Alþýðublaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Laugardagur 30. marz 1963 — 75. tbl. VÖRUBIFREH) ók á dreng á reiðhjóli um sex leytiö í gær suð- ur í Kópavoffi. Ökumaður vöru- - AÐ LÍKINDUM EINS og AlþýðublaSið sagði frá í gær, var verið að ýta með jarðýtu f gömlum túnjaðri við Krossanes, rétt hjá Akur- eyri þegar upp komu bein manns og hests. Þjóðminja- verði var þegar gert viðvart og fór Gísli Gestsson, safn- vörður, norður í gær til þess að athuga þetta. Steindór Steindórsson, menntaskóla- kennari, fór að beiðni þjóð- minjavarðar út í Krossancs til að líta á fundinn. Sagði hann í símaviðtali við Alþýðublað- ið í gær, að ómögulegt væri að segja neitt um þetta fyrr en Gísli Gestsson væri búinn að gera sínar athuganir, það væri ekki nema á færi sér- fróðra maima að kveða upp úr um slíka hmti sem þetta. Dr. Kristján Eldjárn sagði, að eftir því, sem sér skildist á lýsingu Steindórs, þá væri hér um að ræða fornmanna- gröf. Þetta væri þá frá 10. öld. Aðspurður um það, hvort einhverjar sögusagnir segðu frá því, að einhver frægur fornkrappi hefði verið grafinn í Krossanesi, sagði þjóðminja vörður, að sér væri ekki kunn ugt um það, — og hið sama sagði Steindór. Allar líkur benda því til þess, að þarna hafi verið rif ið ofan af einhverium ó- þekktum forföður. sem graf- inn hefur verið fvrir tíu öld- um síðan og fákurinn hefur verið látinn fylgja honum. bifreiðarinnar nam ekki staðar, heldur hélt ferð sinni áfram, sem ekkert hefði í skorizt. Slys þetta varð á móts við nr. 16 við Fífuhvammsveg:. Þar voru teir drengir á reiðhjólum, vöru- bifreið kom akandi Fífuhvamms- veg í vesturátt og mun hafa farið aligreitt. Skipti það engum tog- um, að annar drengurinn lenti fyrir bifreiðlnni, sem ekki nam staðar, heldur hélt viðstöðulaust áfram. Vörubifreiðinni lýstu drengimir þannig, að hún hefði verið rauð 4 litinn og með grá- um „grindum.” Töldu þeir hana hafa verið á mikilli ferð. — Ann- ar drengurinn sagði, að ekki hefði verið hægt að sjá númer hennar fyrir óhreinindum. Drengurinn, sem slasaðist heit- ir Kristján Kristjánsson og á heima að Víðihvammi 14. Hann var fluttur á Slysavarð'stofuna, en blaðinu er ekki kunnugt um hve alvarleg meiðsli hann hlaut. Það eru vinsamleg tilmæli Iög- reglunnar í Kópavogi, að sjónar- vottar að slysinu gefi sig fram hið | fyrsta. SVONA óskar maSur til.ham ingju með nýtt og glæsilegt íslandsmet. Vi5 tókum mynd- ina á ÍR-mótinu núna í vik- unni, en jarffskjálftafréttin ýtti henni út úr blaffinu. ión as Halldórsson þjálfari Hrafn hildar Guffmundsdóttur, tekur 1 hönd hennar aff loknu glæsi legu metsundi; Hrafnhildar synti 200 metra bringusund á 2 mín. 58,6 sek. Tími karla í sömu grein á mótinu sýnlr, að affeins sigurvegarinn he?35 staffizt sundkonunni snán- ing. P. S. — Jónas er reyndar vanari því aff taka viff hei'fa- óskum en gefa þær. Á þrim tíma sem hann var hinn ósigr andi sundkappi fslendinga, setti hann hvorki meira né minna en 57 ísiandsmet. |17 falla í bar- daga í Katanga EUSABETHVILLE, 28. marz. 17 menn hafa fallið og 70 særzt í bardögum í þorpi einu nálægt Kitona í Katanga. í bardögum þess um áttust þorþsbúar og kongóskir hcrmenn við. Bardagarnir munu hafa hafizt þegar komið var að kongóskum her manni hjá konu óbreytts borgara úr þorpinu. Samkvæmt fregnum frá Kitona mun allt vera með kyrr um kjörum í þorpinu eftir bardag- ana. Enginn Evrópumaður var við riðinn þennan atburð. Kongóska miðstjóyiin hyggst senda uefnd til I þorpsins til þes rannsaka atburðinm UM fátt er nú meira rætt manna á með'al en hina miklu erfiðleika kommúnista á því að koma saman framboðslistum. ' Kommúnistar liafa enn ekki birt einn einasta lista en hinir flokkarnir allir eru langt komnir með að birta framboð sín Höfuftái^æðan fyrir erfiðleikuan kommúnista, er, eftir því sem AI- þýðublaðið hefur bezt frétt, að kommúnistar vita enn ekki hvað beir eiga að láta framboðsfyrirtæki sitt heita þessu sinni. Við undanfarnar kosningar hafa kommúnistar boðið fram undir nafninu „AIþýðubandalag“. Það nafn varð til 1956 er kommúnistar óttuðust mikið fylgistap og þeir fengu Hannibal Valdimarsson til fylgis við sig. Kommúnistar treystu sér þá ekki til þess að bjóða fram undir hinu gamla nafni, Sósíalista flokkurinn, og þeim þótti nauðsyn legt að fá nýtt nafn á fyrirtækí'5. Hinir hörðu kommúnistar í Só síalistaflokknum voru alltaf á mjti því að nafninu væri breytt. Þeim hefur fundizt cins og Sósíalista- flokkurinn hafi ekki boðið fra.n undanfarið og nú er þeir sjá að bú- ið er að hafa eins mikið gagn af Hannibal eins og unnt er vilja þeir lielzt taka upp gamla nafnið á ný. Aðrir innan Sósialistaflokks ins telja hins vegar að nú ríði á því að finna enn nýtt nafn á fyrir- tækið, þar eð mikið fylgistap vofir yfir kommúnistum. Kommúnistar háfa undair,farið setið á samningafundum með leið- togum Þjóðvarnarflokksins,, þeim Gils Guðmundssyni og Bergi Sigur- björnssyni. Ilafa kommúnistar boð ið þeim félögum sæti á listum sín- um. í þessum viðræðum hafa kom.n únistar tekið líkiega í það að setja nýtt nafn á fyrirtækið, þannig, áð þeir Gils og Bergur þyrftu eklii að vera í framboði fyrir Alþýðu- bandalagið eða Sósíalistaflokkinn heldur eilthvað nýtt og fínna fyrir- tæki! Munu kommúnistar hafa b ið ið Gils efsta sætið á lista sínum í Reykjaneskjördæmi og Bergi hef ur verið boðið sæti á lista komin únista í Reykjavík, enda er gert ráð fyrir að sparka Alfreð Gísla- syni af listanum. Ekki er enn unnt að fui'.yiða um það hvort kommúnistar níu samningum við þá Gils og i>erg. Fleira veldur hér einnig erflöleik um hjá kommúnisíum. Þeir þnrfa að semja við Finnboga Rút, en þeir Finnbogi, Hannibal og Alfreð halda nokkuð saman þannig að erfitt er að semja við einn þeirra ín þess að gera hina um leið ánægða. Munn erfiðleikar kommúnista sjaldan eða aldrei hafa verið eins miklir os ein mitt nú — og ekki hvað ríxi vsll i,- það þeim miklum heilabrotum að finna nú gott nafn á fyrirtækið. RITSTJORI VISIS SVARAR RITSTJORA VISIS - 3. SIÐA fiti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.