Frækorn - 04.11.1902, Qupperneq 1

Frækorn - 04.11.1902, Qupperneq 1
/\ r? \J i Heimilisblað með myndum ■ &oo - RITSTJORI : DAVID OSTLUND. 3. áriransrur. Seyöisfirði, 4. nóv. 1902. 17. tölublað. Tvö kvæði- i. Betri kostir bióöast mér. Vinir baki við mér snúa. Við þau kjör eg hlýt að búa. Ovinirnir á mig ljúga, ót.ept spilla fyrir mér. Þungur kostur þetta er. Fáum gott mér finnst að trúa. Flestir bregðast gjörðu, Fokið er í flest öll skjól á jörðu. Augum mæni’ eg upp til hæða, allra þaðan vænti gæða; sérhver deyfist sorg og mæða, svölun andinn finnur hér. Betri kostir bjóðast mér. Mina braut skal þannig þræða í þrauta-stríði hörðu, en skjóli engu skal eg treysta' á jörðu. Þó all-margt kunni útaf bera og all-mörg sveðja hjartað skera við alla sáttur virða vera vil eg, fyr en héðan fer. Sá oss kostur settur er. All-skammt tóm er um að gera; eg úr stríði hörðu feginn brátt mun finna skjól í jörðu. II. Lending. Þegar lífs við land eg má lenda brotnu fleyi, fluttur yfir feigðar-sjá, fjörs að entum vegi, Þá mun Jesús mildur minn við marar báru standa, fús mér breiða faðmirin sinn og færa’ úr öllum vanda. Þótt að váleg verði dröfn og væti bylgjan skæða, þegar eg kemst í þessa höfn, þá er enduð mæða O, hve íeginn eg mun þá örbirgð heimsins sleppa, leystur sorg og syndum frá, sælu og anðlegð hreppa. J. I). Þættir úr uppeldissögunni Kristián Qotthilf Salzmann (1774 1811) er einna beztur af mannvinunum; þýzkur, að ætt, Hann fékk sannkristilegt uppeldi, því að foreldrar hans voru guðræknir. »Hið lifandi traust á guði, semfaðirminn innra. tti mér á æskuárunum, áegað þakka frið ogánægju sálar minnai«, segir hann. Þó hann tryði ekki nema á guð föður, eins og aðrir mannvinir og frjálshugsendur, þá skilur hin djúpa trúartilfinning hans milli hans og þeirra. Það var eins og guðrækni foreldrannahefðisnert hina djúpu

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.