Frækorn - 15.02.1900, Side 5
F R Æ K 0 R N.
39
feril guðhræðslunnar og róttlætisins.
Gerðu heiraili þitt að heimili hugg-
unar og gleði!
Hefir þér aldrei fundist að stökk
lambsins bendi á gleði, að þröstur-
inn syngi fjörugt, eða fundið til niðar
lækjarins, þegar hann glaðvær steyp-
ist yfir steinana? Ef það væri ætíð
svart niðamyrkur frá himnum og
eilíft óviðri æddi yfir öldur hafsins;
ef aldrei heyrðist neinn fuglasöngur
frá skógnum, heldur einungis þytur
úlfsins og öskur Ijónsins, þá gætir
þú safnað eintómu myrkri á heimili
þitt. En þar eð guð hefir skreytt
bæði himin og jörð með fegurð og
fagnaðarsöngvum, eiguin vér að gera
heimili vor að heimkynni huggunar
og heilagrar gleði.
En um frarnt alt, vinir mínir,
færið börn yðar til guðs! Getur það
verið, að raust bænarinnar heyrist
ekki á heimilinu? Hvað? Ekkert
andvarp á kvöldin um varðveizlu?
Hvað? Ekkert þakklæti á morgnana
fyrir umhyggju og náð drottins? Ó,
bræður mínir og systur, hvernig getið
þér á d*gi dómsins svarað fyrir börn
yðar? Þetta er hrein og bein spurn-
ing. Ó, þér foreldrar, þegar þér eruð
dauðir, og það vex mosi á gröfum
yðar, þá munu börn yðar enn þá
hugsa til orða yðar á guðræknisstund-
um heimilisins, og þau munu geyma
hina gömlu heimilisbiblíu, sem dýr-
mæta endurminningu þessara stunda.
En ef þér ekkert hirðið um að gróður-
setja guðs orð í hjörtum barna yðar,
ef þór varið þau ekki við öllu, sem
getur tælt þau til syndar, og hvetjið
þau ekki til guðrækni og hlýðni við
guð, ef þer látið þau ganga á hinum
dimmu vegum vantrúarinnar og glöt-
unarinnar, svo að þau loksins fyrir
farast, þá munu þau á banasænginni
og á degi dómsins bölva yður.
T. d. Witt Talmagc.
3?ar aeni fíœrkiÉur er, þar er guð.
Eftir Leó Tolstoi.
(Framli.)
„Og oft hugsa ég um það, hvernig
drottinn vor og frelsari eklci áleit sig
of góðan til þess að hafa umgengni
við hvern sem var, meðan hann var
hér á jörðu. Hann skifti sór meira
að se'gja mest af hinum lítilmótlegu;
og flest alla af lærisveinum sínum
kaus hann af okkar stótt, af vinnu-
fólkinu — af syndurum eins og þú
og ég er. Sá sem setur sjálfan sig
hátt, skal setjast lágt, og sá, sem
setur sjálfan sig lágt, skal setjast
hátt. Peir kalla mig herra, segir
hann, en ég þvæ fætur þeirra. Sá,
sem vill vera fyrstur, hann verði hinn
siðasti. Sælir eru þeir, sem eru fá-
tækir, þolinmóðir, friðsamir og misk-
unnsamir. “
Stepánitsch gleymdi alveg að drekka
teið. Með því að hann var orðinn
gamall og tilfinninganæmur, þá runnu
tárin niður eftir kinnum hans, meðan
hann hlustaði á tal Marteins.
-•4
„Drektu svolítið meira", sagði Mar-
teinn við hann. Stepanitsch signdi