Frækorn - 15.05.1905, Blaðsíða 8

Frækorn - 15.05.1905, Blaðsíða 8
84 FRÆKORN ÚR RVÍK. „Oðinn" heitir nýtt tímarit, sem félag hér gefur út. Porst. Oíslason er ritstjóri. Blaðið virðist skemtilegt. Ytri frágangur var ágætur á 1. tbl., en aftur lakari á2. tbl. „Outenberg" prentar. Fyrirlestur Einars Hjörleifssonar, sem get- ið hefir verið um hér í blaðinu er kominn á prent. Allir þeir, sem lesa hann, purfa endi- lega að lesa bókina „Andatrúin og atidaheitn- urinn", sem nú er að koma út. Mislingasóttin. Um hálfan mánuð er pað síðan, að hún gerði vart við sig. Bærinn all- ur sóttkvíaður. Lítið hefir sóttin enn breiðst út. Guóm. Sigurðsson skraddari selur ódýrust FÖT, FATAEFNI, HÁLS- LÍN, HATTA, OÖNOUSTAFT o. fl. Saum á FÖTUM hið lægsta, ogábyrgst að fari vel. TILBÚIN FÖT, allar stærðir, og á drengi. Kaupið því íöt eingöngu í Bankasíræti 12. Bókin Andatrúin og aiidaheimurinn kemur út í maí mánuði. Hversá, : sem vill fá sanna og rétta Eýsingu á spíritismanum,á að kaupa hana. BÆKUR oq rit, til sölu í afgreiðslu „Frækorna", Rvík. SPÁDÓMAR FRELSARANi og uppfylling þcirra sam- kvæmt ritningunni og mannkynssögunni. Eftir J. O. Matteson 200 bls. 17. myndir. í skrautbandi, kr. 2,50. VEGURINN TIL KRISTS. Eftir E. O. Wliite. 150 bls Innb. í skrautb. Verð: 1,50. ENDURKOMA JESÚ KRISTS. Eftir James White. 31 þls. Heft. Verð: 0,15. HVÍLDARDAOUR DROTTINS OG HELOIHALD HANS FYR OG NÚ. Eftir David Östlund. 31 bls. í kápu Verð: 0,25. VERÐI LJÓS OG HVÍLÐARDAGURINN. Eftir David Ostlund. , 88 bls. Heft. Verð: 0,25. HVERJU VER TRUUM. Eftir David Östlund. 32 bls. Heft. Verð: 0,10. EKKI UNDIR LOGMÁLINU, HELDUR UNDIR NÁÐ- INNI. Dæmisaga eftir A. F. Ballenger. 24 bls. 10 au Menn út um land,semóska að kaupa rit þessi, fá þau send sér að kostnaðarlausu, ef þeir senda andvirði ritanna annaðhvort í peningum eða óbrúkuðum frímerkjum til af- jreiðslu „Frækorna", Reykjavík. Sápuvorkið í Reykjavík getur mæ!t með sínum vörum. Jicimnd íshnzka sápu í þeim verzlunum, sem þið skiftið við. 2>rúkuð ís/enzk jrímerki, jafnt gömui sem ný, allar tegundir, og eins fá sem fleiri, kaupast. Líka kaupast bréfspjöld. Menn snúi sér að ritstj. þessa' blaðs. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.