Frækorn - 15.09.1900, Blaðsíða 2
138
F R Æ K O R N.
beltið vantar. Það vírðist sera aflið
sðfl á vetramóttunum, en er það
vaknar aftur til lífsins með vorsól-
unni, er það fært um að sundurmola
fjöllin. Hversu mjög skygnist Norð-
urlandabúinn eftir hinni fyrstu dags-
brún á himninum, um hina löngu
janúarnótt; hversu mjög fyilist
hjarta hans angurbiíðu, er hann lítur
hina fyrstu stjörnu á himinhvolfinu
síðari hluta júlimánaðar, þá er hinir
björtu himinhnettir hafa verið ósýni-
legir í þrjá mánuði!
Ljósið er sála sköpunarverksins, sem
rífur hina hörðu skel efnaheimsins.
Aiiir efnislegir likamar: jörðin, fjöllin,
loftið, vatnið, skógurinn, jurtirnar,
dýrin og mennirnir eru upphaflega
sjáifu sér lýsandi. Það eru að eins
vor eigin augu, sem eigi eru fær um
að skiija ljós þeirra, sem nú er veik-
ara orðið. En það kemur oft í ljós,
þá er vér sízt ætlum, í loftinu, vatn-
inu, í fúnum trjám, í fosforlýsandi
dýrategundum, og, samkvæmt nýjari
uppgötvunum, í augum mannsins,
flngurgóinum hans, og hjartagróf.
Rafmagnsljósið er ekkert annað en
samdráttur hins upphaflega ljóss, sem
bjó í öllum hlutum. Fyr á tímum
heflr afl þess verið meira, en það heflr
farið minkandi. Fyrstu bók Móse 1,3
hafa vísindin staðfest; ljósið er skapað
áður en hinir fyrstu sólargeislar
þrengdu sér i gegn um þokuna; hinir
feykilegu skógar fornaldarinnar náðu
vexti sínum fyrir rafmagnsljósa-upp-
lýsingu. Draumur eðlisfræðinnar um
að öll líkamaiaus efni, ljós, hiti, raf-
magn, segulmagn, væri að eins eitt
og sama frumafl í ýmsum myndum,
tekur á sig staðfastari mynd veruleik-
ans. Og með því að afl og hreifingar
fylgja öllu þessu, er eins og væri oss
geflð leyfi til að skygnast inn í hinn
óendanlega vélbúnað sköpunarinnar, á
sama hátt eins og ef vér lit.um inn i
sigurverk og sæjum driffjöðrina koma
óteijandi hjólum á hreifingu.
Trúarinnor uppfyrjari og fulll^omnari.
Trúin er gjöf guðs í Kristi. En
„trúin er ekki allra“, segir orðið, og or-
sökin er sú, að allir veita ekki gjöf
þessari viðtöku.
Gegn um alt satt trúarlíf gengur
eins og rauður þráður, leyndardómur,
sem einkennir alla guðrækni. Þessi
leyndardómur er Jesús Kristur.
„Leyndardómur guðrækninnar" er
þessi: „Guð birtist í holdinu." 1.
Tim. 3, 16. „Orðið var guð.“ „Orð-
ið var hold.“ Jóh. 1, 3. 16.
Þetta er sambandið milli hins ei-
lífa og barna tímans. „Einn er
meðalgangarinn milli guðs og manna,
maðurinn Jesús Kristur." 1. Tim.
2, 5. Aldrei heflr það verið nokkur
annar meðalgangari; enginn heflr get-
að verið það; því að enginn annar
en hann heflr séð guð og þekt hann,
sem býr í eilífðinni.
Alt það hjá mönnunum, sem leiðir
þá til að leita drottins, er því Jesús