Alþýðublaðið - 06.04.1963, Síða 10

Alþýðublaðið - 06.04.1963, Síða 10
Rftstjóri: ÖRN EIÐSSON Beztu frjálsíþróttaafrekin 1962 ÍR bezt I boð- hlaupum f fyrra BOÐhlaupin hafa oftast verið hin veika hiið íslenzkra frjálsíþrótta- manna. íslendingar hafa stundum itt fjóra einstaklinga, sem saman- Víðavangshlaup ÍR 48. Víðavangshlaup ÍR fer fram á sumardaginn fyrsta 25. apríl næstkomandi. Hlaupið er sveita- keppni og er keppt í 3ja og 5 manna sveitum. Auk þess fá fyrstu þrír menn verðlaun. Þáttiökutilkynningar sendist formanni ÍR, Reyni Sigurðssyni, c/o Sokkabúðinni, Laugavegi, áími 13662 í síðasta lagi 20. apríl. Hlaupið fer fram á sömu slóöum óg sl. ár og vegalengdin verður ca. 3000 m. (Fréttatilkynning frá ÍR). Iangt áttu betri tíma en boðhlaupa sveit andstæðingsins, en íslending- ar töpuðu keppninni. Orsökin er einföld, okkar menn nenna ekki að æfa skiptingar, sem er mjögr nauðsynlegt, til að ná góðum á- rangri í boðhlaupi. 1 fyrra eru ÍR-sveitir fremstar í öllum boðhlaupunum, en tímamir em lélegir, 44,0 sek. f 4x100 m., 3.34,8 í 4x400 m. og 2.04,5 min í 1000 m. boðhlaupi. Boðhlaup geta verið mjög skemmtileg, en til þess að svo geti orðið, þarf að æfa skiptingar vel. Við skulum vona, að svo verði gert í framtíðinni. Með þessari grein lýkur afreka- skrá karla, en í næstu greinum koma beztu afrek kvenna 1962. Hér eru beztu afrekin í fyrra. 4x100 m. BOÐHLAUP: 1. ÍR, A-sveit 44.0 2. KR, A-sveit 44.2 3. ÍR, Ungiingasveit 45.3 4. Ármann, A-sveit 45.5 5. KR, Unglingasveit 45.7 6. ÍR, drengjasveit 46.4 7. ÍR, B-sveit 46.9 8. UMSS, A-drengjasveit 47,8 9. KR, A-drehgjásveit 47.8 10. Ármann, A-drengjasveit 47.9 11. Sveit Umf. Mývetninga 48.0 12. UMSE, A-sveit 13. Sveit UMSS 14. Sveit HSK 15. Umf. Saurbæjarhr. (UMSE) 16. Umf. Svarfdæla(UMSE) 48.7 17. Sveit HSH 48.8 18. Umf. Selfoss, A-sveit 19. KR, B-sveit 20. Sveit HSÞ 48.2 48.3 48,5 48.7 48.9 48.9 48.9 KEPPNI UR FJARLÆGÐ EINN þáttur í útbreiðslu- starfsemi FR er svokölluð keppni úr fjarlægð, en í henni taka þátt héraðsskólar ‘ landsins, sem em sjö talsins. í fyrra sigraði héraðsskól- inn á Reykjum, Hrútafirði. Úrslit keppninnar á þessum vetri eru ekki kunn enn. Bik- arinn, sem keppt er um og þið sjáið hér, er gefinn af Samvinnutrygginjrum. 4x400 BOÐHLAUP: 1. ÍR-sveit 3:34.8 2. KR-sveit 3:37,2 3. ÍR-unglingasvéit 3:39,2 1000 m. BOÐHLAUP: ÍR, unglingasveit 2 Ármannssveit KR, unglingasveit ÍR-sveit 5. KR, sveit 6. Sveit IISÞ 7. ÍR, drengjasveit 8. Sveit UMSS 9. Sveit UMSE 10. Ármann, drengjasv. 11. ÍR, sveinasveit 04,5 04,7 08,9 09,4 13,0 14,3 :15,0 :15,3 :17,3 .18,8 :21,6 Æfingabúðir FRÍ hefur ákveðið að efna til æf- inga fyrir frjálsíþróttamenn, aðal- lega lilaupara í Haukadal um páskana. AUar upplýsingar um til- högun þessara æfinga er hægt að fá hjá Svavari Markússyni, for- manni Útbreiðslunefndar FRÍ. 10 6. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á ÍÞRÓTTASÍÐUNNI £ dag er eingöngu rætt og skrifað um frjálsar fþróttir. Það er sagt frá því, sem framundan er hjá FRÍ, það er rætt um beztu af- rekin 1962 og það er skýrt frá staðfestingu 23 íslenzkra meta. Af þessum 23 metum hefur einn maður, Jón Þ. Ólafsson, ÍR, sett 13, en fyrir það hlýtur hann metmerki ÍSÍ úr gulli. Myndin er tekin af Jóni í keppni á Melavellinum. Margt á döfinni hjá sfjórn FRi: Landskeppni heima og erlendis 1963 - Danir og Vestur-Norbmenn í GÆR átti stjóm Frjálsíþrótta- sambands íslands fund með í- þróttafréttamönnum og skýrði þeim frá þvi helzta, sem er á döf- inni hjá sambandinu, en það er bæði margt og mikið. Við munum skýra frá því helzta í blaðinu í dag og næstu daga. * LANDSKEPPNIN ÍSLAND—DANMÖRK 1. og 2. júlí 1963. STJÓRN Frjálsíþróttasambands íslands hefur endanlega gengið frá samningum við Danska Frjáls- íþróttasambandið varðandi sam- skipti íslendinga og Dana í frjáls- íþróttum næstu tvö árin. Danska landsliðið kemur til Reykjavíkur 30. 6. 1963 með leigu- flugvél frá Flugf. íslands. Stærð hópsins sem FRÍ greiðir fyrir er 35 manns, keppendur, fararstjórn og þjálfari. DAF greiðir sjálft fyr- ir umframsæti. Danir greiða d.kr. 12.000.00 upp í fararkostnað hinna 35. Brottför danska liðsins er á- kveðin frá Reykjavik 4. 7. 1963. Stjóm FRÍ hefur útnefnt undir- búnings- og framkvæmdanefnd, sem annast allan frekari undirbún- ing og framkvæmdir landskeppn- innar svo og skipuleggur dvöl Dananna meðan þeir eru gestir okkar. Nefnd þessa skipa eftlrtaldir menn: Hr. ráðuneytisstjóri, Brynjólfur Ingólfsson, form. Hr. bankafulltrúi, Guðmundur Sigurjónsson. Hr. forstjóri, Gunnar B. Sigurðs- son. NÝLEGA fékk Laganefnd FRÍ til umsagnar 28 umsóknir um ís- lenZk met í frjálsum íþróttum. Nefndin mælti með 25 af þessum umsóknum og á stjórnarfundi FRÍ 4. april voru 23 þessara meta staðfest, en þau era sett á árun- um 1961 og 1962. Metin eru þessi: Langstökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3,34 m. Af- rekið unnið 31. marz 1962. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3.35 m., 8. 12. 1962. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3,36 m. 15. 12. 1962. Hr. deildarstjóri, Gunnar Stein- dórsson. Hr. stjórnarráðsfulltrúi Jóhann- es Sölvason. Hr. stórkaupm. Þorbjörn Péturs- son, varaform. FRÍ. lón Þ. Ólafsson, ÍR, 3,38 m. 29. 12. 1962. Hástökk innanhúss: Jón Þ. Ól. ÍR 2.01 m. 10. 3. 1962. Jón Þ. Ól. ÍR 2.02 m. 25. 3. 1962. Jón Þ. Ól. ÍR 2.06 m. 19. 10. 1962. Jón Þ. Ól. ÍR 2.07 m. 17. 11. 1962. Jón Þ. Ól. ÍR 2.08 m. 19. 12. 1962. Jón Þ. Ól. ÍR 2.11 m. 29. 12. 1962. Hástökk (úti): Jón Þ. Ól. ÍR 2.04 m. 19. 7. 1962. Jón Þ. Ól. ÍR 2.05 m. 5. 10. 1962. Hástökk án atr.: Jón Þ. Ól. ÍR 1.75 m. 29. 12. 1962. (metjöfnun) Framh. á 4. síða Framh. á 11. síðn 23 Islandsmet stað- fest í frjálsíþróttum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.