Frækorn - 05.05.1907, Page 7
FRÆKORN
1 39
og barn. Hún varð brátt íær um
að byrja nám sitt aftur, og naut upp j
frá þessu vináttu og virðingar af öll-
um, enda þó hún misti alt hárið og
yröi vikum saman að hafa falskt hár.
Þegar sumarfríið kom, tók Bertha
hana með sér heim í skrautlega heim-
kynnið sitt við Hudsonsfljótið. Bar
var hún í fyrsta sinn á ævinni um-
kringd af fegurð og skrauti, ogbreytt
við hana sem velkominn gest. Pað
leið ekki á löngu að hún gæti kast-
að falska hármu, og nú fékk hún
aítur hrokkið hár, sem í sannleika
var heiðurs kóróna, og veitti andliti
hennar fagurt útlit.
Hún var sífelt hógvær og blíð, og
elskuð af öllum, og var á skólanum
þar til hún hafði lokið námi og tek-
ið próf með bezta vitnisburði. Síðan
bauð forstöðukonan henni stöðu,
sem yfir-kenslukona með góðu kaupi
og tók hún auðvitað fegins hend1
móti því boði.
^Fcuir og jróðkilair.
Símskeyti til Blaðskeytasam-
lagsins.
(»R.vík«, »Austri^, »Frækorn<.)
Eftirprentun bönnuð.
Kaupmhöfn, 29. apríl.
Danmörk. Verkfailinu á skipasmíða-
stöðunum er nú lokið. Hvervetna
orðinn vinnufriður aftur.
Pýzkaland. Stjórnin fer fram á að
breikka og dýpka Kiel-skurðinn, og
vill fá til þess veittar 221 mill. marka.
Spánn. Stjórnin hefir faliist á fyrir-
ætlun um umsteyping herflotans, er
áætlað að á 8 árum skuli ríkið hafa
skapað sér aiveg nýjan flota. Pað
orð leikur á, að þetta muni vera gert
að undirlagi Bretastjórnar og eftir
samningi við hana.
Mið-Europa. Þar liafa gengið ákaf-
ir stormar með snjóbyljum, þrumum
og eldinguni.
Danmörk. »Vort land« skýrir nú
frá landvarna-stefnuskrá stjórnarinnar
Ressi eru aðalatriðin: samvinna við
Rjóðverjaiand í hernaðarmálum. Víg-
virki til stuðnings danska herflotan-
um verði' reist við Smaalandshavet
(hafið milli Sjálands, Lálands og Falst-
urs, við suðurenda Stóra-Beltis); her-
flotinn verði aukinn og Kaupmanna-
höfn víggirt gagnvart árásum frá sjáv-
arsíðunni. Útgjöld við þetta áætluð
50 millíónir.
Kaupmhöfn, 3. maí.
Prússland. Dúman hefír samþykt
frumvarp stjórnarinnar um útboðfjölda
nýliða í ár.
Danmörk. Hér í Kaupmannahöfn
hafa verið haldnir fundir í tilefni af
ummælum í »Nationalt;dende«. Stjórn-
arforsetinn hefir lyst yfir því, að hvorki
hafi Danmörk gert né ætli sér að
gera leynilega samninga við Rýzka-
land. Stefna stjórnarinn.ir sé að halda
ríkinu hlutlausu í ófriði, en ekki að
gera samband við önnur ríki.
Símskeyti frá Ritzaus Bureau.
Kaupmhöfn 25. apríl.
Englandsbanki hefir lækkað vexti
niður í 4°/a-
Guðm. Hannessyni veitt læknishér-
að Reykjavíkur 19. þ. m
Thorefélagið héit aðalfund í dag.
Vaxandi ágóði. Féiagsstjórninni veitt
umboð til að auka stofnféð upp í
millíón kr. og bæta manni í stjórn-
ina við tækifæri, ef tii viil (slendingi.
Bókm. fél. endurkaus formann sinn,
þorvald Thoroddsen, og stjórn.
Frumvarp um írskt ráð verður lagt
fyrir þingið í Lundúnmn 7. maí.
Kaupmhöfn 30. apríl: Réttarpróf í
gær um Tryggvaslysið. Framburður
Jensens og Evensens mjög gagnstæð-
ur. Raun að heyra það. Prófunum
verður haldið áfram.
Hlutafélag nýstofnað með 1 millíón
kr. höfuðstól, tekur við verzlun P. j.
Thorsteinssons og Godthaab. A. T.