Frækorn


Frækorn - 24.12.1907, Blaðsíða 14

Frækorn - 24.12.1907, Blaðsíða 14
402 FRÆKORN t¥ Allir, sem hafa fyrir einhverjum að sjá, þurfa að vera { I ■ I I h'ftrygðir. Og sjómenn ekki hvað sízt. Starf þeirra JL JlJ • er mjög hættulegt, og fleiri eða færri þeirra eiga fyrir öðrum að sjá í tilliti til lífsviðurværis. — Sjómönn- um eru boðin hin lang-beztu kjör í lífsábyrgðarfélaginu »Dan«, eins og hér skal sýnt fram á: Sum lífsábyrgðarfélög, eins og t. d. félagið »Standard«, heimta 10 kr. árlegt aukagjald fyrir hvert þúsund kr., sem sjómenn tryggja líf sitt fyrir. — En „DAN“ heimtar ekkert aukagjald af sjómönnum, sem tryggja líf sitt, lætur menn sjálfráða um það, hvort þeir vilja borga það eða ekki, en það að borga ekki aukagjald í »Dan«, sem þó er aðeins 5 kr. í því félagi, þýðir það, að líftrygg- ingin útborgast með 80 pct., ef menn deyja af völdum sjávarins, en deyi þeir á annan hátt, útborgast tryggingin að fullu. Varla er samt tilvinnandi að borga auka- gjaldið. Af eftirfarandi samanburði sést, hvort félagið verður ódýrara fyrir sjómenn: í »STANDARD«: í »DAN«: 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann kostar árlega....................kr. 160,50 »Dan« heimtar því af slíkum trygðum manni 76 kr. en «Standard« fyrir samskonar tryggingu. Sá einn ára gamlan sjómann kostar árlega...................kr. 84,40 og 10 au. minna ársiðgjald er munurinn á ofannefndum tryggingum, að »Dan> setur það skilyrði, að ef maðurinn deyr í sjó, útborgast að eins 80 pct. af tryggingarupphæðinni. Vilji sjómaður tryggja sig í »Dan« þannig, að við dauða hans verði útborgaðar fullar 5,000 kr., borgar hann árlega 104 kr. 40 au. Rað vcrður samt 51 kr. 10 au. minna en í »_Standard«. Vilji sjómaður verja jafnmikilli upphæð í »Dan« eins og 5,000 kr. líftrygging kostar í »Standard«, getur hann verið trygður fyrir 9.500 kr., en vilji hann nota upphæðina þannig, að hann borgi líka aukagjaldið fyrir sjómenn, getur hann verið trygður í »Dan« fyrir rúm 1,000 kr. Svo mikið ódýrari er »Dan«. 100 kr. líftrygging með ágóða (Bónus) kostar árlega í þessum félögum: Aldur við tryggmgu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 33 ircr 16,88 17)39 i7,94 18,54 19,16 19,82 2 1,21 22,74 24,46 26,36 28,49 Statsanstalten . . 16,90 0,50 18,lO 18,70 19,40 20,10 2 i,6o 23,30 25,20 27,30 2Q,6o Fædrelandet . . 16,90 0.50 18,10 18,70 19 40 20,10 2,1,60 23,30 25,20 27,30 2Q, 60 Mundus .... 16,95 17,40 0,95 18,55 19,15 19.85 21,30 22,qo 24,70 26,70 28,90 Svenska lif . . . •7,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 2 1,90 23,40 25,10 26,70 28,90 Hafnia .... 18,40 19,00 19,60 20,30 20*90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Nordiske af 1897. 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Brage.Norröna, Hy- gæa,Ydun,NrskLiv 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,8.0 27,50 29,50 Nordstjernen,Thule 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 2960 Standard . . 22, IO 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 3L30 33,20 Star . . 4 . . 21,88 22,50 23,17 23,79 24,38 '25,00 í 26,38 27,9629,63 3T5o 33,46 Félagið Dan hefir á þeim fáu árum, sem það hefir starfað hér á landi, hlotið margfalt meiri útbreiðslu heldur en nokkurt annað líftryggingarfélag. Afgreiðsla félagsins DAN er í ÞlNGHOLTSSTRÆTI 23, REYKJAVÍK.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.