roðasteininum, sem
skein og stirndi á. Ryder stóð
og starði, tekiun í framan, og
vissi ekki hvort hann átti aff
gera kröfu til hans eða lálast
ekkert um hann vita.
„Leiknum er lokiff, Ryder,"
sagði Holmes rólega. „Standið
á fótunum, maður, annars dett-
ið þér í eldinn. Styddu hann í
stólinn, Watson. Hann er ekki
nógu blóðmikill til að stunda
afbrot, án þess að á honum sjái.
Gefðu honum konjaltsdreitil.
Svona! Nú virðist hann dálítið
mannlegri. Skelfingar aumingi
er þetta nú!“
STGVE ISN'T THINNINö of
pi)T-'rie SOöN WILL BE-VS
IS COAVLETEP... f----
COL.STEVE CANYON1
i HE'S PtePABl-Y
THINKINOOP OOME
ÞJó.PSFENSE SE-
CeFT WE'gg NO'rVj
V C.EAKED uptö' /
WHO'S THE
SEKIOUS.
TYPE AT
THE FAK.
V ENO?
...BUT THEN WHAT •
IS MY TYPF.? 15 IT
jöbMMEK. 01.50N-
OR SAVANNAH i
[ÍXjl OA/.OR... J
Q\ O ..JT®
OEETAS NOT 'M
WHAT X WOULP '
CONSIDER-AW T/PE
• OP ÖAL—YET~r
f WHAT A OAL JV
Steve's TKJU8LE-
SHOOTER UOB AT
HODAö MIS5ÍLE
SiTE 15 FINISHED,
BUT HE HASNY
STOPPEP THINRlKð.
OP PEPPITA PUNE
Milligöngustarfi Stebba er tokið í Ilodag,
en hann hetdur áfram aff hugsa um Perditu
Itune. — Perdita er ekki béinlinis kven-
maffur fyrir mig, en henni er þó sannar-
lega ekki fisjaff saman.
vera sú rétta fyrir mig, kaúnski . . .
— Hver er þessi alvarlégi maður hinu
megin viff barinn?
— Þetta er Stebbi Stál ofursti. Hann er
sennilega aff ígrunda eitthvert vamarleynd
ur aff.
— Stebbi er ekki aff hugsa um nein hern
aðarleydarmál, en hann mun þó fá nóg að
hugsa áffur en öllu er á botninn hvolft.
— Ég verff að koma liessu bréfi í póst,
— Ég veit ekki hvers konar kona mundi armál, sem okkur er ekki ætlaður aðgang-
ég lofaffi því statt og stöðugt.
12 27. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ