Alþýðublaðið - 30.03.1963, Síða 10

Alþýðublaðið - 30.03.1963, Síða 10
Guðmundur Þórsteinsson, ÍR, stóð sig vel í leíknum gegn KR í fyrrakvöld, skor- aði alls 30 stig. Hann sést hér til vinstri á myndinni. Ritstjérí: ÖRN EiÐSSON Beztu frjálsíþróttaafrekin 1962 Valbjörn setti met í tugþraut í fyrra SEINNILEGA hafa aldrei eins margir kastað spjóti yfir 60 metra og á sl. ári, en hvenær eignumst við spjótkastara á alþjóðamæli- kvarða aftur, því að segja má, að Jóel Sigurðsson hafi verið það ár- ið 1949 með sína 67 metra. ★ Kristján gæti kastað yfir 70 metra. Segja má, að enginn af okk ar beztu mönnum sé sérfræðingur í greininni, nema e.t.v. Ingvar, en hann nær tæpast lengra en hann .hefur náð og það er bara ekki nóg — því miður. Kristján Stefáns- , son, íslandsmeistarinn getur kast að spjóti yfir 70 metra, en til þess verður hann að æfa spjótkast, og gleyma handboltanum. Hvem- ig væri að reyna Kristján? ★ Friðrik beztur í sleggju- kasti. Friðrik Guðmundsson er beztur i sleggjukasti, en methaf- ínn Þórður B. Sigurðsson var æf- ingalaus í fyrra. Þó tókst Þórði að verða íslandsmeistari. Jón Ö. Þormóðsson er efnilegur sleggjukastari, hann er áhugasam ur íþróttamaður, sem æfir vel og 1 dyggilega. Jón setti unglingamet með sex kilóa sleggju í fyrra, 62,17 m., sem er gott afrek. Afrek hans með sleggju fullorðinna, — 44,81 m. er einnig gott af 19 ára pilti og vonandi tekst honum að sigra 50 metrana á þessu ári. ★ Valbjöm setti met í tng- þraut. í fyrra var Valbjörn Þor- Iáksson langbezti fjölþrautarmað- ur íslendinga og hann setti ís- Skíöamót Reykja- yíkur á morgun Skíðamót Reykjavíkur heldnr á- fram i Hamragili við Skiðaskála ÍR á morgun kl. 2. Keppt verður i} svigi. ÖUum flokkum. Það hef- «r margoft orðið að fresta mót- inu undanfarið vegna snjóleysis, en nú hefur rætzt úr og er færi allgott. landsmet í tugþraut, 6983 stig. — Gamla metið átti Örn Clausen, sett í keppni við Heinrich hinn franska á íþróttavellinum í Rvík fyrir 12 ámm. Valbjöm æfir ekki nægilega fyrir tugþraut og mun sennilega aldrei gera, en hann ætti að geta bætt þetta met. Kjartan Guðjónsson setti ágæt drengjamet í fimmtarþraut — og tugþraut, hann er maður fram- tíðarinnar. Hér eru afrekin: Spjótkast: 1. Ingvar Hallsteinss, ÍBH 63,33 2. Kristján Stef. ÍBH 62,22 3. Valbj. Þorl. ÍR 62,04 4. Pétur Rögnv. KR 61,77 5. Björgvin Hólm, ÍR 60,56 0. Jóel Sig. ÍR 59,74 7. Kjartan Guðj. KR 58,55 8. Sig. Sig. HSK 53,20 9. Páll Eiríksson, ÍBH 53,15 10. Ásbiöm Sveinss. UmsS 52,76 11. Hildim. Bjömss. HSH 51,78 12. Sigm. Herm. ÍR 51,62 13. Emil Hiartarson, HVÍ 50,90 14. Jakob Hafstein, ÍR 49,80 15. Karl Hólm, ÍR 49,50 16. Ægir Þorgilss., HSK 48,81 17. Ólafur Finnb. HVÍ 48,30 18. Sverrir Þorst. MSK 46.12 19. Skjöldur Jónsson, ÍBA 46,10 20. Ólafur Unnst. ÍR 45.83 Sleggjukast: 1. Friðrik Guðm. KR 2. Þórður B. Sig. KR 49, 3. Jón Pétursson, KR 48. 4. Jóh. Sæmundss. KR 47.00 5. Gunnar Alfreðss., ÍR 45.61 6. Jón Ó. Þorm. ÍR 44.81 7. Birgir Guðj. ÍR 34.64 Fimmtarþraut: 1. Valbjöm Þorl. ÍR 2. Biörgvin Hólm, ÍR 3. Kiartan Guðj., KR 4. Páll Eiríksson, ÍBH 5. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 6. Ingi Ámason, ÍBA Tugþraut: 1. Valhiöm Þorl., ÍR 6983 2. Biörevin Hólm, ÍR 6268 3. Kiartan Guðjónsson, KR 5178 4. Einar Frfm., KR 5145 5. Páll Eiríksson, ÍBH 4693 6. Ól. Unnsteinss., ÍR 4595 7. Sig. Sveinsson, HSK 3706 F jölmörg heimsmet staðfest London, 28. marz. (NTB-Reuter). Á fundi alþjóða-frjáls- íþróttasambandsins í dag voru staðfest mörg heimsmet. Staðfest voru t. d. 3 heimsmet í hástökki, öll sett af Valeri Brumel, Sovét, 2,25, 2,26 og 2,27 m. Önnur met, sem staðfest voru: 1 ensk míla: P. Snell N-Sjál. 3,54 mín. 800 m. hlaup: P. Snell, 1:44,3 min. 100 yds: Harry Jerome, Kan. 9,2 sek. 2000 m. hlaup: M. Jazy, Frakk. 5:01,6 mín. 3000 m. hlaup: M. Jazy, Frakk. 7:49,2 mín. Framh. á 14, síðu IR Islandsmeistari í körfuknattleik 1963 ÞÓTT enn séu eftir 3 leikir í mfl. karla á Körfuknattleiksmóti íslands, hafa ÍR-ingar þegar tryggt sér meistaratignina „ís- landsmeistarar í körfuknattleik 1963.” Er þetta fjórða árið í röð, sem félagið sigrar í þessum flokkl og nú með meiri yfirburðum en nokkru sinni fyrr. Hafa þeir unn- ið alla sína leiki til þessa með yfirburðum, nema leikinn á móti KR í fyrri umferðinni. Er þetta því verðskuldaður sigur. Birgir Birgis, Ármanni er til vinstri á myndinni, en til hægri er Ólafur Thorlacius. Á fimmtudagskvöld fóru fram tveir leikir. ÍR sigraði KR með 81 stigi gegn 53 og Ármann vann KFR 79:58. Voru þessir leikir skemmtilegir og vel leiknir á köfl- um. ÍR - KR 81:53. Síðast er liðín mættust var leikurinn.mjög spennandi, en segja má að þessi leikur hafi aldrei verið verulega spennandi nema ef tll vill fyrst í byrjun. KR-ingar gettu fyrstu körfuna, en ÍR-ingar jafna og komast yfir Hafa ÍR-ingar yfirleitt 8-10 stigum yfir fram yfir miðjan hálfleikinn, en auka bilið í lok hálfleiksins, og í hálfleik standa leikar 39:22. sem höfðu leikið mað- ur á mann í fyrri hálfleik, breyttu nú yfir í svæðisvörn, en það virt- ist hafa lítil áhrif. ÍR-ingar spil- uðu alltaf svæðisvörn, nema í síð ari hálfleik skiptu þelr stundum yfir í maður á mann. Stöðuyfir- burðir ÍR aukast stöðugt. í síðari hálfleik og lauk leiknum með 28 stiga mun fyrir ÍR 81:53. Er lið- in mættust i fyrri umferð móts- ins sigruðu ÍR-ingar með 3 stiga mun, 57:54. Beztir í ÍR-liðinu voru Þorst. 16 stig og Guðm. Þorst. 30 átti liðið i heild góð- an leik, en misstu kannski of margar sendingar í leiftursóknum sínum, en þær eru þeirra sterk- asta hlið. Hjá KR var Einar Bolla- son beztur, 16 stig, en Kristinn Stefánsson og Kristinn T. Ragn- arsson áttu einnig allsæmilegan leik. Dómarar voru Davíð Helga- son og Guðjón Magnússon. Á - KFR 79:58. Leikur þessi var allspennandi frá upphafi. í KFR-liðið vantaði þá Sig. Helgason og Marinó og veiktist liðið við það, sérstaklega við fjarveru Marinós. Ármenning- ar náðu snemma nokkrum stigum i yfir og auka bilið út hálfleikinn, 'sem endar 42:18. í síðari hálfleik virtist sem KFR-ingar ætluðu ekki Framh. á 14. siðu Stighæstir i mfl. karla stig leikir Guðm. Þorst. ÍR 123 7 Þorst. Hallgr. ÍR 115 7 Davíð Helgas. Á 112 8 Guðm. Ól. Á. 106 8 3irgir Birgis, Á. 95 8 Sinar Matth. KFR v 92 5 í)l. Thorl. KFR 92 0 Sinar Bollas KR 87 6 luttormur Ól. 81 6 Vgnar Friðr. 80 7 Stafinr> í mfl. karla L U J T stig ÍR 7 7 0 0 525:310 14 Á. 8 6 0 2 471:436 12 KFR 6 3 0 3 342:354 6 KR 6 1 0 5 316:361 2 ÍS 7 0 0 7 247:440 0 10 30. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐtÐ >4 - • i-i ' v 4 mÍ... :í«D!V'í* • •’■.!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.