Frækorn - 15.05.1905, Blaðsíða 7

Frækorn - 15.05.1905, Blaðsíða 7
FRÆKORN 83 FJÖGUR ORÐ. Merkur maður var einu sinni spurður að, hvernig trúarbrögðum hans vœri varið. „Það eru fjögur orð, sem eg Ireysti á", svaraði hann „og þau eru þessí: Jesús dó fyrir mig“. S. S. ÁHRIFAMESTA UMHUGSUNAREFNIÐ. Einhverju sinni töluðu fimm menn saman um, hvaða umhugsunar-efni vœri áhrifa- mest til að útryma eymdinni úr hjörtum mannanna. Hinn fyrsti áleit, að áhrifamesta umhugs- unar-efnið vœri: Dauðinn. Annar: Dómurinn. Þriðji: Scela himnarikis. Fjórði: Eilif útskúfun. Fimti: Kvöl Jesú Krists á krossinum og guðdómtega clska til vor S. S. þýddi. •>^-3)-- ■A'-Oo Góðverk, sem allir geta tekið þátt i. Ilaldsveikin er þnngbærari cn nokknr ann- ar sjúkdómur. Holdsveikir nienn eru niiniknnarverðari en nokkurir aðrir sjúklingar. lJeir eiga ágætt aíhvarf þar seni er holds- veikraspítalinn í Laugarnesi. IJar er þeim veitt nákvæm hjúkrun, dregið úr þjáningum þeirra, sár þeirra hirt. Þar er þeim látin i té stöðug læknishiálp og reyndar við þá allar nýjar lækingaraðferðir, sem einhver von er um að geti læknað höfnð- sjúkdóm þeirra, holdsveikina. Þar ern þeir aldrei móðgaðir eða hrygðir, eins og oft vill verða í heimahúsum, af því að fólk óttast og forðast þá. Þar þurfa þeir sjálfir ekki að óttast, að þeir verði með veiki sinni ástvinum sínum eða öðr- um að meini. En þar með er ekki sagt, að spítalanum sé í engu áfátt, að þar mætti ekkert betur fara. Mér, fyrir milt leyti, virðist mestur bagi að því, að rúm sjúklinganna eru ekki svo góð sem skyldi. I’að eru járnrúm, fremur veik; botninn fjaðralaus og harður, í hverju rúmi eru tvær þangdýnur (undirdýnur) og 1 eða 2 svæflar; þessar þangdýnur endast iila, verða fijótt harðar og hnúskóttar. Þegar spítalinn var settur á fót, varð auð- vitað að fara sem sparlegast með það fé, sem þingið veitti til útbúnaðar. Þessi rúm voru þá keypt, af því að þau eru miklu ódýrari en vanaleg, góð sjúkrahúsrúm; þeim hefir auðvitað verið haldið við, og eru þau því nú iík því, sem þau voru í fyrstu. Þess vegna má ekki vænta þess, að þing og stjórn sjái sér fært að ónýta þau og láta spítal- anum í té önnur dýrari og betri rúm. Ný, góð sjúkrahúsrúm í allan spítalann, 60 að tölu, mundu kosta um 2000 krónur. Það er altítt í öðrum löndum, að sjúkrahús- um berast miklar gjafir. Sjúkir menn eru jafn- an hjálparþurfar, og öllum góðum mönnum er ljúft að rétta þeim hjálparhönd öðrum fremúr. Nú er eg sannfærð um, að brjóstgæði og hjáipfýsi eiga jafndjúpar rætur í hugum manna ],ér á landi sem I öðrnm löndum. Og þess vegna sný eg mér til íslenzkrar ál" þýðu, i þeirri von og vissu, að liver maðtir muni með Ijúfu geði vilja leggja lítinn skerf til þess að gleðja meslit auniingja þjóðarmnar, auka þægittdi þeiria, lnia þrautir þeirra. Eg bið ekki um mikið. Eg bið engan unt meira en 10 atira; cn cg bið alla um 10 aura. Til þess að fá 2000 krónur, þaif 10 aura frá 20,000 manns, íjérða liluta þjeðarinnar. . Eg hefi hugsað mér að koma samskotuiiuni á stað á þann liátt, sent hér segir. Eg sendi beiðni til 12 eða 16 kunningja mittna hér í bænnm, bið hvern jteirra um 10 attra, bið livern þeirra að senda samskonar beiðni til 4 kunningja sinna og svo koll af kolli. Með þessum hætti kvíslast samskota- beiðnin í allar áttir út unt alt land. Skeytin ntá auðvitað orða á ýmsan hatt, hver getur farið eftir sínum hugþótta, en efnið ætti að ve.a þetta: Cerðu gott vcrk. S ndu mér 10 aura handa sjúklingunum i Laugarnesi. Sendu 4 kunningjum þínum samskonar skeyti og þetta. Sendu þá 40 aura, sem þér berasl, til fröken Harriet Kjœr. Holdsveikraspitalanum við Reykjavík Laugarnesi í apríim. 1905. Harriet Kjœr. húsmóðir holdsveikra-spítalans.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.