Fréttir

Tölublað

Fréttir - 27.07.1918, Blaðsíða 8

Fréttir - 27.07.1918, Blaðsíða 8
8 FBÉTTIR eru »situr þó guð inni í skuggan- urn og heldur vörð yfir sínum«. Og þegar þessuœ hroða stormi hefndanna hefur slotað og mann- kynið á aftur að öðlast ró, þá munu »leifarnar« sem þá standa við landamærin og líta yfir frjó- sama dali frelsisins fyrirheitna lands, »játa með sálmaskáldinu, að dómar Drottins eru og réttlátir«. Og þótt skýþyknið sé nú svart og ranglætið hræðilegt sem réttlát- ur guð verður að refsa heiminum fyrir, þá er eins víst og sól rennur að morgni, að afturelding dýrðlegri dags er í aðsigi. Það er afturelding dagsins, þegar mannkynið skal frjálst vera í raun og veru, eigi síður en í orði. Begar kúgaranum skal brundið af veldisstóli. Begar rétlvísin skal ríkja fremur en nokkru sinni áður. Þegar sjálfselskan skal dofna. Begar kærleikurinn skal eflast. Þegar mannkynið skal ekki bæta úr, heldur afstýra hungri, skorti, fátækt, þjáningu og sorg. Vér megum ekki vænta þess að sá dagur renni skyndilega upp í allri sinni hádegis dýrð. En með fylsta öryggi megum vér vænta þess, að dagrenningin lyftisl upp af sortaþykninu, sem nú hjúp- ar veröldina egyfzku næturmyrkri. Au^lýsiri^um í Fréttir er veitt móttaka i Litlu búðinni í Pingholtsstræti þegar af- greiðslu blaðsins er lokað. I>T ýko m i d í verzlan Irna Eiríkssonar 1 Hörtvinni, Beinfingurbjargir, Barnasokkar, Barnabolir, Stúía-sirtsi, Stúfa-flónel, Barnakragar, Sundbuxur, Kústasköft, Götusópar, Salernisblöð, Handsápur, Sunligbt-sápa, Rúmteppi hvít, Vefjargarn hvítt og mislitt, Gluggatjaldadúkur, Vasaklútar mislitir o. m. fl. Saumavélar stígnar og handsnánar með hraðhjóli og io ára verksmiðjuábyrgð. IX ýútkomið: íslenzku símamennirnir eftir 11. <le Vere Staepoole. III bœkur, hver annari skemtilegri. I. bókin gerist ? Japan, hinar 2 á Islandi. Hölundurinn vard frœgur d Englandi fyrir þessa bók. %JC&iiar R&r laug ar og fíöló 6öð fdst dsaml massage, sunnudaga ekki siður en virka daga, d Hótel Island. Simi 394. Viðtalstimi kl. 12-6. cMassagaícefínir <Buðmunóur ^dtursson. Kréttii*. Kosta 5 anra cintnkið í lausasölu. Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánnði. A.iijsjlýsixigra,verö: 50 aura hver centimeter í dálki, miöað viö fjórdálka blaðsíður. Af gfreiðsla í Austur- stræti 18, sími 316. Við aug,Iýsins,nm er tekið á nf- greiðslnnni og f prentsm. Gnteuberg. Útgefandi: Félag í Reykjavík. Ritstjóri: Guðm. Guðmundsson, ðbáld. Sími 448. Pósthólf 286. Viðtalstími venjulega kl. 4—5virka daga á Óðinsg. 8 B uppi á lofti. „Hugfró” Laugaveg 34. Sími 739. Selur í Qölbreyttu úrvali: Tóbaksvörur. Sælgæfi. Gosdrykki, Öl. Reykj arpíjmr, Tóbakspnnga, o. m. fl. Verð hvergi lægra. Vörur sendar heim. Eg hef fengið mik’lar birgðir af rakhnífum og alls- konar hármeðölum svo sem: Chinin Bayrum Vilixir Brilliantine Hárvax Skeggvax Raksápur Flösumeðalið góða: Filodermin. Eyjólfur Jónsson, rakari. Pósthússtræti 11. Prentsmiðjan Gutenberg. Guy Boothby: Faros egypzki. 254 255 256 Neapel þrem dögum seinna. Átjánda sama mánaðar var eg kominn til Kaíró ásamt hon- um og hinn tuttugasta og sjöunda höfðum við farið fjögur hundruð og fimmtíu enskar mílur upp eftir Nílfljótinu. Eg hafði komist að leyndardómum hins mikla Ammonsmust- eris, sem enginn Englendingur hafði nokkru sinni haft minsta grun um, hafði orðið hættu- lega veikur, komist aftur til baka, snúið aft- ur til Kaíró og síðan farið þaðan til að stíga á skipsfjöl í Port Said. Þaðan hafði eg farið til Konstantinópel, ekið til Vínarborgar með hraðlest og hinn fimtánda júlí að morgun- lagi var eg staddur við kirkjudyrnar á Teyn- kirkjunni i hinni dásamlegu borg Prag í Bæheimi. ,Af þessu ferðalagi geta menn nú séð, að við héldum ekki alveg kyrru fyrir, enda rak Faros okkur jafnharðan á stað aftur þegar við vorum komin á einhvern áfangastað. Var lionum nú jafn mikið kappsmál að koinast lil Norðurálfunnar aftur, sem hann hafði sótt það fast, að ferðast til Egyftalands. Hon- um þótti járnbrautirnar vera seinar og sila- legar og á gufuskipunum var hann sí og æ að reka á eftir. Má nærri geta, hvað mér var þetta erfitt, þar sem svo skamt var síðan, að ég hafði legið fyrir dauðanum, og furðar mig, að eg skyldi afbera þetta, þegar eg fer að hugsa um það. Hygg eg helst, að þetta hefði riðið mér að fullu hefði Faros ekki verið með í förinni. Var hann jafn nákvæmur og stimamjúkur við mig nú, eins og hann hafði áðnr verið kærulaas um þjáningar mínar, og vildi nú gera mér alt til þæginda. Var það hans fyrsta verk á morgnana að spyrja, hvern- ig mér liði og hans seinustu orð á kvöldin voru þan, að eg skyldi undir eins gera sér aðvart, ef hitasóttin tæki sig upp aftur. Væri það nú ekki ósennilegt, að eg hefði verið honum þakklátur, fyrir alla þessa umhyggju- semi — en það var öðru nær. Alt frá þeirri stundu, að hann sagði mér íát Arabans, fanst mér óvildarhugur sá, sem ég bar til hans, fremur magnast en minka og hafði eg álíka andstygð á honnm eins og menn bafa á höggormum og eiturkvikindum. En jafnframt þessari andstygð, var eg ieiddur og laðaður af einhverjum töírakrafti, sem eg fékk ekkert viðnám veitt. Við komum til Konstantínópel snemma dags á fimtudag og héldum þaðan til Vínar- borgar klukkan fjögur sama daginn. Þar stóð- um við aðeins tvo tíma við. Fórum við það- an með fyrstu járnbrautarlestinni, sem hægt var að ná í og koraum tii Prag morguninn eftir. Ekki hafði eg neina hugmynd um hvert ferðinni var heitið, enda lét Faros ekkert uppskátt um það. Ég ætlaði mér hvað eftir annað að talfæra þetta við hann og sýna honum fram á, að þetta hvíldarlausa ferða- lag þreytti mig tilfinnanlega og að eg óskaði að komast rakleiðis til Englands, en eg gat ekki yfirgefið Valeríu, og þegar eg ætlaði að fara að minnast á þetta við Faros, þá skorti mig kjark til þess og þótti méi þá vanda- minst að slá þessu á frest og nefna það ekki fyr en við betri hentugleika. Það er fátt lil frásagnar um Valeríu áður en við komum til Prag. Hafði hún auðsjáan- lega fengið einhverja vitneskju um sjúkdóm miun í Karnan. Því að hún hafði alt lilbúið til að veita mér viðtöku þegar eg kom til skips aftur, og þegar við komum lil Kairó, var eg orðinn það frískur, að eg gat gengið upp á þilfar til hennar. En það var orðiö talsverð breyting á henni. Hún var bæð' þögulli og dulari en hún hafði áður verið, og þegar við vorum komin á skipsfjöl, var hún ölluin stundum í klefa sínum og heyrð1 eg að hún var að leika þar á hljóðfæri sitt einhver lög svo raunaleg og angurblíð, að e£ þoldi illa að hlusta á þau. Þá var öði'rt máli að gegna með Faros. Áður var hartrt bæði fúll og fámáll oftast nær, en nú var hann síbrosandi og eins virtist apinn Pethes vera í bezta skapi, en á honum haíði eg a*1

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.