Alþýðublaðið - 30.03.1963, Page 16

Alþýðublaðið - 30.03.1963, Page 16
Sigurður I. Sigurður S, Unnar Afmælisfundur Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur verður á morgun kl. 2 e.h. í Súlnasalnum í Sögu. Erlen',- ur Vilhjálmsson formaður félagsins setur fundinn, Guð- mundur Guðjónsson syngur einsöng, Einar Jónsson Ieik- ur á píanó og sex frambjóð- endur og forustumenn flokKs- fcns svara spurningum um stjórnmál. Þeir sem svara Eggert G. Þorsteinsson alþm. Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, Siguröur Ingimundarson al þm., Sigurður Sigurösson í- þróttaþulur og Unnar Stefáns son viðskiptafræðingur. Að lokum mun Emil Jóns- son formaður Alþýðuflokks ■ ins flytja 'ávarp. Aðgöngumiðar, ef einhverj ir verða eftir, verða afhentir ó skrifstofu Alþýðuflokksins í dag kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. og á morgun kl. 10-12 fyrir hádegi. raQ££DCO) 44. árg. — Laugardagur 30. marz 1983 — 75. tbl. ÞESSI mynd er tekin á sjó- stangaveiðimótinu í fyrra. — Bátarnir hafa látið úr höfn, og „stíma” á miðin. Keppnin er mikil, enda fékk formaður- inn á aflahæsta bátnum fork- unarfagran verðlaunabikar. MWtMtHIUMMMMMMHUM SAMKVÆMT símskeyti, sem ifióst og símamálastjórninni barst 'l dag, 29. marz, frá Finnlandi, er 5ftú lokið verkfalli opinberra starfs 'manna þar og póstgöngur þvi komn ar 1 eðlilegt horf. S jóstangaveibi mót í Eyjum Rýr afli í ágætis veðri DAGANA 22. til 24. maí nk. verð- ur efnt til fjórða sjóstangaveiði- mótsins sem haldið er í Vestm.- eyjum. Undirbúningur mótsins er þegar liafinn, en að því standa Sjó stangaveiðifélag Reykjavíkur á- Dæmdur í 250 jbús- króna sekt í gær FYRIR hádegi í gær var kveð- rinn upp í sakadómi Reykjavíkur, ■ svohljóðandi dómur í máli Alfred 'Ulewellyn Whittleton, skipstjóra á ‘torezka togaranúm Carlisie GY «81: „Ákærði, Alfred L.lewellyn Whittleton, greiði 250 þús. króna t'.ekt til Landhelgissjóðs íslands <ig komi 8 mánaða varðhald í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms jþessa. Allur afli og veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir togarans ' Carlisle, GY-681, skulu vera I upptækir til handa Landheigis- 'ísjóði íslands. Aðalfundur i Kópavogi AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Kópavogs verð- ur haldinn í Auösbrekku 50 í dag, laugardaginn 30. marz nk. og hefst kl. 2 e. h. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar eru beðnir að ‘mæta stundvíslega. 'WWWWWtWWWtWWWW Ákærði greiði allan sakarkostn- að, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Gísla G. ísleifssonar, hrl. kr. 5000,00. Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögurn." samt Sjóstangaveiðifélaginu í Vest mannaeyjum. Búizt er við góðri þátttöku, en auk innlendra þátt- takenda eru væntanlegir útlend- ingar, m. a. frá Englandi, írlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum. Fyrsta sjóstangaveiðimótið á ís- landi var haldið í Eyjum í maí 1960, og hefur það verið lialdið þar árlega síðan. í fyrsta mótinu tóku þátt 68 manns, þar af 21 útlendingur, og vakti það mikla athygli, bæði innanlands og utan. Sjóstangaveiðifélag Reykjavík- ur var stofnað í marz 1961, en nú eru félagar þess um 90 talsins. Á síðasta aðalfundi félagsins, sem nýlega var haldinn, voru þessir menn kjörnir í stjóm: Birgir Jó- liannsson, formaður, Halldór Snorrason, varaform. Egill Snorra son ritari, Magnús Valdimarsson Framh. á 14. síðu AFH bátanna var fremur treg- ur síðasta sólarhring. Samkvæmt upplýsingum frá Akranesi komu þangað tveir bátar með síld. Sig- urfari með 300 tunnur og Skírnir með 450 tunnur. Heldur var tregur afli netabáta frá Akranesi. Vestmannaeyjabátarnir komu með reytingsafla. Til hraðfrysti- stöðvarinnar kom Kári með mest, 32 tonn. Til Hafnarfjarðar komu 12 bát- ar með lítinn afla. Meðalaflinn var talinn 5 tonn. Grandaradíó skýrði svo frá í gær að fjórir bátar hefðu tilkynnt síldarafla, Skarðsvík 500 tunnur, Ólafur Magnússon 500 tunnur, — Hannes Hafstein 300 tunnur og Súl- an með 250 tunnur. Keflavíkurbátarnir öfluðu held- ur skár en undanfarið, að því er þeir sögðu, vísir menn suður J>ar. Meðalaflinn var um 12 tonn. Frá Sandgerði bárust þær fregn- ir, að bátarnir hefðu aflað upp í 6-8 tonn, nema Muninn, hann var hæstur með 14 tonn og 200 kg. á línu. Víðir annar var kominn til lands með 400 tunnur af síld. TVÖ Eimskipafélagsskip komu inn á ytri höfnina í Reykjavík í gærdag með rúmlega hálftíma millibili eftir tvísýna kappsigl- ingu frá Ameríku. Skipin voru Dettifoss og Goða foss, nálcvæmlega jafnstór skip, búin samskonar vélum, tveir af hiipim svokölluðu „þríburum“ félagsins, Lagarfoss cr sá þriðji. Dcttifoss bar sigur úr býtum í kappsiglingunni; hann var um það bil fjörutíu mínútum á und an hér á ytri höfnina, enda þótt hann legði einni og hálfri klukkustundu síðar áf stað en Goðafoss. Bæði skipin lögðu af stað frá New York þann tuttug asta þessa mánaöar. Goðafoss lét úr höfn klukkan fimm, en Detti foss klukkan hálf sjö. Meirihluta leiðarinnar sigldu skipin á venjulegri ferð, en und- ir lokin var þó „slegið í“. Á mánudag, þriðjudag og miðviku- dag hrepptu skipin slæmt veður, en annars var veður sæmilegt. Einu sinni á dag gáfu skipin hvort öðru upp staðarákvarð'an- ir sínar, munaði jafnan næsla litlu, þó aldrei sæist á milli, og ríkti, sem nærri má geta, mikill spenningur meðal áhafna beggja skipanna um hvorir yrðu á und- an til íslands. Undan Cape Race, sem ei' syð'sti oddi Nýfundnalands, sáu skipverjar á Dettifossi, Goðafoss Allir bátar voru úti í gær, enda dýrindisveður. ★ BERN: Eitt þúsund tíbezk um flóttamönnnm hefur verið leyft að setjast að í Svisslandi. Fólk þetta flúði til Indlands og Japan fyrir 4 árum þegar Kín verjar bældu niður uppreisn í Tíbet. 20 Tíbetbúar búa þegar í svissnesku fjallaþorpi. TVEIR FOSSAR KAPP- SIGLDU FRÁ NEW YORK í ratsjá skipsins og liafði hann þá dregizt tuttugu mílur aftur úr og var bilið milli skipanna síðan svipað þar til á miðvikudags- kvöldið, — þá dró Goðafoss dá- lítið á, en Dettifossmcnn voru ekki á því að láta sigra sig, bætt var svo lítið við fcröina til að auka bilið. Aðfaranótt föstudags ins dró Goðafoss enn á Dettifoss og minnkað'i bilið um fimm míl- ur þá nótt. Um liádegið í dag var Detti- foss við Garðskaga og þá var Goðafoss orðinn sjö núlum á eft- ir. Dettifoss menn fóru nú að verða uggandi um sinn hag, ef Goðafossmönnum tækist að Framh. á 14. síðu wtwwwwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.