Breiðablik - 01.05.1907, Side 1

Breiðablik - 01.05.1907, Side 1
BREIÐABLIK. Mánaöarrit til stuönings íslenzkri menning. FRIÐRIK J. BERGMANN RITSTJÓRI I. Ar. MAÍ 1907. Nr. 12. Fagran leik! EÐ ensku-mælandi þjóðum er ekkert orðatiltæki almenn- ara en fair play. Orðrétt er það á íslenzku fagur leikur. Dreng"lynd- is hug'mynd ensku þjóðanna er látin felast í þessum orðum. Upphafleg'a hefir það verið við- haft þar sem menn voru að leikum. Þegfar einhver ætlaði að hafa rang't í leiknum og vinna með brög"ðum, hrópuðu allir upp: fair play! Láttu leikinn vera fagran, maður! Haf þú engin brög'ð í frammi; sýndu eng^a prettvísi í neinum hlut. Það er minkunn hverjum g'óðum dreng- að vinna sigfur með því móti. Það er ódreng'skapur. Eng'an ódrengf viljurn vér hafa að leikum. Fagran leik var hrópað frá manni til manns yfir allan völlinn. Fagr- an leik ! Og- svo er hrópað enn. Fng'ar þjóðir eru enskum þjóðum jafn- ötular að leikum. Fjör þeirra og áhugi, kappg'irni þeirra og dugn- aður kemur fram í margs konar kappleikum. Þar æfa menn sig í snarræði og fimleika og stæla kraft í hverjum vöðva. En krafan, sem gengur frá manni til manns á hverjum leik- velli, er ávalt hin sarna. Það er eigi nóg að bera sigur úr býtum með einhverjum brögðum. Ekki nóg að vera fimur og snarráður til að vera góður leikbróðir eða í- þróttamaður. Sá, sem langt vill komast í listinni, verður um leið að æfa sig í því að láta leik sinn vera fagran. Hann máekki leika tveim skjöldum. Hann verðurað vera góður drengur og láta leik sinn allan vera æfing íþeirri fögru dygð. Hann verður að sýna öllum

x

Breiðablik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.