Frækorn - 26.08.1904, Side 14
142
F R Æ K O R N.
og slaa med ungdoms-glod eit slag
fyr norrönt systkinlag.
Ho lígg der aust med fjell og skard
og minnest, kva du eingong var,
du Snorres fagre öy;
ei moderkjensla, rik og varm,
enn logar högt i hennar barm
— i heim ved sjo, i kvar ei bygð,
av blodets samband tryggd.
Eit lite folk paa stendig v?kt
det synte tidt, det var ei magt
mot vald og framand ham;
ei fagna takk daa, Isafold
— fyr fedramaal vaar beste skjold —
gaa djervt, som fyrr forutan skam,
bak falkefana fram !
Eftir fyrirlesturinn sýndi herra Reynolds
52 ágætar ljósmyndir af ýmsum stöðum og
mönnum í Noregi. Fyrirlesturinn var fluttur
á dönsk-norsku.
^ GV
-A/Vbvv
FRÉTTIR.
e)
Reykjavík 26. ágúst 1904.
Stríðlð.
Síðustu dagana, er fréttir þær taka yfir, er
hingað hafa borist, voru snarpar orustur milli
Rússa og Japana um Port Artur. Er sú borg
nú loks tekin af Japönum.
Rússar halda áfram að taka kaupskip hlut-
lausra þjóða.
4 ný morð á Rússlandi.
Andrieff, varalandshöfðingl í Elizabethpol,
Boguslavski ofursti í Swemalu, Tregubenko for-
maður skógræktar-stjórnarinnar í Kákasus og
Kuznezoff lögreglustjóri í Nakhichevan, hafa
allir verið myrtir í þ. m. um hábjartan dag á
strætum úti, Aðferðin áþekk i öllum tilfellun-
um, og enginn vafi á, að þetta eru pólitísk
morð.
Kólera
hefir gert vart við sig í Pétursborg, segja
fregnir frá 9. þ. m. Nokkrir hafa þegar dá-
ið, og stjórnin er að gera sitt t.il að hefta út-
breiðsluna, en blöðin rússnesku eru látin
þegja um þetta enn þá.
Lærði skólinn.
Settir eru þar: Yfirk. Steingr. Thorsteins-
son til að gegna rektors-starfi, en cand. theol.
Jóhannes Sigfússon til að gegna yfirkennara-
embættinu. Jóhannes fær til afnota rektors-
íbúðina í skólahúsinu, en greiðir hinum setta
rektor 400 kr. Ieigu. — Cand. mag. Bjarna
Jónsyni, er skipaður hefir verið fastur tíma-
kennari við skólann undanfarin ár, er eftir
tilögu biskups og amtmanns víkið frá þeirri
stöðu.
Um Bjðrnstjerne Björnson
hélt pastor O. P. Monrad 4 fyrirlestra hér
í Reykjavík þ. 9., 11., 13. og 14. þ. m. Var
hinum heimsfræga Norðmanni mjög vel lýst
KEISARINN Á KÓREU. j sem skáldi, stjórnmálamanni, þjóðfélagsper-