Frækorn - 18.01.1905, Blaðsíða 3

Frækorn - 18.01.1905, Blaðsíða 3
FRÆKORN þeim fyrir sér í einrúmi og læra suma af þeim utan að. Rað mun bera góðan arð! Inngatigur. Að tímans mölur og ryð-því ríður á,— ei sljóvgað fái sálarinnar eyra, svo orðið guðs hún megi jafnan heyra í heimsins ys, sem andblæ himni frá. Adam Homo. Það er ekki nema lítið eitt af ljósií oss; og ef vér erum hirðulausir, getum vér endahæglegamistþettalitla, sem vérhöfum Thomas á Kempis. f*egar því er að svara, hvað sé guðs vilji í hverju einu, sem aí á að ráða í lífinu,þá verða opinberar hugsanir margra manna. í því efni sýna menn oft mikið hviklyndi — mikið úrræða- leysi, mikla uppgerðar-guðrækni. Hinir þverlyndu segja við guð: »Vík burt frá oss! Vér viljum ekki þekkja þína vegu« (Job 21, 14). Hinir einlægu, en angráðu »þreifa fyrir sér, eins og á nóttu, um miðjan dag« (Job 5, 14). Reir, sem trúa á hugboð sín, ætla guði, að hann sé ranglátur (Job 1, 22), með því að halda því fram, í fávizku og blygðunarleysi, að girndir og hugboð þeirra sjálfra séu »vilji guðs« —og Reir, sem fullir léttúðar hafa aldrei fundið það enn, að hér er um erfiðleika að ræða, því að þeir hafa aldrei reynt til þess í alvöru, að láta guðs vilja verða í öllu. Rað getur því verið gott að byrja fyrst með því, að setja fram í fám orðum nokkur undirbúningsatriði svo sem grundvöll rannsóknarinnar. Undirbúningsatriði. Guð vi 11 láta sinn vilja verða, í öllu, sem af er ráðið, jafnve^ hi n u smæsta. Þegar því er að svara, hvað sé 3 vilji guðs, þá láta margir sér nægja að svara með þessum orðum, sem varða alla jafnt: »Guð vill að vér verðum hólpnir«. En þeir gleyma því, að alt, sem gjörist í voru daglega lífi, er háð vilja guðs. En ef vér sleppum þessum sérstaka vilja guðs, þá verður hjálpræði hans að engu og vilji hans orðin tóm. Guð vill, að vér verðum hólpnir, —einmitt þess- vegna vill hann láta sinn vilja verða í öllu, til þess að vér getum komist klaklaust yfir alt. Þegar Páll postuli talar um »alt ráð guðs« (Post. gjörn. 20, 27), þá á hann ekki einungis við það hjálpræði, sem öllum mönnum veittist fyrir Jesúm Krist, heldur og guðs sérstaka ráð hverjum einstökum af oss til handa í hverju einu, sem fyrir kemur í lífinu. Pað er eitthvað í því öllu, sem kallað er »ráðstöfun hins hæsta« (Dan. 4, 24). Guð birti sinn skýlausan vilja um það, sem nú skal greina: Hvar Abra- ham skyldi búa; —hvaða konu ísak skyldi eiga; — hvernig postularnir ættu að vera til fara á ferðalagi þeirra (Matt. 10, 9 —10); —hvernig þeir ættu að heilsa (Lúk. 10, 4); —hvernig sonur ætti að standa að útför föður síns (Lúk, 9, 50-60); —hvað Tímóteus ætti að drekka, vín eða vatn (Tím. 5, 33) o. s. frv. Móse-lög* blanda sér stöðugt í þau * Móse-lög eru þau Iög, sem gefin voru. fyrir munn Móse og hafa inni að halda margt það, sem nú ekki er bindandi, t. a. m. um fórnfæringar og ýmisleg botgaraleg ákvæði Hin tíu boðorð drottins eru alt annars eðlis, enda gefin á alt annan hátt en hin lögin ; tíu boðorðin talaði drottinn með sjálfs síns röddu og skrifaði þau með sínum eigin fingri. Tau lög eru órjúfanleg, meðþví þau eiuviljiguðs viðvíkjandi breytni vorri gagnvart guði og náunga vorum, og meðan ýms borgaraleg og

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.