Alþýðublaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 10
Þjálfun og útbreiðslu- starf F.R.Í. Mótaskrá og 'H dómaramál FRÍ Á síðasta ársþingi FRÍ var sam- þykkt að reyna að semja skrá um frjálsíþróttamót sumarsins. Stjórn Frjálsíþróttasambandsins hefur fyr Ir nokkru ákveðið mót sambands- ins og þau verið birt í blöðum. Frjálsíþróttaráðum og íþrótta- bandalögum var síðan gefinn frest ur til 1. apríl að senda skrá yfir mót í hverju umdæmi. Aðeins eitt samband, Héraðssamband Vestur- tsfirðinga hefur orðið við beiðni þessari. Þar sem stjórn FRÍ er Ijóst, að mótaskrá sem hér um ræðir getur verið gagnleg, bæði fyrir íþrótta- menn og forystumenn hefur ver- íð ákveðið að gefa frest til 25. ap'ríl og er nú enn einu sinni skor- að á aðila FRÍ að senda skrá yfir þau frjálsíþróttamót, sem haldin verða í umdæmunum keppnistíma- bilið 1963. , DÓMARAMÁLIN. ' Éitt mesta vandamálið í sam- bandi við frjálsíþróttamótin. *eru dómaramálin. Á ársþingi FRÍ 1961 var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórnum héraðssambanda eða frjálsíþróttaráða væri heimilt að mæla með mönnum til héraðsdóm araprófs, þar sem byggt væri á reynslu við dómarastörf og við- komandi hefði nægilega þekkingu til að starfa við frjálsíþróttamót án þess að ganga undir námskeið. Aðeins eitt héraðssamband, Héraðs sambandið Skarphéðinn hefur sótt um dómararéttindi fyrir nokkra meðlimi sína og var þeim úthlut- að dómaraskírteinum á siðasta árs- þingi FRÍ. Þar sem keppnistímabilið er nú framundan skorar Laganefnd FRÍ á stjórnir frjálsíþróttaráða og hér aðssambanda, að gera eitthvað í þessu máli. Einnig væri gott að fá skrá yfir starfandi dómara, sem hlotið hafa dómararéttindi. Stjóm FRÍ hóf undirbúning sl. sýnt mjög mikinn skilning á við- haust, að þjálfim íþróttamanna, leitni FRÍ og kann stjórn KRÍ þess- sem taldir voru líklegir að koma . um skólum þakkir. til greina i endanlegt val þees hóps Þá hafa afreksmenn I íþróttum sem FRÍ ætlaði að reyna að senda I eins og t.d. Jón Ólafseon og Vil- til þátttöku í Norðurlandameist-! hjálmur Einarssoa sýnt íþróttir aramótinu í Gautaborg 30.7-2.8 ‘83 ; í sambandi við Svelnameifitaramót- Æfingar hófust strax i hauat og lð innanhúss á Akranesl og Ungl- fóru fram í íþróttahúsi Háskólans ingameistaramótið innanhúss á á mánudagskvöldum. Þjálíun ann Seiíossi. Eru slíkar heimsóknir aðist Benedikt Jakobsson Þegar sýnt þótti, að samningar afreksmanna jákvæðar að áliti stjómar FRÍ og lyfta væntaniega myndu takast um iandskeppni un^u' áhuga upprennandi íþrótta Dana og íslendinga var ennþá bætt manna við íþróttamönnum til æfinga und- MttHMWtHMtMMtMWMMU Þórodds- staðagolf? Reykvíkingar kunna að fá nýtt leikfang að skemmta sér við í sumar. E. B. Mabn- quist ráðunautur hefur sótt um til borgarráðs að fá að starfrækja golf-leikvang á landi Þóroddsstaða við Reykjanesbraut. Umsóknin er til athugun- ar hjá borgarverkfræðingi. ir umsjón FRÍ. Þegar útiæfingar taka við munu væntanlegir -landsliðsmenn -æfa sameiginlega 2-3 vikur á Laugar- dalsleikvanginum. Stjóra FRÍ hefur náð samkomu- lagi við íþróttaþjálfara félaganna í Reykjavík, að þeir verði eins- konar tækninefnd stjómar FRÍ með allt sem varðar útiþjálfun 1963, ábendingar til íþróttamanna um keppnisgreinaval með tilliti til æfingakerfisins sem lagt verður nú í vor, í væntanlegu landsliði, þar sem augljóslega vantar betri árang ur og sterkari keppendur í sumar keppnisgreinar miðað við fyrra árs afrek. Tilhögun við æfingarnar á Laug ardalsvelli verður þannig, að Art- hur Ólafsson, Benedikt Jakobsson og Simoni Gabor, þjálfa væntan- lega landsliðsmenn. Áætlað er að farnar verði frekari fyrirlestrarferðir þjálfara út um land á vegum FRÍ. Útbreiðslunefnd og stjóm FRÍ at huga möguleika á að halda nokkur útbreiðslunámskelð útl á landl í fiumar, þar sem lögð verður áherzia I á undirbúningsþjálfun fyrir byrj- I endur í frjálsíþróttum. í undirbúningi er að FRÍ haldi námskeið fyrir þjálfara og leið- beinendur og mun stjórnin skýra nánar frá því síðar. Þá er einnig unnið að því að hrinda af stað nám skeiði fýrir „íþróttamenn Morgun- dagsins." Með það fyrir augum að þeir geti tekið að sér verklegar leiðbeiningar um þjálfun hjá byrj endum. Stjórnin mun á næstunni skýra frá þessum undirbúningi. Árlega er haldið norrænt þing frjálfiiþróttakennara og var það fyrsta haldið 1962 í Oslo. Á þess um þingum eru raldnir fyrirlestrar færustu tæknibiáifara Evrópu hver í sinni grein. Stjórn FRÍ telur elíkt þjáifunarþing hafa mikið praktíst gildi og mun stvrkja frjálsíþrótta- þjálfara einn eða fleiri til að sækja slík þing. Næsta Norræna þing frjáifiíþróttaþjálfara verður í Yejle í Danmörku í október 1963. hmhhhwv.hhhhhhhh Páskavika í Ár- mannsskálanum Aðalfundur Styrktarfálags lamaðra og fatlaðra Aðalfundur Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra var haldinn sunnu daginn 24. marz. Formaður félagsins, Svavar Pálsson, las upp ársreikninga og skýrði þá. Starfsemi félagsins var Meginuppi- með svipuðum hætti og undanfar- staða landsliðsins verður sennilega jn £r Æfingastöðin að Sjafnargötu frá íþróttafélögum höfuðstaðarins , 14 var rekin allt árið og um 40 -éötl- 1 en einmitt þesir þrír þjálfarar ug börn voru í 2ja mánaða sumar- starfa á vegum Ármanns, IR og KR gvöl að Reykjum í Hrútafirði, við Hver og einn þeirra þekkir bezt sundæfingar. sína félagismeni^ og æ|ti þetta | Tekjur félagsins voru alls 1.153 fyrirkomulag að trygga að góður þú§_ kr, en 690 þús. kr. fóru til að árangur náizt af störfum þessara greiða rekstrarhalla á æfingastöð- ágætu þjálfara. jnnj 0g 433 þUs. kr. til að greiða Ákveðið er að stefna að því að rekstrarhalla á sumardvöl fötluðu hafa væntanlegt landslið í æfanga barnanna, en 342 þús. kr. fóru til Skíðadeild Ármanns skipuleggur skíðadvöl í Jósepsdal um páska- hátíðina, ásamt skíðakennslu alla daga og skemmtikvöldvökum í skíðaskála Ármanns. , Skíðafæri er ágætt í Bláfjöllum eú þangað er stutt að fara frá ekíðaskálanum í Jósepsdal. Um þessa helgi er verið að lagfæra veg- inn í Jósepsdal, þannig að allir bíl ar munu geta ekið að skálanum. Ferðir frá Reykjavík (BSR) í Jósepsdal verða sem hér segir: miðvikudag kl. 18 og kl. 20 fimmtudag kl. 10 föstudag kl. 10 laugardag kl. 14 sunnudag kl. 10 mánudag kl. 10 Skíðamenn úr Ármanni munu annast skiðakennzlu þar efra alla dagana, þannig að hverjum og ein um gefst gott tækifæri til að auka skíðakunnáttu sína. Skíðafæri er hvergi betra sunnanlands en í Biá- fjöllum, þar eru skíðabrekkur við allra hæfi. Kvöldvökur verða á hverju kvöldi í skíðaskála Ármanns DValarkostnaði er mjög í hóf stillt og verða dvalarkort afhent í skrifstofu Ármanns, íþróttahús inu við Lindargötu, á mánudags- fevöld og þriðjudagskvöld kl. 20-22 búðum, senniiega að Laugarvtni á tímbilinu 26.5-3.6. Þegar lands- liðið hefur verið valið, vérður liðið haft í æfingabúðum, sennilega síð ustu helgina fyrir landskeppnina. í vetur hafa verið haldnir tveir sameiginlegir fundir með íþrótta- mönnum, þjálfurum og stjórn FRÍ og eru ráðgerðir fleiri slíkir fund ir sem hafa gefizt vel. Útbreiðslustarf FRÍ. Eins og áður hefur komið fram í fréttum frá stjórn FRÍ þá hefur útbreiðslunefnd og stjórn FRÍ unnið markvisst að aukinni útbreiðslu á frjálsþírótta í land- inu. í vetur hefur þetta starf verið fólgið í því m.a. að þjálfararnir Benedikt Jakobsson og Höskuldur Goði Karlsson hafa farið í fyrir- lestrarferð til Akureyrar og sýnt jafnframt kennslukvikmyndir. Ak- ureyraferðin heppnaðfst mjög vel og náðu fyrirlesarar til á 2. þús. áheyrenda sem voru m.a. nemend- ur Menntaskólans á Akureyri, Gagnfræðaskóla Akureyrar og í- þróttafélaganna á Akureyri. Hösk uldur Goði Karlsson fór fyrirlestr arferð að Selfossi 23.2 og hélt þar mjög gott erindi um íþróttir og gildi þeirra. Erindi þetta flutti Ilöskuldur í Unglingaskóla Sel- foss og náði til liðlega 100 áheyr- enda. Bæði á Akureyri og Selfossi haffa forstöðumem skólanna, í- þróttafélögin og íþróttakennarar ejgnaaukningar. Hrein eign fé- lagsins i lok reikningsárs 30. sept. 1962 var 3.9 millj. kr. og eru þá allar eignir metnar nokkuð undir dagvirði. Syngja í sjónvarp Formaður gat nokkuð um það sem skeð hefir á yfirstandaadi ári og fyrirhugaðar framkvæmdir. Fyrst nefndi hann hve mikill stuðningur það væri við félagið að eignast húseignina Eiríksgötu 19. Ástríður heitin Jóhannesdóttir, prófastsekkja, arfleiddi félagið að þessaii eign sinni. Tekjur félagsins af sölu merktu eldspítustokkanna hafa nú ver l hækkaðar. Af þessum ástæðum hefir fjár- hagur félagsins nú batnað svo, að talið var fært að ráðast í að kaupa Reykjadal í Mosfellssveit til þess í framtíðinni að reka þar sumar- dvalarheimili fyrir fötluð börn. í- búðarhús, útihús og 4Vfe hektarar lands voru keyptar fyrir 1250 þús. krónur. Þá kvaö hann ákveðið að hafa símahappdrættið í haust, til þess að afla fjár til þessara fram- k"æmda. Læknir æfingastöðvarinnar, Haukur Kristjánsson, skýrði frá því að 314 sjúklingar hefðu fengið alls 6619 æfingameðferðir á liðnu ÍSLENZKI kvintettinn Flamin- an- go syngur og spilar í ameríska sjánvarpinu á þriðjudagskvöldið. Flamingo-menn segja, að þetta sé í fyrsta sinni, sem íslenzk liljóm- sveit hefur sérstaka dagskrá í Keflavíkursjónvarpinu. Söngvari með hljómsveitinni er Þór Nielsen. Ríkjasamband Framhald úr opnu ráða. Þá mundi einnig skapast ólga, sem kynni að verða óhugn- anleg. Ástandið yrði ekki ósvipað og það var í Alsír, en þó með þeirri undantekningu, að her hvítra manna í baráttunni yrði sjálfum sér nógur og óháður yfirvöldum í höfuðborg handan hafsins. Ef þeir þyrftu á erlendri aðstoð að halda mundu þeir fá hana frá Suður- Afríku. — (Þýtt). Ræddi hann nokkuð og skýrði þennan meginþátt starfsemi félags- ins. í stjórn voru kosnir: Svavar l'éls son formaður, Andrés G. Þormar og Baldur Sveinsson meðstjórn- endur. í varast.iórn voru kosnir: Frið- finnur Ólafsson varaformaður, Eggert Kristjánsson og Vigi’ús Gunnarsson varameðstj. í framkvæmdaráð voru kosnir til 3ja ára: Haukur Kristjánsson ,’ækn ir, Haukur Þorleifsson bankaftr., Sigríður Baehmann yfirhjúkrunar- kona, Páll Sigurðsson f.v. trygging- aryfirlæ'-"”'" og Guðjón Sigurðsson sjúkraþjálfari. Framkvæmdastióri félagsins Sveinbjörn Finnsson lét af starfinu í des. sl. en annar hefur enn ekki verið ráðinn ; hans stað. Forstöðumaður æfingastöðvar félagsins er nú Guðjón Sigurjóns- son kennari og siúkraþjáHari. 10 7. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIQ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.