Alþýðublaðið - 30.03.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 30.03.1963, Page 14
minnisblrðI FLUO Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Khafnar kl. 10.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug í dag er á&tlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils- etaða, Vmeyja og ísafjarðar. Á inorgun er áastlað að fljúga Tii Akureyrar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer lil Luxemborgar 'kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.60 Fer til New York kl. 01.30. Þor finnur karlsefni er væntanleg- ur frá Hamborg, Khöfn, Gauta- borg og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Pan-American. Pan-American flugvél kemur til Keflavíkur í kvöld frá Gias- gbw og London lieldur áfram tll New York. ski p Eimskipafélag íslands li.f. Brúarfoss för frá Hamborg 26.3 væntanlegur til Rvíkur kl. 05.00 í fyrramálið 30.3. Dettifoss fór frá New York 20.3 væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag 29.3. Kemur að bryggju um kl. 16.30. Fjallfoss fer frá Vmeyjum í kvöld 29.3 til Bergen, LysekiV,' Khafnar og Gautaborgar. Goða- foss fór frá New York 20.3 vænt anlegur til Rvíkur síðdegis í dag 29.3. Kemur að bryggju um kl. 17.30. Gullfoss er í Khöfn. - Lagarfoss fór frá Gautaborg 28. 3 til Ventspils og Hangö. Mána- foss fer frá Leith 29.3 til Krist iansand. Reykjafoss fer fré R- vík kl. 11.00 á morgun 30.3 til Hafnarfjarðar, Grundarfj nða ’, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og þaðan til Avon- mouth, Antwerpen, Hull og Leith. Selfoss fór frá Rvís 21 3 til New York. Tröllafoss fór frá Siglufirði 25.3 til Hull, Rotter- tíam, Hamborgar og Antwevpen. Tungufoss fer frá Keflavíx kl. 24.00 í kvöld til Akureyrar S!g’u fjarðar og Finnlands. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fer væntanlega frá Rvík í kvöid til Bergen. Skjaldbreið er á |eið frá Vestfjörðum til Rvíkur. tíerðiibreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. fjvassafell fór í gær frá Nes- jcaupstað áleiðis til Lysekil, Gdynia og Wismar. Arnarfell !r væntanlegt til Rvíkur á morg n frá Hull. Jökulfell lestar á kustfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi áleiðis til Horna- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðva fjarðar og Reyðarfjarðar. Litla- feli er í Rvík. Helgafell fór 26. þ.m. frá Akureyri áleiðis til Zandvoorde, Antwerpen og Hull Hamrafell fór 22. þ.m. frá Bat- umn áleiðis til Rvíkur. Stapa- fell fór 26. þ.m. frá Karlshamn er væntanlegt til Raufarbafnar 31. þ.m. Reest losar á Húnaflóa liöfnum. Etly Danielsen fer í dag frá Sas van Ghent áleiðis til Rvíkur. Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til Cam- den U.S.A. Langjökull fór frá Vmeyjum 27.3 til Cuxhaven, Bremenhaven, Hamborgar og London. Vatnajökull lestar á Vestfjarða- og Norðurlandshöfn um. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Roquetas. Askja er í Rvík. I LÆKNÍkR MESSUR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Ólafur Jónsson. Á næturvakt: Ragnar Arinbjarnar Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 1. apríl kl. 20.30 Þar skemmtir Savanna-tríóið. Dans. Fjölmennið. Kvenfélag: Háteigssóknar hehi- ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 2. apríl kl. 3.30. Rædd verða félagsmál Skemmti atriöi. Kvenfélag Laugarnessóknar. Af mælisfundur félagsins verður mánudaginn 1. apríl á venjuleg um stað og tíma. Ýmis skemmti- atriði. Nemendasamband Kvennaskót- ans í Reykjavík heldur aðalfund mánudaginn 1. apríl í félags- heimili prentara Hverfisgötu 21 kl. 20.30. Frú Kristín Guðmunds dóttir hýbýlafræðingur flytur erindi. — Stjórnin. Bazar kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður haUIinn þriðjudaginn 2, apríl kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. SPAKMÆLIÐ ÞAÐ, sem þú kýst ekki handa sjálfum þér, skaltu ekki gera öffrum. — Nagarjuna. Kópavogskirkja: Fermingar- messa kl. 10.30 f.h. Fermingar- messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Dómskirkjan: Kl. 11 messa. Séra Jón Auðuns. Kl. 5 messa. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11 Barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Ferming kl. 11 og kl. 2 Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10. 30 f.h. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Aðventkirkjan: K1 5 flytur Júl- íus Guðmundsson erindi. Karla- kór syngur. Háteigssókn: Messa í Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Ól- afur Skúlason. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson Kirkja Óháða safnaðarins: Ferm ing og altarisganga kl. 10.30 árd. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messq kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þor- iteinsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dansk kvindeklubb íslandi. Mánudaginn 1. apríl hafa með- iimir klúbbsins fengið leyfi til þess að skoða teppagerðina Ax- minster við Grensásveg. Ia.gt verður af stað frá B.S.Í. ki. 8.30 stundvíslega. Kvöldkaffi á Hót- “1 Sögu. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftiiv töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Reykjavik ur Apótek- Holts Apótek Lang holtsvegi, Garðs Apótek Hólm garði 32, Vesturbæjar Apótek. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Af- mælisfagnaður Kvenfélags Ilall grímskirkju verður háldinn í samkomusal Iðnskólans 'inn- gangur frá Vitastíg) mánudag- inn 1. apríl kl. 8.30 e.h. Guð- mundur Guðjónsson óperusöngv ari syngur einsöng. Hennann Þorsteinsson fulltrúi flytur er- indi um byggingaframk/æmdir Hallgrímskirkju Ymisiegt fleira verður til fróðleiks og skemmt- unar. Hátíðarkaffi. KANKVÍSUR Á næsta sumri ótalmargar ferffir verffa farnar. Þá fiskar hver og einn á sína pólitísku línu. Þaff er svo fjári gaman aff kyssa kerlingarnar, og klappa svo á vangann á atkvæðinu sínu. KANKVÍS. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu að gefast upp fyrr en í fulla hnef- ana og minnka bilið all ískyggi- lega, en vegna góðs leiks Birgis Birgis og Davíðs Helgasonar ná Ármenningar aftur yfirburðastöðu og vinna 79:58, sem segja má, að sé nokkuð sanngjamt eftir gangi leiksins. Er lið þessi mættust í fyrri umferð mótsins sigruðu Ár- menningar með 60:47. Beztu menn Ármanns voru Birgis Birgis og Davíð Helgason. Birgir með 27 st. og Davíð með 19 stig. Einnig átti Hörður Kristinn ágætan leik. Ól- afur Thorlacius var beztur KFR- inga með 18 stig, en Einar Matt- híasson átti ágætan síðari hálfleik og skoraði 23 stig. Dómarar voru Ólafur Geirsson og Halldór Sig- uðrsson. Innihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. h.MFLGflSON/ ™ a h., s.oubhvog 20 /hf/ bKAnl 1 I -1 t ' 1,4 30. marz 1963 — ALÞÝö.UBLAÐIÐ i 'y lái- .<(v •- úiCíAJötmFóÁ emoK plÖ'tUF Heimsmet Framh. af 10 síðu 30 000 m. hlaup: Vandendriessche, Belgíu, 1:34,41,2 klst. 400 m. grindahlaup: Morale, Ítalíu 49,2 sek. 30 mílna kappganga: A. Pamieh, ít. 4:04,56,8 klst. Langstökk: Ovanesjan, Sovét 8,31 m. Stangarstökk: P. Nkula, Finnland, 4,94 m. Kringlukast: A1 Oerter, USA, 62,45 m. 400 m. hlaup kvenna: Itkina, Sovét 53,4 Kúluvarp kvenna: T. Press, Sovét, 18,55 m. Kringlukast kvenna: T. Press, Sovét, 51.06 m. FOSSÁR Frh. af 16. síðu. skjótast fram úr þeim á loka- skeiðinu, — var því enn aukinn skriður skipsins, og munu þá vélarnar hafa. orðið að taka á honum stóra sínum, því nú var heiðurinn í veði. Goðafossmenn munu hafa reynt sitt til líka, því við Gróttu hafði bilið á milli minnkað :— og varð nú oröiö sex mílur. Dettifoss kom á ytri höfnina klukkan hálf tvö í dag og hafði þar með sigrað kappsiglinguna yfir hafið, en Goðafoss kom þeg ar klukkan var rúmlega tvö. Mun það ekki hafa skeð áður, að tvö skip Eimskipafélagsins væru þannig svo að segja sam- ferða eins langa vegalegnd og hér um ræðir. Sjósfangveiöi Frh. af 16. síðu. gjaldkeri og meðstjómendur þeir Einar Ásgeirsson og Hákon Jó- hannsson. Ferðaskrifstofan Saga hefur tek ið að sór að veita þátttakendum fyrirgreiðslu og upplýsingar er varða ferðir til og frá Eyjum og annað, sem að keppninni lýtur. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Kristinn Kristjánsson Njálsgötu 77 verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 2. apríl kl. 2 e. h, Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Vilborg Sigmundsdóttir Reynir Kristinsson Erna Haraldsdóttir og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og út- för móður okkar og tegndamóður Arnfríðar Jónsdóttur Hvassaleiti 20 Steinunn Guðjónsdóttir Guðni Jónsson Guðbjörg Guðjónsdóttir Áslaug Guðjónsdóttir Ilelgi Eysteinsson Bryndís Guðjónsdóttir Þorlákur Guðmundsson Kafnliildur Guðjónsdóttir Betúel Betúelsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.