Frækorn


Frækorn - 27.09.1906, Síða 14

Frækorn - 27.09.1906, Síða 14
210 FRÆKORN Nýprentað: Samkoma LE!DAR\1SIR í S J Ó M E N S K U SAiHB HEKIR SVEiNBJÖRN Á. EGILSSON MEÐ HLIBSJÓN AF O. T. OlsEn’s ÆISHERMEN’S SEAMANSHIP«, SEM Á AÐ FYLGJA ENSKUM PISKISKIPUM. Verð 40 au. — Fæst í afgreiðslu »Frækorna< og hjá bóksölnum. „Hr. Sveinbjörn Egilsson hefir samið leiðar- vísi í sjómenskn. sem hr. Östlund hefir gefið út. Þessi leiðarvísir er saminn rneð hliðsjón af O. F. Olsens „Fishermen's Seamanship", og hefir mjög þarfar og rækilegir bendingar til skipstjóra og yfirmanna á fiskiskipum um það, hvernig menn eiga að haga sér í ýmsum tilfelt- um, bæði með að gera við áhöfn á skipum eða setja upp segi og reiða, ef skemdir verða á sjó úti, um bjÖrgunartilraunir frá skipum í rúmsjó o. fl. o. fl. Kverið er mjög nauðsynlegt fyrir alla sjó- menn, og ekki sízt fyrir anga skipstjóra og skipstjóraefni, sem hér fá upplýsingar um margt, sem þeir hafa haft mjög litla hugmynd um áður Nöftium og útlendum orð myndum, sem hanti hefur gefið seglum og áhöfn, iná eflaust finna ejtthvað að; en það er líka vandaverk að finna hin beztu orð yfir slikt eins og nú er ástatt, þar sem útlensk orð með íslenskum beyg- ingum hafa náð fest u í málinu, og eru orðin jafn- gömul þilskipaútveginuni hér við land. „Ægir", Agúst 1006. „Þéssi leiðarvísir er saminn með hliðsjón á O.T. Olsens „Fishermen’s Seamanship", er flytur ýmsar ítarlegar og góðnr leiðbemingar fyrir sjófarendur, sérstaklega fyrir skipstjóra ogyfir- mettn á fiskiskipum. Margt er það i þeSsu kveri. senr skipstjórar, allra helzt ungir skípstjórar eða skipstjóraefni, þyrftu nauðsynlega að kynna sér og má því telja það injög eigulegt fyrir þá S.rstaklega má benda þar á kaflann um björgunartilraun- ir frá skipum á rúmsjó.'1 P. H. Fjallk. 14. sept. 1Q06. verður haldin í goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði sunnudaginn 30 sept. kl. 12 á hádegi. Umtalsefni; Von guðs barna. Allir velkomnir. SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR. 3EÍ-3M1 1. okt. kl. 12 á hádegi byrjar skóli D. Östlunds í »Betel*. Samkomuhúsið 2ete/. Sunnudagci; Kl. 6 */» e. Ii. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8'/4 e. h. Bibliusamtai. Laugardaga : Kl 11 f. h. Bœnasamkoma og biblulestur. r t mfyrir börn milli 7 og 15 ara heldur undirritaður á komandi vetri. Námsgreinar hinar al- mennu og auk þeirra danska, enska og handiðn. Skólagjaldið lágt. Reir, sem aetla að senda börn á skólann, eru beðnir um að gefa sig frarn. D. ÖSTl.UND. Nokkur kvæði i i eftir Sigurbjörn Sveinsson, fást í afgreiðslu Ærækorna*. Kosta 25 aura. § >/ 1 J ; ; 2. heíti, er út komið og kostar 50 au. Fæst í Gutcnberg í Reykjavík og hjá ! útsöiumönnum bóksalafélagsins út um ! land

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.