Frækorn - 15.02.1900, Qupperneq 1

Frækorn - 15.02.1900, Qupperneq 1
Braeður, livað sem satt er og sómasamlegt, hvað réttvíst er, hvað skírlíft er, hvað elskuvert er eða gott afspurnar, hvað dygðugt er, hvað lofsvert er, gefið því gaum.u — Fil. 4, 8. — 1900. REYKJAVÍK 15. FEBRÚAR. 4. BLAÐ. X. ú f fii c r í o r m s. Eftir Th. Kiirner. (Klukknm er hringt.) „Heyr, klukkxim hringt, — í liásal ráðið safnast, — — Nú, hetja ilrottins, bergtu, etattu faet, i því kenning þína’, er hjörtun skyldi hræra og heimi lýsa villumyrkrum í, nú vilja æstir fjandmenn hennar lirekja, þótt fjötra bryti’ hún hálfum heimi af. Og því, sem andi drottins blés í brjóst mér til hleesunar og heilla öllum lýð, því vill nú eyða ósamþykkis bál — og eyða vilja þjóðir gæfu sinni; — þó vonar sérhver sæll að verða’ að lokum. — Og sjá, nú er mér fyrir ráðið stéfnt til þess að sýna sannleik orða minna. Og allur heimur horfir nú á mig og hugsar um, hvort verki’ eg lokið fái og vinni’ um síðir sigur kenning mín. En hvað skal óttast: englar birtast mér, ei anda mínum heimsins fjötrar granda, og cherub hann með sigurfánann sér, — þótt svíki alt skal trú mín örugg standa. Nei, ég skal aldrei kalla orð mín aftur: Mig audi drottins styrkir, náð og kraftur. (Klukkura cr hringt í annað sinn.) „Nú öðru sinni kallar klukkan hátt og komin er sú stund, erþví skal ráða, hvort mannasetning sigri fagna skal eða’ sigra orðin drottins göfgu, háu. Nú geng ég hugrór fyrir fursta liáa, mig, faðir góði, styrki andi þinn! Mér bænaranda barnsins gef þú smáa, þá böl mig skelfir ei né dauði minn.“

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.