Frækorn - 26.08.1904, Qupperneq 16

Frækorn - 26.08.1904, Qupperneq 16
144 FRÆKORN. Tveir brœður - blaðamenn. KAUPENDUR FRÆKORNA Hinn góðkunni rithöfundur og ef til vill j hæfasti ritstjóri landsins, hr. Einar Hjörleifsson, j hefir keypt blaðið „Fjallkonan" og kemur til Reykjavíkur í haust til þess að taka við ritstjórn á henni. Bróðir hans, Sigurður Hjörleifsson, læknir í áminnast um að borga blaðið. Brúkuð íslensk frímerki, jafnt gömul sem ný, allar tegundir, og eins fá sem fleiri, kaupast. Menn snúi sér að ritstj. þessa blaðs. g©©©©©©©©©©©©®©* 2>rúkuð ís/enzk frímerki óskast keypt móti peningum, er sendast þegar eftir móttöku merkjanna. BRÆÐURNIR BORÉUS, Borás, Svíaríki. Orenivík við Eyfjafjörð, hættir í haust við læknisstörf sín og flytur til Akureyrar til þess að takast á hendur ritstjórn „Norðurlands". „Frækorn" óska bræðrunum báðum góðs gengis í tilefni af umskiftunum. Misllnjrar hafa upp á síðkastið gengið um Vestur- Jandið (ísafjörð, Stykkishólm og Dalasýslu). bezta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland er ritstj. þessa blaðs. ÆFINTÝRID JÓHÖNNURAUNIR. Snúið af þýzku undir íslenzk fögur rímnalög af Snorra Bjarnarsyni. Þriðja útgáfa þessarar góðkunnu bókar, sem fyrir langa löngu er uppseld, kemur út í öndverðum sept- embermánuði, um 72 bls. að stærð. Verð 50 au. Útgefandi: Porlákur S{eykdal. Þingholtsstræti 23, Rvík. AFGREIÐSLA FRÆKORNA er í Þingholtsstræti 23, Reykjavík. Prentsmiðja „Frækorna".

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.