Frækorn - 15.09.1900, Síða 6

Frækorn - 15.09.1900, Síða 6
142 FRÆKORN orð, sem vér erum honum fyllilega samdóma um: „En varlega verður að fara. Lotn- ingin fyrir helgi biblíunnar og myndug- leiki orðsins er svo lítil hjá þjóð vorri á yfirstandandi tíð. Yér þurfum að kenna íslenzkum kirkjulýð að elska biblíuna meira og leita betur í henni að hinum sáluhjálplegu sannindum.* Yér þurfum að muna eftir því, að hún er guðleg opinbeiunarsaga frá upphafl til enda. Og um leið og vér tökum til greina það andans stórvirki, sem margir hinna trúuðustu manna, sem uppi eru, hafa með höndum, þar sem um nýjar rannsóknir er að ræða, ein- kum að því er gamla testamentið snertir, verðum vér að hafa það hugfast, að þessar rannsóknir eru eng- an veginn til lykta leiddar** heldur að eins komnar nokkuð á leið, og að á- rangur þeirra er í mörgum tilfellum býsna vafasamur.“ Aldamót IX., bls. 174. JÍQeín orð um ^ína. Kíua táknar ýmist alt hið kínverska ríki, sem nær yfir austurhlutann af Asíu millum Vestur- og Austur-Indlands að sunnan og eigna Rússa að norðan; ým- ist aðalland þessa ríkis, hið eiginlega Kína. Aðálhlutir Kínaveldis eru þessir: hið eiginlega Kína, Manschurí, Mongólí, Tíhet Dsjungarí og Austur-Turkestan. Kína og Mongólí eru víðáttumest. I hinu eiginlega Kína eru átján fylki, * Ætli Verði ljós! hafi unnið að þessu með greinum sínum um þversagnir á hin- um síðustu árum? ** Leturbreytingar eru gjörðar af útg. „Frækorna“. sem hvort um sig hafa frá íimm til sextíu milíónir íbúa. Samkvæmt nýjustu skýrsl- um er fólksfjöldinn 386,000,000 í hinu eiginlega Kína og 16,000,000 í hinum öðr- um landshlutum, Til samans 402,000,000. Hin kínversku skattlönd eru: Tíbet, Aust- ur-Turkestan og Mongóli. í Tíbet býr þjóð nákomin Kínverjum, er sömuleiðis tala einkvætt mál (mál, sem hefir að eins einsatkvæðisorð). Sakir hálendis er land- ið eigi fallið til akuryrkju, og er því fjár- rækt aðal atvinnuvegur. Vesturhluti rík- isins er Austur-Turkestan ásamt Dsjungarí; þar búa Persar (Tadsjik), sem hafa fasta bústaði, og Tyrkir (Turktatarar), einnig Kalmykar í Dsjungari, kínversk hirðingja- þjóð. Mongólí er mestmegnis eyðimerkur og heiðarflákar. Ibúarnir eru fáir og eru komnir af ýmsum þjóðflokkum; þeir lifa að mestu leyti sem hirðingj ar. A landa- mærum Siberíu er verzlunarstaðurinn Mainatsjin. Þær búa eingöugu Kínverjar. Fyrir Mansehuri ræður landsstjóri. Þá er einnig það sem nú eru kölluð „leigulönd11 norðurálfumanna. Þjóðverjar tóku Kíaú Tsjaú tiöfnina á austurströnd Shantung í nóvembermánuði árið 1897; þeir gjörðu samning við kínversku stjórn- ina og tóku til leigu bæinn, höfnina og héraðið umhverfis fyrir 99 ára tímabil. Það var í janúarmánnði 1898. Samkvæmt samningum við kínversku stjórnina þ. 27. marzmánaðar árið 1898 hefir Rússland ráð yfir Port Arthur og Talien Wan ásamt nærsveitunum, um 25 ára tímabil, og lengur, ef svo um semur. Rússar eru þar ráðandF hæði á landi og sjó, og hafa leyfi til að byggja þar virki og hermanuaskýli eftir vild. — Port Arthur er lokuð höfn öllum herskipum, að undanteknum rússneskum og kínversk- um, en á einum stað er hún opin verzl- unarskipum frá öllum löndum. í norðri er landssveit, þar sem kínverskir her- menn mega eigi hafa landsetu nema með

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.