Alþýðublaðið - 06.04.1963, Side 2

Alþýðublaðið - 06.04.1963, Side 2
! 4 imatjðrar: Gióli J. AstÞðrsson (áb) og benedikt GröndaL—ASstoSarritstjðrl pjövgviu GuCmundpeon — Fréttastjðri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Simar: 14 900 - 14 JOJ — 14 003. Auglýsingasími: 14 906 — ASsetur: Alþýðuhúsið. — Pren'smiðja Alþýðublaöftns. Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 4 mánuði. t lauaiiulu kr. 4 00 eint. Otgefandi; Alþýðuflokkurinn Umferðin ENN SLÆR ÓHUG á landsmenn, er fnegnir iberast um slys í umferðinni, meiðsli og dauða barna og fullorðinna og milljónatjón á ökutækjum. Menn ispyrja: Eru öll þessi slys óhjákvæmi'leg? Svarið hlýtur að verða neitandi. Hér á landi eru götur og vegir í því ástandi, að hivergi nærri svarar kröfum umferðarinnar. Víða vantar gangstéttir, götulýsingu, umferðaljós og önnur merki. í þessum efnum verður þjóðin að gera stóráta'k og hefðu ný lög um vega- og gatna- gerð verið góð byrjun. En skammsýnir stjórnmála rnenn hafa hindrað þær framfarir að þessu sinni. í öðru lagi skortir mikið á umferðamenningu í hugum fólksins sjálfs. Verður að stórauka umf erða Ikennslu í skólum til þess að bjarga komandi kyn- slóðum frá því hættulega öngþveiti. sem ríkir í þessum málum í dag. Jafnframt verður að efla um ferðareftirlit og hafa ströng viðlög, ef reglur eru brotnar og fólki stofnað í hættu. ! i Bílamir streyma nú til landsins og hafa fá um boðt við eftirspurn. Virðist bílafjöldinn ætla að aukast mun hraðar en bjartsýnustu menn áttu von á. Við það verður enn ríkari nauðsyn en áður að grípa til aðgerða fyrir umferðina. 8 vikur til kjördags ALÞINGI á nú aðeins tvær vikur eftir, ef þing jstörf ganga að óskum. Er búið að ákveða kjördag ■9. júní, svo að rúmar 8 vikur eru til 'kosninga. Verð ur kosningabaráttan stutt, að svo miklu leyti sem hún er ekki þegar hafin. Er það vafalaust skynsam siegt, iþví kjósendur kaera sig ekki urn, að þau átök jstandi marga mánuði og getaivafalaust tekið ákvarð anir varðandi atbvæði sitt, þótt frestur sé 8 vikur ' Jen ebki 12—16. A síðari árum hefur margt breytzt í þjóðlífi okkar, meðal annars í þá átt, að sumarstörf og sum arhættir hefjast fyrr en áður. Þannig fara bátar fyrr á síldveiðar, sumarleyfi og ferðálög hefjast fyrr. Af þessum sökum er hentugra að kjósa til Alþingis nokkrum vikum fyrr frekar en síðar, þar «ð fieiri landsmenn eru á heimilum sínum, þar jsem þeir eiga kosningarétt, í byrjun júní en í lok mánaðarins. Kosningabaráttan hefst nú með fullum krafti. ■Mun hver flokkur 'heita á landsmenn til stuðnings, á kjördag hljóta sinn dóm. "! Alþýðuflokkurinn gengur bjartsýnn og hug- djarfur til þeirra átaka, sem eru framundan. Með jgóðu starfi allra áhugamanna um jafnaðarstefn- unna mun dómurinn á kjördag verða flokknum ’hagstæður. I £ 6. -epríl 1963 — ALÞÝ0UBLADI0 ir Hjartsláttur lands og fólks. ir Stórvirki finnska skáldsins. ýf Skáldsagan í endurnýjan tímans. i íc Ummæii HKL í fyrra. 'MIIIMMillllllMHMMMMMMMilMIIMIIUHMIMMIMMMIIMMMIiMIMIMMIMIMHMMPlMMMMIMMIMMMMmiMiiMMMMMMMiMil 5, veru eru þessar sögur blómi skáld- I sagnanna, en hinar, sem oft snúasl um sálarlíf örfárra persóna, sem í raun og veru eiga sér hvergi sta3 í sjálfu mannlífinu, aðeins hjóm á borð við þær, þó að þær kunni, á stundum að vera snjallar. ÉG HEF UNDANFARIÐ lesið þr jár skáldsögur finnska rithöfund- arins Linna, sem lilaut Norður- landaverðlaunin i bókmenntum i vetur. í raun og veru er þetta ein skáldsaga þó að í þremur sjálf- stæðum bindum sé. Þetta er stór- virki. Sögurnar lýsa finnsku þjóð- lífi í nær öllum myndum þess um hálfrar aldar skeið. Umkomuleysi og kúgun, striti og stríði aimúgans og uppreisn hans, styrjöldum við bjarndýrið í austri og gjörbreyting- um í atvinnuliáttum og iifnaði. MAÐUR FINNUR hjartslátt landsins og fólksins, sem það bygg- ir. Þetta er einhver stórbrotnasta skáldsaga, sem ég hef lesið fyrr og síðar. Hún er hins vegár á köfl um erfið vegna þess að þýðandinn á sænsku hefur reynt að stæla tungutak persóna Linna, en það er ástundum skrifað eftir fram- LEIKDÓMUR burði á finnskunni, og síðan yfir- fært á sænskt talmál einhversstað- ar í Finnlandi. SAGA SKÁLDSÖGUNNAR er ekki búin, og því síður öld hinnar þjóðfélagslegu skáldsögu. Hér stíg ur Linna fram, miðaldra rithöfund ur og sendir frá sér eitt mesta bók- menntaafrekið á Norðurlöndum. Han fetar á vissan hátt í fótspor Andersen Nexö, eins og hann kom fram í Pelle Erobreren og í Ditte Menneskebarn. Þó álít ég að bækur Linna séu safameiri, spenna bóka hans sterkari, en humanieminn ef til vill ekki eins heitur. BÆKUR KAARE HOLT í Nor- egi eru a£ sama toga spunnar og bækur Linna. Kaare Holt er yngri en finnski rithöfundurinn. Bækur hans eru stórbrotnar þjóðfélagsleg- ar skáldsögur. Enn eru þær við- fangsefni beztu rithöfunda samtím ans. Það er gott, því að í raun og HALLDÓR KILJAN LAXNE3S sagði fyrir nokkru í viðtali við fréttasl'jóra útvarpsins, að saga skáldsögunnar væri búin að vera — og þó sérstaklega hinar sósíölu skáldsögunnar væri búin að vera isambandi við þessi fráleitu um- mæli, enda hafði skáldið bætt því við, að það væri tæmt efai, sem skáldsaga gæti um fjallað. — Ég spáði því þá, að skáldið myndi fljótlega komast að raun um, að þó að því hefði virzt þetta sannleikur þennan dag, þá myndi það jafn- vel sannfærast um annað, strax á morgun. | IVIÉR SÝNIST og að reynslan sanni þetta. Og ég endurtek það enn, sem ég sagði þá, að Halldór Kiljan Laxness á enn eftir að skr.fa ágætar skáldsögur — og þar á meðal þjóðfélagslegar skáldsögur enda eru allar sögur hans nátengd- ar þeirri skáldsagnagerð. Við bíð- um og sjáum hvað s Hannes á horninu. Frh. úr Opnu. herzlumuninn til að úr yrði mjög góð túlkun. (Kraftinn skorti). Þura gamla er leikin af Sigríði Einarsdóttur og gerði hún því verk-> efni allgóð skil, var þó heldur mik- ill upplestrarbragur á framsögn- inni, en hreyfingar góðar. Steinunni konu prests leikur Líney Bentsdóttir og tókst ekki að halda striki sínu til enda (rödd- in var of slöpp, svipbrigðin sömu- leiðis, byrjaði þó vel); Hjálmar garmurinn Tuddl er skemmtileg fígúra í meðferð Ara Káras'onar, en þó mjög ofleik- inn og röddin hverfur allt of mik- ið í skegg hans og eigin barm. Siguxður Jóhannesson leikur Grím meðhjálpara. Hann var mjög Isjálfum sér samkvæmur, uppmálað- ur guðsorðasnakkur, lítill karl með stórá tungu. Fór haglega með hlut- verk sitt. Son hans, Egil, leikur Ásmundur Guðmundsson og sómdi sér þarna sýnu betur en í Höfuð annarra fyr- ir skemmstu. Ánahættir hans urðu þó nokkuð leiðigjarnir til lengdar og ofleiknir. Engu að síður sýndi hann margt skemmtilegt. Bjarni á Leiti er leikinn af Guð- mundi Gíslasyni. Túlkun hans'var þróttmikil og traust. Raddbeiting góð. Hallvarð Hallsson leikur Karl Sæmundsson, persónan, sem hann skapaði varð afar sérstæð, en Karl vantaði lierzlumuninn til að hún yrði samstæð og sannfærandi. Kæk irnir báru hann ofurliði, röddin fylgdi ekki alltaf tilburðunum og ástandi hans. Enn eru þá ótaldir nokkrir leik- arar, sem höfðu á hendi minni hlutverk. Leiktjöld málaði Hafsteinn Aust- mann og voru mjög misgóð, úti- hliðartjöldin verst, stofa klerks bezt (að undanskildum hurðunum). í heild er liin ágætasta skemmt- un að þessari sýningu. ■ Ilögni Egilsson Útgerðarmenn Höfum fyrirliggjandi j hin vinsælu 1 í NÆLON þorskanet j FRÁ ,K.Í KRISTIANDS FISKEGARNS- FABRIK újjj L. ANDERS£N HF. Ilafnarhúsinu. — Símar 13642 og 10671. HOSGÖGN SENDUM I PÖSTKBÖFU ELEKTROLUX UMBOÐIÐ IAUOAVEG i9 SlMI J620>. STERK OG STÍLHREIN KÓNISKT KRÓMAÐ PÓLERAÐ STÁL

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.