Alþýðublaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 9
efur þvert á móti aukið bilið
lilli fátæktar blökkumanna og
elmegunar hvíta minnihlutans. í-
úar ríkjasambandsins eru um 9
úlljónir og þar af eru um 300
ús. hvftir eða 3%.
Afríkuraenn hafa því ekki látið
essar röksemdiir hafa áhrif á sig.
eir telja sambandið verkfæri í
öiidum hvítra manna, sem vilji
Jka og efla völd sín og sérréttind
i.
Þegar ríkjasambandið var sett
fót 'höfðu hvítir menn farið með
tjóm sinna mála um langt skeiö.
eir höfðu notað þetta vald sitt
1 þees að neita Afríkumönnum
m alls konar borgarréttindi. —
ijör blökkumanna hafa sífellt
ersnað og eru þau nú lítt skárri
n kjör blökkumanna í Suður-Af-
ku.
Það eru hvítir menn í Suður-
hodesíu sem hafa frá upphafi
jómað öllum stofnunum sam-
andsríkisins og þar með ráðstaf-
5 hinum miklu skattatekjum og
ialdeyristekjunum frá Norður-
hodesíu. Námurnar í „Koparbelt-
íu” í N-Rhodesíu eru mestu kop-
rnámur í heimi, meiri en nám-
rnar í Katanga, og tekjurnar af
tflutningi kopars, kobolts og
nks frá N-Rhodesíu hafa sam-
,’arað nálega tveim þriðju hlutum
tflutningsverðmætis ríkjasam-
andsins.
Eins og sjá má eru það hvítir
íenn í Suður-Rhodesiu, sem hafa
aft hag af ríkjasambandinu. S,-
hodesía verður Bretum mikið
andamál, þar eð stjórn Winston
‘ields krefst nú sjálfstæðis, sem
fyasalahd bráðlega fær og ekki
erður hægt að neita Norður-
hodesíu (Zambia) um öllu leng-
r.
Ósæmilcgt væri, ef brezka stjórn
i veitti Suður-Rhodesíu sjálf-
tæði, þar sem lítill minnihluti
vítra manna kúgar meira en níu
íundu íbúanna og neitar þeim um
lmenn réttindi. Þetta mun vekja
ilgu í Bretlandi og um allan
ieim.
Ef Bretar setja það skilyrði fyrir
amþykki sínu, að ný stjórnarskrá
em byggist á jafnrétti hvítra
nanna og svartra, verði innleidd,
r ekki óhugsandi að hvítir menn
Suður-Rhodesíu taki til sinna
Framhald á 10. síðu
íorffur-Rhodesía, Suffur-Rhodeslá
AFMÆLISFAGNADURINN
★
MYNDIR þessar eru frá hinum
glæsilega afmælisfagnaði Aiþýðu-
flokksfélags Reykjávíkur sl. sunnu
dag. Efst til vinstri er Emil Jóns.
son formaður Alþýðuflokksins að
flytja ávarp. Á myndinni þar fyr-
ir neðan er Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra að flytja
ræðu. Á myndinni til hægri við
myndina af Emil Jónssyni er Er-
lendur Vilhjálmsson formaður Al-
þýðuflokksfélagsins að setja fagn
aðinn og til hægri er
Guðmundur Guðjónsson óperu-
söngvari að syngja einsöng. — Á
stóru myndinni neðst sést nokk-
uð af mannfjölda þeim er sótti
afmælisfagnaðinn. Þátttakendur
í viðræðuþættinum, er Sigvaldi
Hjálmarsson stjórnaði, sitja uppi
á sviði en þeir voru Gylfi Þ. Gísla
son ráðherra, Eggert G. Þorsteins
son, alþingismaður, Unnar Stef-
ánsson, viðskiptaræðingur, Sig-
urður Sigurðsson, íþróttaþulur og
Sigurður Ingimundarson, alþingis
maður.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. apríl 1963 g)