Frækorn - 15.09.1900, Síða 5

Frækorn - 15.09.1900, Síða 5
FRÆKORN. 141 ?ú dregur hann að þér smám saman eins og bezti bróðir, með ástsamlegri umgengni þinni. Loks fer hann að þínum ráðum í flestu, og þá veitir þér hægt að gjöra hann að gæfu- manni. Hann trúir ~þér. Kcerleikurinn er afl þeirra hluta, sem gjöra skal. Þinn einlægur vinur Velsjáandi. „}3ídanióí“ 03 inn^ldafur rifningarinnar. Eins og áður hefir verið tekið fram í þessu riti (sjá 4. og 5. tbl.) hafa flestir hinir leiðandi kennimenn ís- lenzku-lúthersku kirkjunnar í Yestur- heimi skipað sér á bekk með þeim mönnum, er trúa ritningunni sem orði guðs. Yér höfum vitnað í séra N. Stein- grím Þorláksson, séra Björn B. Jóns- son og séra Friðrik Bergmann. Hinir tveir síðar nefndu hafa nú aftur tekið til máls um sama efni, annar (séra B. B. J.) mjög svo ákveð- ið til varnar gegn séra Jóni Helgasyni, en hinn (séra F. B.) virðist að náigast skoðun V .... ljóssins í þessu máli. I. Séra Friðriíc Bergmann. í fyrirlestri í Aldamótum III. árg. virðist séra F. B. að vilja verja biblí- una gegn þvi, að hún „úi og grúi af þversögnum", eins og séra J. H. segir um ýmsa parta hennar. Á þann veg skildum vér séra F. B. þegar vér tilfærðum orð hans í 4. tbl. Fræ- korna. Að visu þóttist hann kannast við, að ýmsar mótsagnir virðist sér að væru til í bibliunni, en bæði sagði hann að þær eru „svo fjarskildar að- afefni heilagrar ritningai, að þær hafa ekki hina allra minslu þýðing fyrir það“ (Aldamót III, bls. 76), og líka það, að þetta væri „smá-ófuilkomleikar á ytra búningi þessa orðs“. Af þessu töldum vér það vist, að séra F. B. væri eiginlega þeirrar skoð- unar, að biblían væri guðs orð í mann- legu máli, og mál þetta gæti haft ýmsa ófullkomleika þótt e/'nið væri öldungis áreiðanlegt, alveg á sama hátt og vér bendum á að ritvillur gætu hugsast í afritunum af heil. ritningu (sbr. Frækorn no. 7.) IX. árg. Aldamóta, sem mi er kominn út, hefir þó sannfært oss um, að hann að minsta kosti nú sé minna biblíutrú- aður ensvo. Nú skrifar hann undir skoð- anir J. H. og þá er hægt að vita hvar hann stendur. Betra er það samt hjá séra F. B., að hann vill fara gætilega í þessum umræðum, en það er svo langt frá því að séra J. H. hafi gjört það, að hann þvert á móti hefir hneykslað marga með ritgjörðum sínum um þetta efni. Begar séra F. B. talar um umræð- ur út af þessu efni, segir hann þessi

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.