Birkibeinar - 01.05.1913, Page 11
BIRKIBEIN AR
43
Þótt Poestion hafi unnið oss mest gagn og sóma
með fyrtftldum ritum, þá hefir hann og leitað við á
aðra lund að verða íslandi að liði. Til dæmis hefir
hann ritað greinar til stuðnings við oss í deil-
um vorum við aðrar þjóðir um réttindi vor bæði í
Neue freie Presse, Munchener allgemeine Zeitung,
Vossische Zeitung og í Neue Hamburger Zeitung.
Hann hefir og ritað allra manna mest um Island og
bókmentir þess í blöð og tímarit.
Arið 1904 fekk hann loks tækifæri til að koma
til íslands og ferðast hér. Ritaði hann þá ferðabók
allmikla, en því er miður, að hann hefir enn þá eigi
fundið neinn, sem þorir að ráðast í útgáfuna. Og
enn hefir hann í smíðurn rit um einn hinn mesta
mann, sem nokkru sinni hefir verið uppi hér á landi
þann mann, sem „öxin og jörðin“ gátu ekki geymt.—
Enn er þess skylt að geta með þakklæti, að hann
•er jafnan boðinn og búinn til liðs við Island í öðrum
mólum. Sýndi hann mikinn áhuga á að reka í Wien
erindi fyrir viðskiftaróðunaut Islands, það er stjórn Is-
lands hafði honum falið. Og eigi var það Poestions
sök, þótt lítill yrði árangurinn.
Poestion hefir eigi aðeins ritað um oss og bók-
mentir vorar, heldur hefir hann og ritað ágætar kenslu-
bækur í dönsku, norsku og sænsku, er notaðar hafa
verið við kenslu í háskólum og fengið lof þarlendra
manna. Enn hefir hann ritað um grískar skáldkonur
og grískar heimspekiskonur x).
Sjá þenna lista yfir ritverk og þýðingar J. C. Poestions.
Griechislie liichterinnen. Ein Beitrag zur Geschichte der
Frauenliteratur. 2. Auflage. Wien, Pest, Leipzig 1882.
(Auch ins Neugriecliische und Danische iibersetzt)
Greichisclie Philosophinnen. ZurGeschichte des weiblichen
Geschlechts. Norden. 2. Auflage. 1885.
Áus llellas, Roih uud Thule. Kultur- und Literaturbilder.
2. Aufluge. Leipzig 1881.
Eiuleitung in das Studium des Altnordisclien. I. Band:
Grammatik. Hagen i. W. 1882. II. Band; Lesébuch
mit Glossar, Ebenda 1887.
L’assonnance daus la poésic noiTainne. Kolozvár et Lon-
dres 2. Édilion 1884.
Fridtlijofs Saga. Aus dem Alt-Isl'&ndischen. Wien 1870.
l)as Tyrflngschwert. Eine altnordische Waffensage. Ha-
gen i. W. 1883.
Islaud. Das Land und seine Bewoliner. Nacli den neuesten
Quellen. Mit einer Karte. Wien 1885.
Isiiindische Dicliter der Neuzeit in Charakteristiken und
i'iberselzten Proben ihrer Dichtung. Mit einer Uber-
sicht des Geisteslebens auf Island seit der Reformation
Leipzig 1897.
Eislandhliiteu. Ein Sammelbuch neuislandischer Lyrik.
Mit einer kultur- und literarhistorischen Einleitung und
erlauternden Glossen. Munchen und Leipzig 1901.
En auk alls þessa hefir Poestion átt ærnum em-
bættisstörfum að gegna. Til þess að menn fói ljóst
yfirlit yfir starfsemi hans, skal sett hér stutt ævi-
ágrip.
Josef Calasanz Poestion er fæddur 7. júní 1853
í Aussee í Steiermark, En er hann óx upp, var svo
til ætlað að hann yrði prestur og var hann því sett-
ur í lærðan skóla í Graz, þann er prestaefni sækja.
En er hann var kominn upp úr 7. bekk, þá breytti
hann til, af því að hugur hans var nú snúinn frá
prestskap og lauk nátni í ríkisskóla í Graz. Arið
1873 fór hann í háskóla þar, en síðar í háskóla í
Vín. Lagði hann einkum stund á þýzka fræði og á
grísku og latnesku. En er hann hafði lokið háskóla-
námi, fekst hann við ritstörf og varð skjótt nafnkunn-
ur maður. Hann varð bókavörður í bókasafni inn-
anríkisráðuneytisins 1886, eftir ráðstöfun Taatfe greifa
forsætisróðherra, og formaður þess 1891. Arið 1894
var houum falið að flytja og raða að nýju hinu
mikla bókasafni forsætisráðuneytisins og sjá því fyrir
húsbúnaði; var það eftir fyrirmælum Windisch-Griitz
fursta, sem þá var forsætisráðherra Hlaut hann fyr-
ir Franz-Jósephs krossinn og var síðan fengin yfir-
umsjón þessa safns. — Badeni-ráðuneytið ákvað síð-
ar að minka þetta safn og var enn framkvæmdin
falin Poestion. En hann gerði samsteypu úr báðum
söfnunum, og er síðan bókasafn innanríkisráðuneytis-
ins svo stórt, að ekki eru nema tvö stærri söfn í
Steingrimur Tkorsteinsson, oin islandischer Dichter und
Kuiturbringer- Mit 60 ubersetzten Proben seiner Lyrik
und seinem jiingsten Portrait. Miinchen und Leipzig,
1912.
Zur Geschiclite des isliiidischen Drumas und Theater-
ivesens. Wien 1903.
IsISndische Miirchen. Aus den Original-Quellen ubertra-
gen. Wien 1884.
Jiingling und Miidclien. Eine Erzahlung von Jón Th. Thor-
oddsen. Aus dem Neu-islándischen ubersetzt, einge-
leitet und mit Anmerkungen versehen. 4. Auflage.
Leipzig, (Philipp Reclams Universal-Bibliothek Nr. 2226,
2227.)
Lelirbucli der diinischen Spraclic fur den Selbstunterricht
3. Auflage. Wien 1912.
Lelirhuch der scliwedisclien Sprache för den Seibstunter-
ricld. 3. Auflage. Wien 1906.
Lehrbuch der uorwegisclien Spraclie fiir den Seibstunter-
riclit. 3. Auflage. Wien 1913.
Norwegisches Lesebuch (Dansk-Norsk und Landsmaal)
mit Glossar. Wien 1902.
Völuspá und die Sibillinisclien Orakel. Von Dr. theol.
A. Chr. Bang. Aus dein Danischen iibersetzt und erwei-
tert. Wien 1880.
Gescliichteu von H. C, Anersen. Ausgewiihlt und aus-