Breiðablik - 01.01.1913, Blaðsíða 14
BREIÐABLIK
126
sem sjaldan sáu peninga. Nú er fé svo
miklu algengara, aS mér finst aS vel gæti
þessi 200 samsvaraS 500 krónum nú.
Skyldi fleiri eða færri bjóSast nú?—Sein-
ast býSur bróSir Natans sig fram, þess
er veginn hafSi veriS, en verSur fyrst aS
vinna þess eiS, aS hann geri þaS ekki af
hefndarhug. Myndi nokkur svo nákom-
inn sllkum málum fást til nú? — En
gjaldiS gefur hann til fátækra. — Yfir-
valdiS sér um, aS bæSi eru búin undir af-
tökuna af prestum, er hvort um sig fær
aS velja. ÞaS er gjört meS meS fyrirtaks
samvizkusemi,enda einlæg iSran og heit,
aS því er virSist, framkomin hjá báSum
meSan á málarekstri stóS. YrSi hún eins
augljós og einlæg nú? — FriSrik biSur
þann, er átti aS höggva hann, aS vinna
verk sitt í kærleika; óskar honum ,,sömu
fullvissu um guSs náS og fyrirgefningu
syndanna viS komu dauSans, sem hann
sjálfur nú hefSi“. Hann kyssir öxina og
segir: ,,Þetta er blessaSur réttlætisvönd-
urinn, sem eg hefi forþénaS með synd-
um mínurrs. Guði sé lof fyrir hann!“
Myndi þaS sagt afnokkurum í sömu spor-
um nú? — Myndin, sem bókin lætur rísa
upp í huga manns, er aS mörgu
levti fremur ógeSsleg. ÞaS er þess
konar fólk og atburSir, sem lýst er.
En siBferSisþrótturinn, er fram kemur
í sambandi viS málin, er líka mik-
ill. — HöfuSin voru sett á stengur! En
hvaS heiSindómurinn hefir lengi haldist
viS í kristninni. Og mikiB eftir af honum
enn! Slíkt á sér þó naumast staB í kristn-
um löndum nú. Og á íslandi óhugsandi.
— Þorbjörg, gift kona, sem viS máliS var
riðin, var dæmd til fimm ára hegningar-
vinnu. Þegar hún kemur heim aftur, á-
lítur hún sig of fína og framaSa vegna
, siglingarinnar1 til aS fara heim til bónda
síns, sem þó þráSi hana, og hélt sig á
prestssetri sem heldri kona(!) Samt varð
hún loks aS lúta svo lágt aS fara heim.
Svona miklu drambi hleypa þó sigling
arnar naumast í menn nú á dögum. —
AllmikiS af alþýSuskáldskap er íbókinni.
Allur er hannþeirrar tegundar,aS hann má
heita horfinn. Búningurinn orSinn allur
annar og málþekking miklu meiri. Full
langt hefir hinn góSfrægi höfundur sög-
unnargengiS í aS lengja lífiS í sumu klúru
bögunum.er hann tilfærir t.d.þeirri á bls.
153—154. Slíkt sést ekki í bókum, sem
menn lesa á öðrum tungum. — Fyrirtaks
gát'umaSur hefir annars Natan verið.
Hvernig hann kendi sýslumanni aS finna
skyrþjófinn, gott dæmi. Nokkurir menn,
sem kendur er skyrstuldur, sitja fyrir
framan þá. Allir þræta fyrir. ,Kendu
nú ráð‘, segir sýslumaður viS Natan.
,Það er sá, sem hefir skyrslettuna á nef-
inu‘, og óðara er einn farinn aS strjúka
nefiS og búinn aS koma upp um sig.
Miklar gáfur, en siSvendni lítil, hljómar
gegn um alla bókina. Hve háll ísinn er
og kaldur klakinn, sem siðleysið hrindir
út á, gerir harmsaga þessi öllum augljóst.
Eins hitt, hve hættan er almenn. Hér er
eigi um meiri mannvonzku að ræða, en
allur þorri fólks á viS að stríSa. En að-
haldiS er ekkert. Taumhaldinu alveg
slept. Svo er saga allra glæpamanna.
í LEIÐSLU.
'T' I L landsins helg'a. Þar sem mæður vorar
grétu gleði og sorgartárum yfir vöggum
vorum, og þar sem feður okkar báru hita og
þunga dagsins. Og ólu þá guðumbornu von í
brjóstum sér, að við mundum geta framkvæmt
eitthvað af þeim göfugu áformum, sem þeim
haíði ekki auðnast að framkvæma.
Látum okkur ferðast til landsins helga og bið-
jast fyrir undir friðarboga guðs á fósturjörðu
feðra og mæðra. ,,Þar sem að fyrst stóð vagga
vor“.
Þung andvörp geta stundum ósjálfrátt stigið
upp frá brjóstum vorum, þegar vér hugsum til
fornra vina, sem vér höfum verið fjarvistum frá
til margra ára, og eru sveipaðir dýrðarljóma
fjarlægðarinnar.
Fósturjörðin er fornhelgur, fjarlægur vinur,—
þrautreyndur og þrauttengdur vinur feðra og
mæðra, í gegn um stríð og þrautir. Vinur, sem
hinn forni málsháttur sannast á, að enginn veit
hvað átt hefir tyr en mist hefir.
í gegn um stríð og þroska í framandi landi
lærum við að meta fósturjörðina í nýju ljósi.
Þar blasir svo margt við oss í fjar4ægðar-hill-
ingum tíma og rúms, sem oss var hulið meðan
við stóðum nær.
Nú finnum við svo glögt, að hið dáðríkasta
og bezta á svo erfitt með að njóta sín í okkur og
okkar feðrum og systrum í samkepninni við aðr-
ar þroskameiri þjóðir.
Nú finnum við svo ómótmælanlega, að það er
ekki meðlætið eingöngu,sem bindur þjóðræknis-