Frækorn - 31.01.1905, Page 4

Frækorn - 31.01.1905, Page 4
12 FRÆKORN ; James White' er dáinn fyrir mörgum árum, árið 1881. Frú E. O. White lifir enn. Hún er 77 ára að aldri (fædd 26. nóv. 1827). Hér verður ekki tækifæri til annars en að benda stuttlega á ætistarf þess- ara hjóna, því það er svo mikið, að það yrði löng bók, væri því lýst rækilega. ' Frú White hét, áður en hún giftist, Ellen Har- mon. Hún átti þá heima íMaine í Bandaríkjunum. Foreldrar hennar voru meðlimir meþódista-kirkj- unnar og gáfu henni gott James White OSf Ellen Q. White. Hjón þessi, sem »Frækorn« nú flytja myndir af, eru eitthvað kunn hér á landi. Mað- urinn af litlu, en mjög skýru riti, er út kom í ísl. þýð. árið 1897 und- ir nafni: Endurkoma Jesú Krists. Hvenær og hvernig kemur hann? Hvað mun þá henda?« En konan, E. G. White, er þekt um alt land sem rit- höfundur að hinni á- gætu og alstaðar vel- séðu bók »Vegurinn til Krists.«

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.